Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 Neytendur DV ÞÓR JÓHANNBSSON stendur vörö um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband viö Þór á netfanginu tj@dv.is. • Svar.) tækin er með vaxta- laus tilboð þessa dagana þar sem hægt er að fá Hyundai 20“ LCD-vegg- sjónvarp á 5.166 krónur á mánuði í tólf mánuði og eru stimpil- og lántöku- gjöld innifalin í verði. Fullt verð er 59.900 krón- • Hinar vinsælu Pinnade gold-golf- kúlumar eru komnar aftur í Hole in One og fást nú 15 saman í pakka á 2.490 króna tilboðsverði. • Móa tex mex- og appelsínu- kjúklingurinn sem tilbúnir eru á grillið fást í Krónunni á 349 krónur kílóið, sem er 30% afsláttur. • Það er 30% afsláttur á öllum skóm í Toppskónum alla daga og aukaaf- sláttur á sérvöldum skóm á fimmtu- dögum. • Lystadún Marco er með raf- magnsrúmið Bluconfort 300 (160 x 180 sm) með ramma á 30% afslætti og fæst það nú á frá 178.000 krónur. • Raflia er með 50% aflátt á Ufesa 1400W-ryksugunni og kostar stykkið nú 4.990 krónur. Ódýrasta bensínið á Islandi siðast HVER SÉR UM HEIMILIS- VERKIN Á ÞÍNU HEIMILI? Mamma er hús- verkameistarinn „Við búum fjögur i heimilinu, þ.e. ég, mamma, pabbi og bróðir mlnn. Mamma sérsvona aðallega um heimilisverkin,“ segir Kristln Ýr Bjarnadóttir fótbolta- steipa og rapparl. „Ég læt stundum í þvottavélina en það eru aðallega fötin afmér, enda þarf alltafað vera að þvo fótboltagallana og þau ósköp sem boltanum fylgir. Síðan tekur maður auðvitað þátt I ýmsum heimilisverkum, en það er nokkuð taka- markað sökum tímaskorts. Herbergið mitt er algjörlega á mlnni ábyrgð en það er enginn ákveðinn þriftimi á þvi enda er eina drasllð þar fötin min. Það koma svona skorpur þar sem ég tek þau til og flokka og þvæ, en reyndar er mamma dugleg að taka úr þvottakörfunni inn á milli. I heildina litlð þá er mamma hús- verkameistarinn á minu heimili og fær fimm stjömur og¥ fjórum möguleg- Sumarið er tími litríkra hatta sem nú virðast vera að festa sig í sessi sem tískufyrir- bæri á íslandi. Guðbjörg Karlsdóttir í P. Eyfeld segir sífellt fleiri bera hatt á höfði, enda mikið um þemahatta á borð við Bogart- og Buffalo Bill-hatta í umferð. Að bere hatl en lílsstíll og ber vott vnt tégun Hattar eru sífellt að verða vinsælli og vinsælli, og þegar sumar gengur í garð má í auknum mæli sjá fólk á göt um borgarinnar og þar af leiðandi aukna flóru hatta á kollum þeirra. Tvær búðir við Laugaveg sérhæfa sig í hattasölu, P. Eyfeld er aðallega með karlmannshatta og Hattbúð Reykjavíkur sér um fyrir konur. „Hattasalan er töluvert misjöfii á milli árstíða," segir Guðbjörg Karls- dóttir, eiginkona Péturs Eyfeld yngri, en þau hjdnin eiga og reka fatabúðina P. Eyfeld sem hefur um langt skeið sérhæft sig í sölu á gæðahöfuðföt- um fyrir karlmenn. Hattar eru lífsstíll ,Js sumrin fer meira af léttari og ljósari lit- um og þetta sumarið komum við með alveg nýja línu afl höttum sem eru úr stráum og hör og em í svipuðum dúr og sixpensaramir. Ég finn ekki fyrir því að hattar seljist meira á sumrin en á vetuma, það er frekar stíllinn sem breytist því menn sækjast eftir skjól- betri ars em allir okkar hattar frá Stetson sem er eitt vinsælasta hattafyrir- tæki í heimi og stærir sig einmitt af því að Buffalo Bill notaði hatta frá þeim,“ segir eigandi P. Eyfeld og hefur gaman að því að' benda á frægar persónur sem notað hafa Stetsson- hatta og bendir blaða- manni á hatt í Bogart-stíl sem hefur notið mikilla vinsælda. Bogart-hattur úr ull og kanfnuhárum 8.600 krónur í P. Eyfeld höttum á vetuma, á sumrin em það kannski silkihattar og léttari hattar sem menn kaupa,“ segir