Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 31
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2005 31 Eva María Jónsdóttir sjónvarpskona er 34 ára í dag. „Konan lætur sér annt um grundvallarþætti tilverunnar og hún tel- ur að þægilegt heimili og jffCSw fjölskylda séu jafn mikil- væg og frami í starfi og S. það er vissulega aðdáun- í * . ' ffl arvert í fari hennar. Æk, Hún er skapandi, IjHflpr gjöful og góð alla j leið," segir í 1 ^ stjörnuspá hennar. | A> / Giftir sig ekki á næstunni Jude og Sienna fara Leikkonan Eva Longoria úr Aðþrengdum eig- inkonum segist ekki ætla að ganga í hjónaband næstu tíu árin. Longoria er þrítug og giftist leikar- anum Tyler Christopher þegar hún var 26 ára. Þau skildu fyrr á árinu og segist Eva ekki tilbúin í annað hjónaband fyrr en hún verði komin á fimmtugsaldur. „Ég er ekki orðin afhuga hjóna- bandi en maður þarf að vera tilbúinn," segir Eva. Jude Law bauð kærustu sinni Siennu Miller I frí til Marra- kesh í Marokkó nýlega. Jude og Sienna reyna nú ólm að sannfæra heiminn um að þau séu ekki aö hætta saman en fjölmiðlar hafa velt þvl fyrir sér hvort samband þeirra sé f hættu. Un leiö og tökum lauk á myndinni,AII the King's men“ fóru þau saman til Marokkó en Jude hafði tekið á leigu einkavillu með sundlaug. Heimildarmaður segir að þau hafi bæði verið þreytt eftir mikla vinnu siðustu misseri svo frlið hafi verið kærkomin tilbreyting fyrirþau. Eva María Jónsdóttir Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er nýkomin heim úr ævintýraferð tifChileog V fleiri landa Á Þú leitar án efa að spennu einhvers konar sem ýtir undir færnl þína í að takast á við daglegt amstur. Hugaðu betur að því hvernig þú getur breytt þessari umtöluðu reynslu íávinning. #F\Skm\r (19.febr.-20.nws) Umhverfi þitt ýtir undir and- legt jafnvægi þitt en þessi líðan opnar möguleika á að nýta hæfileika þína þar sem þú kemur tilfinningum þínum rétt jfrá þér. ©Hrúturinn (21.mars-19.april) Breytingar eiga vel við stjörnu hrútsins. Endir er á bið sem hefur ein- kennt umhverfi þitt og líðan þína ný- verið. Útkoman uppfyllir óskir þínar og þrár og málin taka stökkbreytingum á skömmum tíma (þér í hag). >H Nautið (20. april-20. mal) ■ Hér ríkir mikil gleði og mýkt. ÍSköpun, gleði, allsnægtir og fullnægja birtist. Þú nýtur blessunar og þess ! vegna er mikilvægt að þú hugir vel að jafnvægi þínu og sért meðvituð/með- jvitaður um að kærleikurinn stjórnar snúningijarðarinnarog öllu sem er. STvíburarnirg;.mfl/-2;.jiino Þú ert án efa gjafmild mann- leskja sem nýtur þess að deila eigin fjár- j munum sem og tíma þínum með náung- lanum. Þú virðist búa ríkulega yfir innra jafnvægi meðheiðarleika að leiðarljósi. j KlM'm (22. júni-22.júli) i , , / Hér ertu sjálfinu góð/ur og út- ‘þenslan berst greinilega um hjarta þitt. Iþú átt þér stóra drauma og ert jákvæð manneskja með metnað á hæsta stigi sem er afhinu góða. ! LjÓníð (H.júli- 22. ágúa! j Sálarfriður einkennir þig og þú sýnir því skilning að því meira sem j þú gefur, því meira hlotnast þér. Þar af ieiðandi flæða nægtir inn I líf þitt. #Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Þú munt öðlast það vald sem Iþú sækist eftir ef þú tileinkar þér að huga vel að öðrum (svo einfait er það, kæra meyja). • iKjk Vogín (23.sept.-23.okt.) Þú ert fær um að takast á við erfiðar aðstæður með atferli þínu og aga. Hér er verið að minna þig á kosti þlna ef erfið staða kemur upp í lífi þínu eða jafnvel starfi. Um þessar mundir stendur þú jafnvel í sporum þar sem þú ættir að huga vel að jafnvægi þlnu og því sem veitir þér gleði. