Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Blaðsíða 40
F* f íí í í íl J J í L) £ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jnafnleyndar er gætt. JjJj fj (J J) (J SKAFTAHLÍÐ24,10SREYKJAVÍK[STOFNAÐ1910] SÍMISSO5000 5 690710 TlTíl"?' > V* M • Sjálfur rokkkóng- ur númer eitt á ís- landi, Bubbi Morthens er nú ný- kominn heim til ættjarðarinnar eftir að hafa unnið í hljóðveri í Frakk- landi að nýrri plötu með Barða í Bang Gang. Gerð plötunnar mun vera far- sællega afstaðin og bíða aðdá- endur spenntir eftir afrakstrin- um. Bubba þótti takast vel upp á endasprettinum í Idol-stjömu- leit en ekki er þó ljóst hvort hann muni verða áfram í dóm- arsætinu næsta vetur ásamt þeim Þorvaldi Bjamasyni og SigguBeinteins... Gott að hann stal ekki íslensku Eurovision-lagi! né Vigni Snæ í ^gær þrátt m^fyrir ít- Á llV rekaðar g raun- If I had your love sagl stoliö Ekki keppni í frumleika Þá er komið að árlegum viðburði sem felst í því að þjófkenna höfúnda Euro- vision-lagsins, að þessu sinni þá Þorvald Bjama Þorvaldsson og Vigni Snæ Vignisson sem skráðir em fýrir laginu If I had your love. Selma mun flytja lagið í forkeppni Eurovision-keppninnar í Kiev þann 19. næsta mánaðar. En nú er komið babb í bátinn. Viðlagið í If I had your love þykir sláandi Kkt viðlagi sem amer- íska hljómsveitin Sum 41 syngur í lagi sínu We are all to blame. Upp er kom- in sérstök síða þar sem leika má þessa tvo búta og ekki verður annað sagt en lögin séu lík. Slóðin er: http://beyp- .net/eurov/ Þetta virðist nokkuð viðtekið þegar Eurovision er annars vegar. Þannig var einmitt sænska söngkonan Charlotte Nilsson, sem sigraði árið 1999 þegar Selma náði öðm sæú, sökuð um að syngja stolið lag og þannig má lengi telja. „Já, þetta er ekki beint keppni í frum- leika," segir Magnús Kjartansson hjá STEF. Flann þekkir lag Þorvaldar Bjama og Vignis Snæs ekki vel, segist aðeins hafa heyrt það á hlaupum. „Ég hlakka til að heyra það al- mennilega," segir Magnús. Reglur em nokkuð á reiki um hvenær lag telst stolið eða ekki. Að laglínan megi ekki vera eins í gegnum ákveðinn fjölda takta. Magn- ús segir það nú ekki. Þegar slík mál komi upp séu tón- listarfræðingar látnir fara yfir þetta. „Þeir vega og meta hvort um ásetnings- brot Selma Ýmsir eru þeirrarskoð- f unnar að millikafli Eurovision- I lagsins nýja sé þrælstolinn frá I hljómsveit sem heitirSum 41 f L# laginu We are all to blame. IÍÍmí er að ræða eða ekki, og svo framvegis. Talningar em í lögum og þá hvemig þau em hugsuð þegar þau em skrifuð upp á nólur." Hvorki náðist í Þorvald Bjama , Þorvaldur Bjarni Hefurekki farið leynt með að ýmsar tilvitnanir megi finna I Eurovision-laginu, en ekki að þarhafi heilu köflunum verið stolið. Magnús Kjartansson Kveðst ekki hafa heyrt Eurovision-lag Vignis og Þorvaldar nema á hlaupum, ei segirað efsettar eru fram kærur fari tónlistarfræðinqar yhr logm og athugi hvort um ásetninashmt sé að ræða Vignir Snær DV er ekki kunnugt um að hann hlusti mikið á Sum 41 - en Vignir Snær leitar víða fanga. Anjelika í rándýrri kynningarherferð Anjelika Talið er að kynning- arherferð vegna Eurovision- framlags Hvíta Rússlands kosti á annað hundrað milljónir. Anjelika frá Hvíta Rússlandi, hin þokkafulla söngstjarna sem æúar sér stóra hluú í Éurovision í næsta mánuði, lenti hér á landi í einkaþotu með 24 manna fylgdarliði. Anjelika blés til blaða- mannafundar í gær á Nasa og flutti við það tækifæri Eurovision- lfamlag Hvíta Rússa, Love me tonight. Undir- leikurinn var af segul- bandi en sér til aðstoðar hafði hún þrjá dansara. Anjelika er á miklu ferðalagi vítt og breitt um Evrópu og æúar að kynna sig í einum tuttugu og tveimur þjóðlöndum. Lagið er samið keppinautur. og stýrt af BFD-tvíeykinu breska, því hinu sama og stóð að baki Ruslönu í fyrra. Menn giska á að hin umfangsmikla kynningarherferð Anje- liku kosú á annað hundrað milljónir. Enginn keppandi leggur svo mikið und- ir og í fyrra vom uppi sögusagnir um að rússneska mafían hafi staðið á bak við Ruslönu og talið er að þeir veðji nú á Anjeliku. Um þetta er vitarúega ekkert hægt að fullyrða en víst er að Anjelika verður Selmu okkar skæður Flokkur framtíðarinnar „Ég tek hattinn ofan fyrir þing- flokki Framsóknarflokksins með að opna bókhaldið," skrifar maður að nafni Valdimar Sigurðsson á fram- sóknarvefinn hrifla.is „Það er pínlegt að heyra í Samfylkingunni mótmæla þessu og segja að Framsóknarflokk- urinn sé að herma eftir þeim. Það er nefnilega stór munur á því að vera alltaf að tala um hlutina og að fram- kvæma þá,“ heldur Valdimar áffam. „Framsóknarflokkurinn er nefnilega þekktur fyrir að framkvæma þá hluú sem hann telur þörf á. Flokkur sem Forysta Framsóknarflokksins Margir bíða spenntir eftir heimilsbók- hnlHl frsrr-v,tí l .... er nefndur afturhaldsflokkur og flokkur þátíðar, en er sá flokkur sem kemur með flestar nýjungar og oftast byltingarkenndar. Ég er stoltur af því að tilheyra Framsóknarflokknum, flokki sem er flokkur ffamú'ðarinnar. Áffam með smjörið." Eins og fram kemur í DV í dag er Kristinn H. Gunnarsson fyrstur þing- manna Framsóknarflokksins til að opna einkabókhaldið fyrir almenn- ingi. ELECTRIC WONDERLAND SHOW WIIÐASALA hafiw upplýsingaf á w Nánari MIÐASALA A WWW.FARFUGLINN.iS ÍSLANDSBANKA KRINGLUNNI OG SMARALíND PENNINN AKRANESI OG UESTMANNAEYJUM. HLJÓÐHÚSINU SELFOSSI. DAGSLJDSI AKUREYRI. HLJOMUAL KEFLAVÍK. TÚNASPIL NESKAUPSSTAO tilboð i Skifunni —■" 1 m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.