Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjórar Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Augiýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman Taugatitringur Juróvislón-spennan og allur sá taugatltringur sem þessari mögnuðu keppni fýlgir er alveg að fara með margan manninn hér á landi. Við fylgjumst spennt með hverju fótspori drottningar- innar okkar hennar Selmu - með henni fögnum við og grátum, stöndum eða föllum. Marglr vilja meina að þessi áhugi sé eitt af augljósum merkjum um óhóflega dýrkun fslensku þjóöarínnar á öllu þvf sem viðkemur lágmenn- ingu. Flestir láta þessar neikvæðu raddir sem vind um eyru þjóta og telja þessa keppni hið ffnasta uppátæki og vona margir að með tímanum verði hægt að gera hana enn skemmtilegri, til dæmis með þvf að setja Idolstfl á hana. Eitthvað segir mér að taugatitr- ingur fslensku víkingaþjóðarinnar muni þá komast [ hámæli - spurning hvortvið gætum hrein- lega verið með. ir vilji jafnvel meina að hún sé hatrömm þar sem mút- Ú*' ur og greiðvikni við fé- Á laga sé daglegt brauð ABk og eigi ef til vill mestan ÆmB þátt f að skera úr um hversigrarhverjusinni þá snýst hún líka um sameiningu. Ó, jál það erekkioftsemlsrael, þjóðir f austri, vestri og norðrí keppa saman með gleði og á því sem kallað er jafríréttisgrundvöllur. J Notalegur hrollur ÖrSram áíltvirðist þessi keppni samt sameina fslensku þjóðina. Einhverjir nefrídu að við heim- komu Bobbys Fischer hefði hrfsl- ast um þá svokallaður aulahrollur, sem þrátt fyrír nafngiftina er ósk- öp notalegur. Hann er án efa mun algengari með smáþjóðum en stæni þjóðum, hann vaknar þegar fóik sameinast um eitthvað sem það veit vel að er á mörkum þess að vera hailærislegt, stund- um veit það jafnvel að þaö er þrusuhallæríslegt en samt taka allir þátt f þvf af heilum hug. Það er stutt sfðan ég heyrði vanga- veltur f útvarpinu sem ég hélt að enginn hefði hætt sér út í frá þvf 1986. Umræðan snérist um það hvað við ættum að gera ef við ynnum nú og hvemig við ættum að haga umferðinni að staðnum sem keppnin myndi liklega fara fram á. Um mig hrfslaðist nota- legur hrollur og ég fékk sætt bragð f munninn sem minnti mig á sinalco nfunda áratugaríns. Ég fylltist stolti því auövitað mynd- um við gæta þess að ekkert um- ferðaröngþveiti myndaðist eins og hjá einhverjum plebbum. fO > c o •O T3 O «o > rtJ O «o Leiðari Eiríkur Jónsson Þess vegiia liefiir DVísamstarfi viö Rauða krossinn opnað söfnunarreikn- ingfyrir Thanh VietMae, Kristínu dóttur hennar og lítiö barn sem brátt mun líta dagsins Ijós en þó aldrei föður sinn. Thanh Viet Mae er ein af okkur Vu Van Phong er allur. Lést af völdum áverka sem hann lilaut af hnffsstungu í samkvæmi í Kópavogi þar sem hann ætlaði að eiga ánægjulega stund með vinum sínum, eiginkonu og þriggja ára bami. Eig- inkonan, Thanh Viet Mae, ber annað bam þeirra undir belti og er lömuð af sorg. Harmleikurinn í Hlíðarhjalla í Kópavogi hefur ekki látið neinn ósnortinn. Fjölskyldan frá Víetnam, sem hér um ræð- ir, var komin um langan veg til að hefja nýtt líf fjarri heimabyggð. Hér hafði fjölskyld- unni vegnað vel. Gekk til starfa sinna og sinntí af kostgæfni eins og allir sem til þekkja geta borið vitni um. Þau komu sem gestir en vom orðin hlutí af okkur þegar ósköpin dundu yfir. Nú er það þannig að íslenskt samfélag gerir ekki ráð fyrir að framandi fjölskylda getí lent í þeim hremmingum sem svo miskunnarlaust hafa sett strik í líf þessarar litlu, víetnömsku fjölskyldu. Allir íslending- ar, jafnvel okkar minnstu bræður, eiga ein- hvem að einhvers staðar sem hleypur undir bagga þegar allt um þrýtur. Flestir fslend- ingar em svo heppnir að eiga að stórfjöl- skyldu sem á örlagastundu verður dýrmæt- ari en allt gull jarðar. Það þekkja allir sem í