Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Pressan 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland f bitið 12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Married to the Kellys (e) 13.50 George Lopez 3 (e) 14.15 Game TV 14.40 ScareTactics (e) 15.05 Extreme Makeover (e) 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Shin Chan, Yu Gi Oh, Galidor, Cubix, Gutti gaur) 17.53 Neighbours 18.18 Island f dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland f dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Fear Factor (2:31) (Mörk óttans 5) 21.15 Las Vegas 2 (15:22) (Whale of a Time) 22.00 Shield (1:13) (Sérsveitin 4) The Shield gerist f Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð frjélsar hendur. Þrátt fyrir að vera laganna verðir eru þeir engir kórdrengir og beita öllum brögðum til að ná árangri. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Navy NCIS (6:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Bönnuð böm- um. 23.30 Twenty Four 4 (14:24) (Stranglega bönnuð bömum) 0.15 Cold Case 2 (14:24) (Bönnuð börnum) 1.00 American Me (Stranglega bönnuð börnum) 3.00 Fréttir og Island f dag 4.20 Island f bftið 6.20 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI OMEGA 10.00 Joyce M. 10.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 11.00 Um trúna og tilveruna 1130 Marfusystur 12.00 Ffladelffa (e) 13.001 lert að vegi Drottins 1330 Acts Full Gospel 14.00 Joyce M. 1430 Ron P. 16.00 Robert S. 18.00 Joyce M. 1930 Um trúna og tilveruna 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 2130 Joyce M. 22.00 Dr. David Cho 2230 Joyce M. 7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit (e) 8.20 One Tree Hill (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 18.00 Cheers - 2. þáttaröð (15/22) 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Allt i drasli (e) 20.00 The Mountain Maria endurnýjaði kynnin við David stuttu eftir að hún trúlofaðist Will bróður hans. Hún er óviss en ákveður að hún vilji vea með David. 21.00 lnnlit/útlit Vala Matt fræðir sjón- varpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur f hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum f sjón- varpssal. 2330 Sun/ivor Palau (e) 0.15 Jack & Bobby (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (15/22) (e) 135 Óstöðvandi tónlist AKSJÓN 7.15 Korter 7.00 Olfssport 17.15 David Letterman 18.00 UEFA Champ- ions League 18.30 UEFA Champions League (AC Milan - PSV Eindhoven) Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleik AC Milan og PSV Eindhoven. 21.00 World's Strongest Man (Sterkasti mað- ur heims) Kraftajötnar reyna með sér f ýmsum þrautum. I þætti kvöldsins er fjallað um keppnina árið 1984 en þá fór Jón Páll Siogmarsson á kostum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu fþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn fþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma f heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 UEFA Champions League (AC Milan - PSV Eindhoven) ^POPPTfVÍ 7.00 Jing Jang 12.00 Islenski popp listinn (e) 17.20 Jing Jang 18.00 Frfða og dýrið 19.00 Tvfhöfði (e) 19.30 Ren & Stimpy 2 20.00 Animatrix 20.30 I Bet You Will 21.00 Real World: San Diego 22.03 Jing Jang 22.40 Amish In the City • 22.20 Fiarvistarsönnun (3:3) (Alibi) Fjarvistarsönnun Þriðji og siðasti þátturinn í breska spennumyndaflokknum Alibi. Leikstjóri er David Richards og meðal leikenda eru Michael Kitchen, Sophie Okonedo, Phyllis Logan og Adam Kotz. Stöð 2 Bíó kl. 22.00 History Is Made at Night Kalda stríðið er að baki og Harry og Natasha feila hugi saman. Þau hafa starfað fyrir andstæðar fylking ar en vilja nú lifa eðlilegu lifi. En lengi lifir igömlum glæðum og það sannast hér eftirminnilega. Aðalhlut verk: Bill Pullman, IreneJacob, Bruno Kirby. Bönnuð börnum. Lenqd: 95 min. Eiríkur Jónsson skrifarídag. Sjónvarpið kl. 22.20 Og svo var það Spaugstofan. Sorrí strákar. Ekkert per- sónulegt en laugardags- þátturinn var ekki fyndinn fyrir fimmaura. Skemmtiþættir í sjón- varpi ættu ekki að fá meira en tvö kjörtímabil frekar en Clinton. Shield Fyrsti þátturinn I fjórðu þáttaröðinni afShield sem gerist i Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokk- uð frjálsar hendur. Þrátt fyrir að vera laganna verðir eru þeir engir kórdrengir og beita öllum brögðum til að ná árangri. Aðalhlut- verkið leikur Michael Chlklis sem hefur fengið bæði Golden Globe og Emmy-verðlaun fyrir lelk slnn. Stranglega bönnuð börnum. © SKJÁREINN Stöð 2 Bió kl. 00.00 Wakin'Upin Reno Nýja dagblaðið var svo loks kynnt um helgina. Sigurður G. Guðjónsson er til alls líklegur á góðum degi. En það getur reynst erfitt að selja auglýsingar í ósláifað blað. Breskur spennumyndatlokkur. 