Guðbjörg og bætir við að í raun sé það að bera hatt ákveðinn lífsstíll og beri vott um fágun. Ljós Stetson-hattur úr ull sem má brjóta saman 8.900 krónuríP. Eyfeld Guðbjörg Karlsdóttir f P. Eyfeld „Annars eru allir okkar hattar frá Stetson sem er eitt vinsælasta hattafyrirtæki I heimi og stærir sig einmitt afþví að Buffalo Bill notaði hatta fráþeim." Hattar við öll tæki- færi „Menn em famir að kaupa fínni hatta til að nota við alls kyns uppá- komur og tilefni, eins og til dæmis við brúðkaup. Ég hef líka orðið vör við að menn vilji hafa hatta þegar þeir em á röltinu á Þorláksmessu og ekki má gleyma menningamótt. Einnig koma hingað sífellt fleiri yngri menn sem vilja góða hatta til daglegra nota. Ann- Úrvaisdömuhattar Hattbúð Reykjavíkur önnur hattbúð við Laugarveg- inn sem hefur um margra ára skeið sérhæft sig í kven- mannshöttum. „Við erum aðallega með kven- mannshatta, en einnig erum við með gott úrval af karlahöttum, t.d. kúluhatta," segir Kristín Matthías- dóttir eigandi Hattbúðar Reykjavíkur. „Fólk kaupir í auknum mæli hatta af öllum stærðum og gerðum og sumrin em orð in vinsæl, enda mörg til- efrú til hattanotkunnar þá, því mikið er um brúðkaup á sumrin og önnur tilefni þar sem konur vilja vera með hatta. Á vetuma er hins vegar mikið tekið af alpahúf- um og efnismeiri höfuðbún- aði." tj@dv.is Pétur Eyfeld yngri Eralltafmeð úrvalaf gæöahöttum frá Stetson. Framandi og ódýr fiskur fyrir alla Classic-brúðkaups- hattur fyrir dömuna 8.900 krónur I Hattabúð Reykjavikur I Hvítur ullarfilt-dömuhattur 5 500 I krónur I Hattabúð Reykjavíkur Nú er grásleppuvertíðin að byrja og það er aldeilis hægt að gera góð kaup með því að koma sér í sam- band við einhvem grásleppukarl- inn. Það má taka kjötið af gráslepp- unni, skera það í fingurstóra strimla, rista þetta á pönnu ásamt grænmeti, hella súrsætri sósu yfir og hafa hrís- grjón með. Þá ertu kominn með máltíð fyrir sirka fjömtíu krónur á manninn. Málið með grásleppuveiðina er að það em eingöngu hrognin sem em hirt og því ættu karlamir að vera fúsir til að gefa þeim sem vilja af- ganginn af fisknum þar sem enginn markaður er til fyrir þetta gómsæta hráefni. Hins vegar gæti þessi nýting kannski orðið til þess að grásleppan farði að sjást í fiskbúðum fyrir skyn- samlega lágt verð. Svo er það rauðmaginn sem er nokkurs konar meðafli með grá- sleppunni, þó minna komi af hon- mmm um þar sem netin em með það stór- um möskvum að flestir rauðmagar komast í gegn, en þó kona nógu margir til að hægt sé að nýta hann. Ég hef bæði soðið rauðmaga og steikt og þegar ég sýð hann hef ég flakað hann þannig að hann er nán- ast beinlaus og ég tek hveljuna af, þetta er gómsætt ásamt lifrinni og svilunum og ekki má gleyma að hafa edik og bráðið smjör með. Síðan hef ég einnig steik flökin, en þá velti ég þeim upp út hveiti og pönnusteiki og ber fram með þessu grænpiparsósu og soðnar kartöflur, og fyrir þá sem em vamir að borða súrkál er vert að benda á að það er lostæti með pönnusteiktum rauðmagaflökum. Þegar rauðmaginn er steiklu þarf að vara sig að ofsteikja hann ekki, þetta em svona tvær til þrjár mínút- ur á hlið, svona eftir því hvað flökin em stór. Síðan má kaupa grænpip- arsósuna tilbúna í Hagkaup eða öðr- um verslunum og þar fæst súrkálið einnig. Ef fólk treystir sér ekki til að ráðast í þessa framandi elda- mennsku að þá er um að gera að kíkja á Frakkana þrjá og bragðað á kræsingunum. Úlfar Eysteins son á Þremur Frökkum Er sérfræöing- url fiski og fiskaf- urðumog veitir neyt- endum innsýn í þekk- ingu sína. Kokkurinn og fiskurinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.