Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 19.MAÍ2005 Sport DV f byrjun árs skrifaði Auðun Helgason undir þriggja ára samning við FH, hann hefur leikið í hjarta vamarinnar hjá liðinu, þrátt fyrir að vera þekkt- ari sem hægri bakvöröur, og fínnur sig sífellt betur í nýrri stöðu. Þrátt fyrir að leika eins og kóngur þá spilar hann sig ekki sem kóng og er góð fyrir- mynd yngri leikmanna. Hann var öryggið uppmálað í fyrsta leik tímabils- ins og er strax orðinn lykihnaðiu hjá Hafnarflarðarliðinu. hveijum leik. Ég vona aö ég veröi áfram í þessari stöðu, tel hana henta mér ágætlega, þama get ég miðlað minni reynslu ágæt- lega," sagði Auðun sem þykir ekki slæmt að spila við hlið hins danska Tommys Nielsen. „Hann er mjög góður, staðsetur sig vel og er frekar yfirvegaður. Hann hefur mikla reynslu og mér finnst samstarf okkar ganga mjög vel og það skiptir miklu rnáli." Auðun fer ekld leynt með að markmið hans er að komast aftur f fslenska landsliðs- hópinn og vonast hann til að vera enn í myndinni hjá Ásgeiri og Loga. .Annars er það markmið númer eitt að halda titlinum í Hafnarfirði, það er mjög stórt markmið enda er mikil pressa á okkur víða. ER-ing- um hefur tekist ágætlega að flytja pressuna yfir á FH og önnur lið, þeir em með alveg hörkulið og líka leikmenn sem spilað hafá Evrópuleiki og landsleiki. Þeir hafa líka hefðina og ég á von á þeim í toppbaráttuna. Þá em Valsmenn sterkir." Það er allavega ljóst að FH hefur á aö skipa gríðarsterkum hópi leikmanna, þrátt fyrir það segist Auðun ekki verða var við neina kóngastæla hjá liöinu. „Það em aldrei allir ánægðir enda er þetta stór hópur sem við höfum. Það em að mínu mati margir mjög góðir leikmenn fyrir utan hópinn í dag, það er eðlilegt að menn séu óánægöir með að vera ekki í hóp, þannig á það að vera. Mönnum Mður samt vel hjá Óla, hann er mjög góður að meðhöndla leikmenn." Mikið hefur verið talað um það flæði út- lendinga sem er inn f fslenska boltann og talað um að þetta bitni á ungum leikmönn- um. .Almennt tel ég að menn þurfi að fara mjög varlega í þetta, finnst mér. Hvort sem það er FH, KR, Keflavík eða annaö lið. Þess- ir leikmenn sem em að koma em mjög mis- munandi, það er að grípa um sig smá geðs- hræring í mörgum liðum og jafnvel verið að leita til Suður-Ameríku. Ef réttu leikmenn- imir finnast hafa þeir góð áhrif á unga leik- menn en það þarf að fara varlega í þetta og ekki taka inn of marga." Auðun lifir enn eins og atvinnumaður þrátt fyrir að vera kominn heim, hann tekur því rólega á leikdag, borðar vel og mikiö og hvílist vel. Hann gerði þriggja ára samning við FH en stefnir á að vera f boltanum af krafti eins lengi og hann mögulega w getur. elvar@dv.is „Það er mjög góð tilfinning að vera kominn aftur í íslenska fótboltann, sérstaklega svona eftir fyrsta leik, mjög gaman að því að alvaran sé loks j byijuð. Undirbúningstímabilið er ; búið að vera langt og því er mjög gaman þegar sjálft mótið byrjar, svo ekki sé talað um aöstæðumar eins og þær vom í Keflavík á Í—'t—Jaginn. Það var búinn að á fiðringur í maganum á istu daga fyrir leikinn og l tilhlökkun. Það