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.) „Þetta var allt öðruvísi en maður á að venjast," segir Sigrún Ósk Kristjánsdótúr, markaðs- og atvinnufulltrúi Akra- nesbæjar og fyrrverandi stjórnandi @, en hún er nýkomin frá Perú þar sem hún var í málaskóla í rúma þrjá mánuði. „Ég ætlaði fyrst að fara í sjálfboðavinnu en svo skaraðist vinnan og tungumálaskólinn og ég ákvað að leggja meiri áherslu á spænskunámið." Sigrúnu gafst tækifæri til að kynn- ast ýmsu áhugaverðu á meðan á dvöl hennar stóð. „Ég fór í vikuferð í Manu-þjóðgarðinn í Amazon-skóginum. Það var rosalega mikið líf í skóginum, allt grænt og mjög gróið," segir Sigrún og það er augljóst að sú ferð hefur verið eftirminnileg. Sigrún kom heim í síðustu viku og fór fljótlega að vinna en hún hefur áður gengt starfi markaðs- og atvinnufulltrúa Akraness. „Þetta er sumarstarf og núna er ég að skipuleggja írska daga sem munu verða aðra helgina í júlí.í fyrra komu um 10.000 manns og í ár ætla ég að sjálfsögðu að reyna að gera enn betur." En var ekki skrítið að koma heim? „Nei eiginlega ekki. Ég fór frá Perú til Chile, sem er hvað best efnahagslega stætt af löndum Suður-Amerflcu. Frá Chile fór ég til New York og áfram til Danmerkur svo það var ekki svo mikið sjokk að koma heim eftir það." Sigrún hefur ekkert ákveðið hvað hún ætlar að taka sér fyrir hendur með haustinu og allt kemur til greina. „Ég var svo óheppin að umsókn mín um skóla í Danmörku týndist í póstinum frá Perú en ég ætla bara að láta berast með straumnum. Þetta á allt eftir að skýrarst." Sigrún er einhleyp og var ekkert á því að ná sér í einn indjána. „Þeir reyndu nú voða margir," segir hún og hlær. „En ég fór ekkert reyna ekkert að troða einum í . ferðatöskuna mína til taka með heim." Komin á klakann á ný Sigrún er nýkomin heim frá Perú þarsem hún var í mátaskóta. Hún leyfði Hér &nú að birta myndir frá dvölinni. Áhrifagjarn kann sporðdrek- inn að vera en fer leynt með drauma sína og þrár í stað þess að framkvæma eigin langanir. Hér opnast þér dyr að mikilfenglegum tækifærum og þá sér I lagi af rómantfsku tagi. Bogmaðurinn f/zn*.-zi.íh; Þú ert vafalaust á leiðinni I frí sem á einhvern máta tengist ferðalagi. Þú munt takast á við skemmtilegt tæki- færi og ekki síður áhugaverða reynslu þar sem þú gefur þig óskipta/n. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Dagleg smávægileg vandamál kunna að angra þig um þessar mundir ef marka má stjörnu steingeitar. Þér er bent á að vandamál þessi eru langt frá því að vera þér þungbær en þér kann að finnast tími þinn ofverðmæturfyrirvangaveltur sem tengjast vandanum. i SPÁMAÐUR.IS Á gangi með gæludýrin .Þessar vöru í labbitúr með dýrin sín. Gítarleikarinn Addi Fannar úr Skítamóral situr nú með sveittan skallann því prófinnálgastfHáskólaíslands. Addi Fannar er að klára BS-gráðu í ferðamálafræöiívorogmunútskrifastíjúní k frá háskólanum. Próftímabilið hefst á föstudag- inn næstkomandi svo það verður nóg aö gera hjá Adda Fannari sem og öðrum háskólanemum á næstu vikunum. Addi Fannar er útskrifaður stúdent af málabraut - ferðamálalínu frá Fjöl- brautaskóla Suðurlands. ^|Db Hjóðfæramaður „Þessi reyndi mikið að : selja mér hljóðfæri. Það sem hann vissi ekki j' var að ég er tilvonandi panflautumeistari.“ j Mikill tonlistarmaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.