Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 19
DV Fjölskyldan Betri frammistaða vegna fjöl- breyttrar kennslu . 1 Nemendur í breskum skólum sem bjóða upp á betri kennslu I fögum tengdum heilsu, llk- amsrækt og félagshæfni bæta sig almennt fyrr en aðrir krakkar. Rannsóknarnefnd á vegum breska ríkisins segir frá þessu. Hlutfall 11 ára nemenda sem náðu viðunandi ein- kunn í ensku, stærðfræði og vlsindum jókst um 3,04% hjá fyrrnefndum skóium en 2,91% í hinum. Könnun- in var mjög ít- arleg og náöi til 2314 skóla. Meðal þess sem „betri“ skólarnir bjóða upp á isinni kennslu eru fikniefnafræösta, andleg heitsa, matar- venjur, líkamsþjálfun og samskiptahæfni. Fyndinn og hjartahlýr „Hann er með fallegt bros, fynd inn og hjartahlýr," segir söng konan Aðalheiður Ólafsdóttir eða Iíeiða eins og hún er venjulega kölluð. „Ég er einmitt svo heppin að ég hef ftmdið þennan drauma- prins minn nú þegar." Praumaprinsinn ) . BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ slml 5S3 3366 - www.oo.ls í nokkur ár hefur Systkinasmiðjan haldið námskeið fyrir systkini barna með sérþarfir. DV ræddi við konurnar sem standa að starfseminni en þær segja að oft búi börnin yfir reynslu og tilfinningum sem þau hafi mikla þörf til að ræða um. i Systkinasmiðjan Fyrin born sem stundum gleymast „Bömin vita að það ríkir alger trúnaður innan hópsins. Hjá okkur geta þau sagt það sem þau vilja og vita að það fer ekki lengra. Við viljum að þau skilji að þótt systkini þeirra sé fatlað þá getur þeim stundum þótt það leiðinlegt og stundum strítt því, rétt eins og gerist milli flestra systk- ina. Okkur kemur ekki alltaf saman," segir Brynhildur Bjömsdóttir starfs- maður Systkinasmiðjunnar, en hún og samstarfskonur hennar, þær Vil- borg Oddsdóttir og Hanna Bjöms- dóttir, hafa haldið námskéið fyrir systkini bama með sérþarfir frá árinu 1997. Brynhildur segir að starfsemin hafi byrjaði með námskeiðum þar sem bömin fengu tækifæri til að hitta önnur systkini í skipulögðu og skemmtilegu umhverfi. Fljótíega hafi þær tekið eftir því að sömu börnin leituðu til þeirra aftur og aftur og ákváðu þær þá að vera einnig með framhaldsnámskeið einu sinni í mánuði yfir vetrartímann. Systkini með mikla ábyrgð „Við höfum oft heyrt að það sé bjartara yfir bömunum eftir að hafa verið héma. Þeim þykir gott að hitt- ast reglulega, segja frá reynslu sinni og finna til samkenndar, en þau þarfríast þessað tala um systídni sín og tilfinningar sfnar. Þegar við hitt- um framhaldshópinn á haustin leyf- um við þeim sjálfum að velja hvað þau ætía að gera yfir veturinn, en það getur verið ýmislegt, þótt aðalá- herlsan sé lögð á að ræða um systk- inin, en þá er líka besta mætíngin," segir Brynhildur og nefnir glettnis- lega sem dæmi um fjölbreytta starf- semi þeirra að fyrir stuttu hafi verið haldin afar spennandi kökuskreyt- ingakeppni meðal krakkanna. Hún segir að það sé eðlilegt að fatíaða bamið fái mikla athygli en því miður verði það oft svo að það gleymist að líta til systkina þeirra. Þau verði oft útundan og taki of mikla ábyrgð á sínar herðar. Það beri að varast að láta böm taka of mikla ábyrgð