hafa lent En ekki víetnamska fjölskyldan sem svo harkalega varð fyrir barðinu á óréttlætí heimsins í Hlíðarhjalla í Kópavogi. Stórfjöl- skylda hennar er hinum megin á hnettinum og má sín lítils vegna fjarlægðar. Þess vegna þurfa íslendingar að grfpa í taumana og sýna hvers þeir em megnugir þegar mikið liggur við hjá lítilli fjölskyldu. Rétta fram hjálparhönd þar sem hennar er mest þörf. Þess vegna hefur DV í samstarfi við Rauða krossinn opnað söfnunarreikning fyrir Thanh Viet Mae, Kristínu dóttur hennar og lítíð bam sem brátt mun líta dagsins ljós en þó aldrei föður sinn. Em landsmenn allir hvattir til að láta fé af hendi rakna og leggja inn á söfnunarreikninginn svo Thanh Viet Mae og böm hennar getí lifað áfr am í því landi sem þau kusu í von um betri framtíð. Tanh Viet Mae á það skilið. Þó ekki væri nema vegna þess að hún er ein af okkur. Líkt og eiginmaður hennar var þó hann hafi þurft að kveðja allt of fljótt. Söfhunarreikningur DV og Rauða kross- ins er 301-26-350 og kennitala Rauða kross- ins 530269-1839 kjósi menn að nota heima- banka. Nú geta allir sem einn fært nýja von inn í Iff vfetnömsku ekkjunnar sem eftír situr með bam sitt og annað ófætt. Sýnum henni og öllum heiminum að við séum manneskjur. s®i Aspen Ólafur unir sér vel þar, enda frábær skíðamaður. Amalienborg Dansk- ir konungssinnar bera skynbragð á fágaðan fatastil. Taj Mahal Ástarhofið indverska heillar meir en Kinamúr. Leirubakki Fyrsta opinbera stefnumót Ólafs og Dorritar á hestbaki. London Gæti skoðað milljarðabyggingarn- ar sem hún seldi. Grátmúrinn Gyðingur á heima velli. HITLER 0G STALÍN em vinsæl um- ræðuefni þessa dagana vegna sextíu ára afmælis stríðslokanna í Evrópu. Til dæmis greinir menn á um, hvor hafi verið verri og hafi drepið fleiri milljónir manna. Minna hefur verið talað um, að í rauninni vom þeir gerólíkir menn að upplagi og reynslu. STALÍN VAR KERFISKARL. Þegar kommúnistar náðu völdum í Moskvu, kom Staiín sér fyrir í bók- haldinu, varð ritari flokksins og skrifaði fundargerðir flokksstjórnar- innar í sína eigin þágu. Smám sam- an náði hann tökum á öllum bók- færðum staðreyndum, vissi alltaf, hvað hafði verið samþykkt. Stalín var alltaf varfærinn kerfiskarl og vann alltaf innan kerfisins. HITLER VAR UPPREISNARMAÐUR. Hann sigraði þýzka kerfið sem utan- garðsmaður og var alla sína ævi utangarðsmaður. Hann var ekki einu sinni skipulagður, heldur tók ákvarðanir út í loftið. Þjóðverjum gekk vel framan af stríðinu, ekki vegna hæfileika Hitlers, heldur þrátt fyrir ruglið úr honum. Hitler tók alltaf áhættu og vann bezt utan kerf- isins. FRÆGER BÓK ALANS BULL0CK: Ilitler and Stalin, þar sem einn þekktasti sagnfræðingur okkar tíma ber sam- an persónuleika þessara tveggja höf- uðskrímsla tuttugustu aldar. Báðir vom þeir geðveikir, Stalín vænisjúkur og Hider stórmennsku- brjálaður. Báðir skildu eftir heims- veldi, annar skildi eftir skammiíft heimsveldi utangarðsmannsins og hinn skildi eftir langlíft heimsveldi kerfiskarlsins, sem enn setur mark sitt á Rússland nútímans. Og Úzbekistan. jonas@dv.is Davfð Oddsson f ræðustól Látið okkur í friði „Látið okkur í friði“ var inni- hald ræðu Davíðs Oddssonar utanrikisráðherra í Evrópuráð- inu á mánudaginn. Hann beindi orðum sínum að Mannréttinda- dómstóli Evrópu, sem hefur nokkrum sinnum dæmt íslenzka ríkið fyrir mannréttindabrot. Davíð vUl, að dómstóllinn fjalli um gmndvallarmannréttindi í heiminum, en leiði hjá sér ágreiningsefni einstaídinga og ríkisvaldsins. Davíð talaði fyrir hönd ríkisstjómar, sem hefúr af- skrifað Mannréttindastofu fjár- hagslega á þeirri forsendu, að hún hafi engin verkefni. Þótt af og til sé verið að dæma tslenzka ! ríkið úti í heimi fyrir mannrétt- indabrot.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.