er mikil ssa á okkur, svo gerir iður sjálfur miklar kröfur sjálfe sín eftir aö hafa rið þama úti,“ sagði uðun sem hefur verið tvinnumaður í Sviss, loregi, Belgíu og Sví- þjóð. Hann segir FH-inga eiga mikið inni og liðið eigi bara eftir að verða betra f næstu leikjum, mn telur að besm ís- i íensku liðin geti staðið sig I ágætlega í efem deildtun f Skandinavíu. „Breiddin er samt rneiri úti, leikmanna- hópamir era sterkari, það era fleiri góðir menn og þá era bestu liðin úti talsvert betri en þau bestu hér heima. Um- gjöröin hér heima er oröin betrienþegar I ég fór út, fleiri áhorfendurmæta \ og ljóst er að : sannfærð- ur um að þetta verður hörkujöfii keppni í sumar og ekkert lið mun stinga af,“ „Ég er að spila frekar nýja stöðu, það er ffekar langt síðan ég var miðvörður. Ég er að verða öraggari og öraggari í þessari stöðuogáeftirað finna mig bara betur með >■ Þórður Þórðarson Guðmundur Benediktsson átti góðan leik meðVali fyrstu umferð Landsbanka- Q deildarinnar, skoraöi eitt marka nýliðanna og afrekaði _ það sem hann hafði ekki gert I efstu deiidsíöan 27.júni 2002 - hann kláraö sinn fyrsta leik I rúma 34 mánuði. Guðmundur hafði slð- an þá tekið þátt 125 leikjum án þess að ná að spila allar 90 mínúturnar i boði. leikjum i 1. umferð úrvalsdeildarinnar en sigurinn á Þrótti var annar tveggja sigra, hinn vargegn Leiftri í maímán- uði2000. KR-ingar unnu sinn fyrsta J deildarleik I Árbænum I níu ár eða slðan liöið vannþar 2-0 24.júnl 1996. Heimir Guðjóns- son og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörk KR en þeir spila nú meö FH (Heimir) og Val (Guðmundur) en aðeins einn leik- maður KR-liðsins tók þátt i báöum þessum leikjum - markvörðurinn og fyrirliðinn Kristján Finnbogason. Slðan þá höföu KR- ingar spilað fimm deildarleiki á Fylkisvelli, tapað þremur og gert tvö jafntefli. Auðun Helgason Ragnar Ross McLynn Sigurðsson Fylkir Eirfksson FH-ingar unnu sinn sjötta útisigurí röð I deildinni þegar þeir fóru til Keflavíkur og unnu 3-0. FH-ingar «N unnu fimm síðustu útileiki sína I fyrra og töpuðu sið- aststigum á útivelli uppi á Skaga ló.júní í fyrra. FH hefur nú enn fremur leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa leik en síðasta tap liðsins var gegn Fylki á Fylkisvelli 22. mal í fyrra. Kim Nörholt Sigurvin Ólafsson KR Skagamenn opnuðu íslandsmótið á 1-0 sigri á Þrótti en það hefur verið allt ann- að en venja hjá ÍA-liðinu að fá þrjú stig •"N út úr fyrsta deildarleik. Þetta r. var ífyrsta sinn síðan 2000 sem Skagamenn vinna opn- unarleik mótsins og aðeins i annað sinn frá 1997 sem Skagaiiðiö vinnur sinn fyrsta leik. Frá 1997 hefur lið- ið gert fjögur jafn tefli og tapað þremur Sigþór Júliusson Valur Tryggvi Guðmundsson *N Magnús Gylfason núverandi (4 ■é þjálfariVesturbæjarliðsinsvar aðstoðarþjálfari KRI um- ræddum leik árið 1996 og honum hefur gengið vel gegn Fylki í efstu deild. Undir hans stjórn hafa lið ÍBV og KR unnið fjóra affimm deildarleikjum sínum gegn Fylki þar afþrjá þá síðustu. Andri Fannar Ottósson Guðmundur Benediktsson issai SltWM m»i.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.