Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 23 Þau dæma lögin 22. írland Donna and Joseph McCaul - Love? Systkinin unnu sjónvarps- hæfiieikakeppnina You're a Star í fyrra. Hún vill syngja með Shaniu Twain, hann er stuðningsmaður Liverpool. Árangur: Keppa í 39.sinn og hafa sigrað oftast; 1970,1980, 1987,1992,1993,1994 og 1996. Reynir: Hræðiieg iagasmfð flutt af krökkum gætu ekki keppt í forkeppni söng- keppni framhaldsskólanema. Andrea: frar þurfa ekki að vera hræddir um að vinna einu sinni enn. Dr. Gunni: Æi, þau eru ágæt greyin.en lagið er rosalega slappt. 23. Slóvenía Omar Naber - Stop Omar Naber er af jórdönsku bergi brotinn og er menntað- ur sem aðstoðarmaður tann- læknis.Er f rokkbandinu Kareem og segist fíla pönk. Árangur: Keppa nú f 11. skipti. Hafa tvisvar náð 7. sæt- inu, 1995 og 2001. Reynir: Omar verður Ifklega myndarlegasti maðurinn og veröur að vera ber að ofan, eða allavega með opna skyrt- una eins og (vídeóinu!!! Andrea: Bara fínt lag - kannski væmið...en söngvar- inn reddar þessu. Ekki ólfk- legt til áframhalds. Dr.Gunni:Þokkalega sann- færandi rokkballaða. Reynir Þór Sigurðsson eru lö9in tfu sem komast áfram í kvöld frá Lettlandi, fslandi, Nor- egi, Ungverjalandi, Sviss, Króatfu, Slóveníu, Hvíta-Rússlandi, Hol- landi og Eistlandi. GeirRönning-Why Finnar hafa reynt ýmislegt og senda nú Norðmann sem hefur búið í Finnlandi í 10 ár í keppnina. Árangur: Keppa nú f 39. skipti.Náðu ó.sæti 1973. Reynir: Nokkuð gott lag sem vinnur á en ég er hræddur um að það deyi í keppninni! ......ló.Finnland Andrea: Finnski frændi vor er : ágætur söngvari og þetta er þokkaleg ballaða - mundi * henta Joe Cocker... ég held • þó vatni. Dr. Gunni: Why whyl? væiir • Geir eins og hann sé að fara ; að gráta. Mærðarleg en ; sæmilega samin ballaða. ; 17. Makedónía Martin Vucic-Make my day Martin var kosinn bjartasta vonin 2002 og fékk í kjölfarið plötusamning. Afi hans er Pece Atanasoski, einn fræg- asti sekkjapoípuleikari heims! Árangur: Keppa nú f 5. skipti. Náðu 14.sæti ífyrra. Reynir: Alveg þokkalegt lag en söngvarinn er ömurlegur, lagið þarf nefnilega á balt- neskri drottningu að halda, t.d. bosníska Dean frá því f fyrra. Andrea: Klisja, ekki slæm... en klisja. Dr. Gunni: Marflatt og óspennandi.Enn meira evró- rusl, sígaunafiðluspii og Ruslönubarningur. Geisp. 18. Andorra Marian van de Wal - La mirada interior Marian er 35 ára hóteleigandi í Andorra. Hún hefur ekki mikla söngreynslu,en hefur þó sungið á kántríhátfð f Hollandi! Árangur: Keppa í annað sinn. Komust ekki áfram í fyrra. Reynir: Fannst þetta ágætt fyrst en það virkar verr og verr! Andrea: Byrjar á slóðum Rússlönu en hefur ekki sama úthald. Eiki Hauks og félagar voru ósanngjarnir í þáttunum og hökkuðu í spað.Ágætis framlag með þjóðlegri reisn. Dr. Gunni: Marian syngur á katalónsku sem er plús.Og reyndareini plúsinn þvf þetta eróttalega óspennandi. Kaffe - Lorraine Búlgarar senda vinsælustu hljómsveit landsins, popp- sextettinn Kaffe (Kaffi).Strák- arnir syngja á ensku,lagið Lorraine. Árangur: Keppa nú í fyrsta skipti. Reynir:Söngvarinn er þokka- lega flottur, en lagið er ekkert 20. Króatía Reynir: Eitt af betri lögunum, minnir á lagið frá Serbfu og Svartfjallalandi í fyrra! Andrea: Stór þjóðlegur hljómur. Ekki vinningslag en örugglega hitt heimavið. Dr. Gunni: Áreynslulaust. og heimilislegt. Boris gæti feng- ið að vera með í Ríó Tríóihu ef hann vildi. 