23.10 Króníkan 0.10 Dagskrárlok Gísli Marteinn hefur verið að breyta um stíl að undanförnu. Fært sig úr því settlega yfir í meira vlllt. Hefði átt að byrja á þessu fyrir löngu en líklega ekki þorað að taka sjensinn fyrr en hann sá fyrir endann á þættinum. Gaman en um leið hálfabsúrd að fylgjast með fréttum af hátíðarhöld- um í Ráðherrabú- staðnum í tilefni af tíu ára afmæli rík- isstjómarinnar. Haldið var upp á tímamótin eins og um afrek væri að ræða á meðan svona löng valdaseta varðar við lög í flestum lýðræðis- þjóðfélögum - eða ætti að gera það. Sjálfur fékk Clinton ekki að ríkja nema í átta ár þó nóg ætti hann eft- ir. Hvíld er góð. Það ættu Davíð og Halldór að íhuga. «Ekki var síður \ spennandi að \ fylgjast með ■ fréttum helgar- J innar af fram- kvæmdastjóra Skjás eins sem missti stjórn á sér þeg- ar starfsmaður vildi hætta. Menn eiga að fá að ráða því sjálfir hvar þeir vinna. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (101:105) 18.30 Gló magnaða (4:19) (Kim Possible) Þáttaröð um Gló sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún I magnaða ofur- hetju og berst við ill öfl. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 fslandsmótið i handbolta Úrslita- keppnin, úrslit kvenna, 2. leikur, bein útsending frá öllum leiknum. 21.15 Mósaik Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. Umsjónarmaður er Jónatan Garðarsson og um dagskrár- gerð sér Arnar Þór Þórisson. Textað á siðu 888 i Textavarpi. 22.00 Tíufréttir STÖÐ 2 BÍÓ 8.00 Uncle Buck 10.00 Three Seasons 12.00 Lucky Jim 14.00 Changing Lanes 16.00 Unde Buck 18.00 Three Seasons 20.00 Lucky Jim 22.00 History Is Made at Night (Bönnuð böm- um) 0.00 Wakin’ Up in Reno (Bönnuð böm- um) 2.00 Sleeping Dictionary (Bönnuð börn- um) 4.00 History Is Made at Night (Bönnuð bömum) Vinahjónin Roy og Candy og Lonnie Earl og Darlene ætia að gera sér dagamun. Þau yfirgefa grámyglulegan veruleikann i Arkansas og halda til Reno á trukkasýningu. I ferðinni kemur i Ijós að Candy er ófrisk. Það eru ánægjuleg tíðindi þar til á daginn kemur að aumingja Roy er ófrjór. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Charlize Theron, Patrick Swayze, Natasha Richardson. Bönnuð börnum. Lengd: 91 mín. TALSTÖÐIN FM 90,9 □ RÁS 1 FM 92,4/93,5 l@l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 i&| 1 BYLGJAN FM 98,9 11 ÚTVARP SAGA fmom sM\ 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdótt- ur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir e. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thprsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9i)5 Laufskálinn 930 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 1230 Auðlind 1335 Syrpa 1433 Útvarpssagan: Kariotta Lövenskjöld 1430 Sagan bakvið lagið 1533 Spegill tímans: Afahús, leikmynd draumanna 16.13 Hlaupanót- an 17.03 ViðsjálfLOO Fréttir 1025 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 2035 Slæðingur 2015 Á þjóðlegu nótunum 2130 í hosíló 2135 Orð kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Sag- an af manninum með risaröddina 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 1033 Brot úr degi 1220 Hádegisfréttir 1235 Poppland 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1825 Spegillinn 1935 Handboltarásin 21.05 Konsert 22.10 Popp og ról 010 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar 635 Einn og hálfur 5.00 Reykjavík Slðdegis endurflutt 730 ísland í bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1220 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland I dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju 22.00 Lífsaugað með Þórhalli miðli Endurvakinn 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS- DÓTTIR 1225 Meinhomið (endurfl. frá degin* um áður) 1240 MEINHORNB 13i» JÖRUND- UR GUÐMUNDSSON 1440 KOLBRÚN BERG- ÞÓRSDÓTTJR 1540 ÓSKAR BERGSSON 16413 VIÐSKIPTAÞATTURINN 17415 HEILSUHORN GAUJA LITLA 184» Meinhomið (e) 1940 Endut- fl. frá liðnum degi. afTarantino ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fróttir ailan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.30 Snooker: World Championship Sheffield 20.30 Box- ing 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 All sports: WATTS 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 The Crossing 19.00 Top Gear Xtra 20.00 Lost for Words 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Great Rom- ances