á sig, til að mynda hafi þær bent á að þegar vandamál koma upp í skólakerfinu í tengslum við bam með sérþarfir eigi ekki að hafa sam- band við systkini bamsins eins og oft gerist. Þau séu systkini en ekki for- ráðamenn og það beri að virða. Fá útrás fyrir tilfinningar ,Á námskeiðunum okkar fer ekki firam eiginleg kennsla heldur leggj- um við fyrst og fremst áherslu á að ræða saman og hjálpa bömunum að fjalla um systídni þín. Við ræðum um hvemig best sé að leysa úr þeim að- stæðum sem koma upp og reynum til dæmis að nálagst þessa þætti í gegnum leiki og skemmtileg verk- efríi, losna við reiði ef hún er og fá út- rás fyrir þær tilfinningar sem þau geta ekki sýnt heima hjá sér. Þetta er samt ekki meðferðarúrræði." Konumar í Systíánasmiðjunni hafa lagt rækt við starfsemi sína og smám saman hefur hún þróast í fleiri áttir. Fyrir stuttu fengu þær til sín hóp bama sem misst hafði systkini sín úr krabbameini. Vtíborg segir að •þarfir þeirra bama hafi verið af óifk- um toga en þeirra sem hingað til hafa komið til þeirra. „Það þurfti að nálgast þau böm á allt annan hátt en þau sem við höfðum áður verið með. Ég held samt að það hafið gefið góða Konurnar í Systkinasmiðjunni Brynhildur Björnsdóttir, Viiborg Odds- dóttir og Hanna Björnsdóttir ^Margrét Björnsdóttir segir dóttir sína alltaf hlakka jafn mikið til að fara í Systkinasmiðjuna. „Hún sér að hún er ekki ein í þessari baráttu" „Dóttir mín hefur farið I Systk- inasmiðjuna I mörg ár og hún hlakkar alltafjafn mikið til að fara og kemur alltafjafn ánægð til baka/'segir Margrét Björnsdóttir, móð- ir stúiku sem nú hefur far- ið I Systkinasmiöjuna, sem sniðin er að þörfum systk- ina barna með sérþarfír, I sex ár. Margrét segir starfsemina hafa hjáipað dóttur sinni á fjölmarga vegu, hún hafi miklu betri skilning á tilfinning- um bróðursíns en hún gerði áðursem og sfnum eigin tilfinningum.„Hún finnuraö hún hefur fullan rétt á að vera hún sjálf þótt hún eigi fatlað systkini," segir Margrét með gieði og áherslu en sonur hennar hefur þurft að sæta miklu einelti vegna fötlunar sinnar og það tók systir hans mjög inná sig.„Þarna færhún tæki- færi til að tala og sjá að hún er ekki ein f þessdri baráttu og það er henni mjög dýrmætt," segir Margrét afsann- færingu og einlægni. Konurnar sem haida þessi námskeið eru alveg einstakar og yndislegt að finna hvað þær ná vel til barnanna og eru9 tagnar við að fá þau tii að tjá sig og skilja aðra. Efég á að týsa reynslu minni afstarf- semi Systkinasmiðjunar í einu orði þá myndi ég nota orðið frábærtiMín reynsla er svo ótrúlega góð." karen@dv.is Brugðið á leik Þaðermargt sem krakkarnir takasérfyrir hendur. raun enda mikil þörf á því að líta til þeirra." Þegar nýjar spurningar vakna „Bömum þykir svo gott að geta hitt önnur böm sem þekkja aðstæð- ur þeirra. Þar sem þau geta sagt eitt- hvað og fundið fyrir skilningi án þess að þurfa að útskýra aðstæður sínar ffekar," segirVilborg. Konurnar hafa einnig haldið fræðslufundi fyrir for- eldra barna með sérþarfir og bendir Vilborg á að oft komi það fyrir að foreldr- ar haldi að börnin skilji miklu meira en þau raun- verulega