21. Búlgaría svakalega slæmt.Aðallega bara sorglegt! Andrea: Hugguleg„eighties"- ballaða, nær mér ekki alveg, en mjög þokkalegtframlag frá Búlgaríu...gæti náð langt. Dr.Gunni: Var þetta lag ekki í Miami Vice? Rosalega gamal- dags hjá strákunum. Jakob Sveistrup - Talking to you Jakob er 33 ára frá Óðinsvé- um og vinnur sem sérkennari með einhverfum börnum.Sló í gegn í sjónvarpsþáttunum „Stars for a Night" 2003. Árangur: Keppa nú í 34. skipti.Unnu 1963 og 2000. 24. Danmörk Reynir: Leiðinlegt en er samt skárra á ensku en dönsku. Andrea: Þokkalegur söngur hjá Kobba en dáldið karakt- erlaus. (slenzki Daninn var hressilegri. Dr. Gunni: Nokkuð djollí en mollulegt. Gæti verið á pleilistanum á Bylgjunni. 25. Pólland Ivan & Delfin - Czarna dzi- ewczyna Sveitin hefur starfað sfðan 2003 og gerði plötu f fyrra sem varð bæði vinsæl heima- fyrir og hjá pólskum innflyt- endum í Bandaríkjunum. Árangur: Keppa nú í lO.sinn. Urðu íöðru sæti 1994. Reynir:Eitt af etnísku lögun- um, en ólíkt hinum, í svona gyðinga- eða sígaunastfl. Andrea: Gamaldags og þjóð- legt en með hressandi blæ. Dr. Gunni: Læ læ læ læ læ, f eldhressum sígaunastfl með fiðlu- og harmóníkutónum. Nokkuð sæmilegt bara. Dr. Gunni erenginn sérstakur áhuga- maður um Eurovision, en horfir alltaf á keppnina og finnst hún fyndin. Lögin tíu sem komast áfram eru að hans mati lög Litháa, Moldóvfu, Lettlands, Hvfta-Rúss- lands, Hollands, Islands, Eistlands, Nor- egs, Sviss og Slóveniu. Andrea Jónsdóttir errokk- fróðasta kona landsins. Að hennar mati eru lögin tfu sem komast áfram frá Búlgarlu, Hvlta-Rússlandi, Islandi, Króa tfu, Lettlandi, Litháen, Moldav íu, Póllandi, Slóvenfu og Sviss. Luminita Anghel & Sistem - Let me try Söngkonan er á fjórða ári f sálfræði, en á glæstan feril í rúmenska poppinu og hefur unnið til alls konar verðlauna. Árangur: Keppa nú í 7. sinn. Urðu númer 9 árið 2002. Reynir:Svona lag sem maður vill ekki fíla en gerir samt! Andrea: Skörungslegt diskó, næntís; ekki slæmt. Dr. Gunni: Flautupfp og evrórusltaktur og Ruslönu- trommubarningur. Merkilegt hvað menn eru frumlegir í ár! 15. Ungverjaland NOX - Forogj világ Fjöllistahópurinn Nox syngur lagið„Heimurinn snýst" á ungversku. Söngkonan Szil- via Szabó fer fyrir hópnum. Árangur: Keppa nú í 5. skipti. Náðu 4.sæti 1994. Reynir:Uppáhaldslagið mitt ( keppninni. Bastarðsblanda. Eins og oft með blendinga, þá virkar þetta voða vel - eins og shake og bragðarefur! Andrea: Mér líka þjóðleg- heitin, ekki vinningslag en virðingarvert - heimstónlist. Dr. Gunni: Hæ na na na na na, syngur hún og er að meina það.Veit samt ekki hvort Ruslönu etník-poppið virkar tvö ár í röð. 19. Sviss Vanilla Ninja - Cool vibes Fjórar Ijóskurfrá Eistlandi. Bandið er gert út af Svisslend- ingnum David Brandes,sem samdi lagið og líka þýska lagið. Árangur: Keppa nú f 47. skipti. Unnu 1956 og 1988. Reynir: Flott lag í dramatfsk- um 80's stfl. Held þó að sigur- möguleikar þess séu dálítið ofmetnir. Andrea: Svalt er ekki fyrsta orð sem mér dettur í hug í sambandi við Evróvissjón, en svei mér þá ef Cool vibes slag- ar ekki upp í það; a.m.k. kúl stelpur. Dr.GunnhJames Bond- dramatík með temmilegum metalgítar.fiðlum og óperu- bakröddum,diet-Rammstein eitthvað. Með því skásta. 14. Rúmenía Boris Novkovic með Lado - Vukovi umiru sami Boris er fertugur, hefur gert 14 plötur og er búinn að vera f fremstu poppröð f Króatíu síðan 1986.Flytur„Úlfar deyja einir" á móðurmálinu. Árangur: Keppa nú f 13. skipti. Hafa tvisvar komist í fjórða sæti, 1996 og 1999.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.