of the 20th Century 0.00 Joy Adamson 1.00 The Great Philosophers NATIONAL GEOGRAPHIC 19.00 Amazon Claws 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Battle of the Hood and the Bismarck 23.00 Forensic Factor 0.00 Air Crash In- vestigation ANIMAL PLANET 18.00 Weird Nature 18.30 Supernatural 19.00 Natural World 20.00 Miami Animal Police 21.00 Escape the Elephants 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 A Herd of Their Own DISCOVERY 18.00 Mythbusters 19.00 ÚÍtimates 20.00 Building the Ultimate 20.30 Massive Machines 21.00 Blueprint for Disaster 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Weapons of War MTV 18.30 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jac- kass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk’d 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Sníeíís Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 Retro Sexual 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB...................... 18.05 Matclímaker 18.30 Holiywood One on Öne 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Sex Tips for Girls 20.45 Sex and the Settee 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House El ENTERTAINMENT 17.00 Gastineau Giris 18.00 E! News 18.30 Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Love is in the Heir 22.00 101 Most Starlicious Makeovers 23.00 E! News 23.30 Love is in the Heir 0.00 Stunts CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd ‘n’ Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter’s Laboratory 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo 15.30 Star Wars: Clone Wars 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Scooby-Doo JETIX.......................................... 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon I MGM 12.00 Pork Chop Hiíl 13.40 Zero to Sixty 15.20 Flight from Ashiya 17.00 Smile 18.50 X - 15 20.35 Look Back to Yesterday 22.15 Rage to Live, a 23.55 Double Trouble 1.20 Seven Hours to Judgement 2.50 Koyaanisqatsi TCM............................................. 19.00 Mildred Pierce 20.50 Little Women 22.50 Bacheíor in Paradise 0.35 Flesh and the Devil 2.30 Ringo and His Golden Pistol HALLMARK 12.45 King Solomon’s Mines 14.15 Plainsong 16.00 Early Edition 16.45 Vinegar Hill 18.15 Jessica 20.00 Law & Order Vi 20.45 Deadlocked: Escape From Zone 14 22.30 Vmegar Hill 0.00 Law & Order Vi 0.45 Jessica 2.30 The Sign of Four BBC FOOD 16.30 Rosemary Castle Cook 17.ÓÓTony Ánd Giorgio 17.30 Tyler’s Ultimate 18.30 Ready Steady Cook 19.00 New Scandinavian Cooking 19.30 Kitchen Takeover 20.00 Can’t Cook Won’t Cook 20.30 A Cook On the Wild Side 21.30 Ready Steady Cook DR1 15.30 N$rd 16.00 Lilíe Ncrd! 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Hammerslag 18.30 Mit $mme punkt 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Inspector Morse 21.40 OBS 21.45 Blue Murder 22.30 Boogie SV1............................................. 16.20 Vi pá Krabban 16.30 Hjárnkontoret 17.00 Stallkomp- isar 17.25 Tracks video 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Dagar av fruktan 19.50 24 Nöje 20.00 Debatt direkt frán Sverige 21.00 Rapport 21.10 Kulturny- heterna 21.20 Sverige! 21.50 Raggadish 22.20 Sándningar frán SVT24 Harvey Keitel leikur í Three Seasons sem sýnd er á Stöð 2 Bíó klukkan 18. Keitel er fæddur 13. mai árið 1939 i Brooklyn i New York. Hann skapaði sér nafn sem sviðsleikari í um áratug áðuren hann skipti yfir I kvikmyndirnar. Það voru fyrstu myndir Martins Scorsese sem komu Keitel á kortið, sérstakiega Mean Streets og Taxi Driver en í báðum lék hann á móti Robert DeNiro sem varð góðvinur hans i kjölfarið. . Keitel gekk illa að fóta sig I bíóheimin- um á niunda áratugnum þrátt fyrir að standa sig ágætlega í sumum mynd- um, myndirnar náðu því miður litilli , hylli. Keitel náöi sér aftur á strik I byrjun ' tíunda áratugarins þegar hann lék Mr. White í fyrstu mynd Quentins Tarantino, Reservoir Dogs. Hann er sem sagt i sifellt stækkandi hópi fólks sem hefur fengið endurreisn lífdaga í myndum Tarantinos. Eftirþetta hefur allt gengið Harvey Keitel í haginn. Meðal bestu mynda hans eru The Piano, Pulp Fiction, Smoke, Cop Land, Red Dragon og nú síðast Be Cool. Keitel telst fyrst og fremst sterkur aukaleikari en hefur sem slíkur margoft stolið senunni í myndum sínum. Harvey Keitel er tvíkvæntur, fyrst leikkonunni Lorraine Bracco (sem leikur sálfræðinginn i Sopranos) en þau eiga eitt barn saman, en nú leikkonunni Daphna Kaster og þau eiga einnig eitt barn saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.