gera. „Ég heyrði eitt sinn gott ráð en það er að í hvert skipti sem bam vex upp úr buxum er tími til komin að setjast niður og ræða við bamið. Þá hefur það þroskast og nýj- ar spumingar vaknað um systkinið, veildndi þess, fötíun og framtíð. Þannig sjá foreldramir til þess að bömin fylgist með og þannig geta þau betur gert sér grein fyrir aðstæð- unum og auðveldað þeim tilveruna." DV bendir áhugasömum á vef- síðu Systkinasmiðjunar: www. verumsaman.is karen@dv.is gætlð þegar veitír persénMlegar Mpplýsing«r Mikilvægt er aö þú gerir þér grein fyr- ir þvi að mörg vefsetur krefjast per- sónulegra upplýsinga áður en hægt er að skoða efní þeirra. Þannig er afar árfðandi að barnið viti hvenær er ( lagi að veita persónulegar upplýsing- ar og þá hvaða upplýsingar. Einföld regla er að barnið gefi aldrei upp per- sónulegar upplýsingar án leyfis for- eldris. 4, figedíÍM uin jþá áhsettu scm fyigir þyi yrí liittfi netvini Það er mikilvægt að þú gerir þér Ijóst að netið geti verið jákvæður vett- vangur fyrir börn til að kynnast öðr- um börnum. Hins vegar er ekki ráð- legt að þau hitti einhvern sem þau kynnast á netinu nema f fylgd með foreldrl eða öðrum sem þau treysta. Barnið ætti að minnsta kosti alltaf að fá samþykki foreldris áður en það heldur til slfks fundar. S, K@nnMu IfiFninu |ifnu slkodfi ufni á nutinu ffi@§ yíi(|Ufýfiisni'.hssttl Flest börn nota netið til að bæta og auka þekkingu sfna í tengslum við nám og tómstundir. Netnotendur ættu hins vegar að gera sér Ijóst að ekki eru allar upplýsingar á netinu réttar. Sýndu barninu þfnu hvernig sannreyna má upplýsingar með þvf að bera saman mismunandi vefsetur. 6. Haftw vHkM fsintii - þah er vej hugtanleíjt hMrn.id rehl.Ht á #fni á int! s«m ei.nungit er letlah fijjforðnufn Börn geta fyrir tilviljun rekist á efni ætlað fullorðnum á netinu. Ef barnið leitar vfsvitandi að slfkum vefsetrum skaltu muna að börn eru alltaf forvit- In um það sem er bannað. Reyndu að nota slfk tilvik frekar sem tækifæri til að ræða um slfkt og setja reglur um leit á netinu. 7, nppfýsingum valfjd Það er afar mikilvægt að við tökum öll ábyrgð á þvf efni sem birtist á net- inu og tilkynnum yflrvöldum um efni sem við teljum vera ólöglegt eða skaðlegt. Með þessu vinnum við að þvf að draga úr ólöglegri starfsemi á netinu, eins og t.d. barnaklámi eða til- raunum til að lokka börn á spjallrás- um, f tölvupósti eða með smáskila- boðum til funda við ókunna, eða til ólöglegra athafna. 8, KynntM pér nitnnthMn bamsins þíns Tll að þú getir leiðbeint barni þfnu um netnotkun er mikilvægt að þú vitir hvernig barnið notar netið og hverju það hefur gaman af. Láttu barnið sýna þér hvaða vefsetur það skoðar og hvað það gerir þar. Öfiun tækni- legrar þekkingar gerir þér einnig auð- veldara að taka réttar ákvarðanlr um netnotkun barnsins þfns. 'J . IV)SfMjjll‘Íj4 jáV|é|l:!í jif@tí5r nitslns myift fjejrj sm hinir nsilvíðu Netið er fyrirtaks uppspretta þekk- ingar og afþreyingar fyrir börn. Hvettu barnið til samviskusemi og tii að nýta sér netið til fullnustu, sjálfu sér til hagsbóta. afvefsföunni saft.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.