Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 Sport DV I Ásetningur ífyrra „Þett;< atvik rifjaðist upp lyrir mér þegarég sá leikinn í sjónvarpinu í gær," sagði Víðir Leifsson sem lék með FH í fyrra og átti í samskonar viðskiptum við Kristján. „Ég hafði farið í Kristján aðcins fyrr í leiknum og því tel ég að hann hafi vitað vel af mér. Við vorum báðir á leiðinni í boltann, liann náði honum og settium leið takkana í læriö mitt. Ég tel að um ásetning hafi verið að ræða af hans hálfu." Sævar Þor Gislason lá óvígur eft ir atvik sem átti sér staö seint í leik Fylkis og KR í fyrrakvöld. Hann elti boltann sem stefndi beint í greipar Kristjáns Finn bogasonar markvaröar KR sem setti löppina út á móti Sævari og gróf fótinn í síöu hans og er Sævar ekki í vafa um ásetn- ing Kristjáns. Ginobili fór á kostum ArgentínumaÖurinn Manu Ginobili fór <1 kostum í liði San Antonio Spurs í fimtnta leik liös- K i. ins við Seattle V. Supersonics í fyrrinótt og N. skoraöi 39 stig í nokkuð auðveldum sigri Spurs á heima- velli, 103-90. Lið Seattle leikur enn án Rashards Lewis sem er meiddur og er það skarð fyrir skyldi hjá liðinu. Það var ekki síst góðum varnar- leik Bruce Bowen á Ray Allen hjá Seattle scm gerði gæfumun- inn í leiknum, því Allen skoraði aðeins 19 stig f leiknum, en hann hefur sjaldan verið undir 30 stigum það sem af er úrsiitakeppn- inni í ár. Spurs nægir nú einn sigur í viðbót úr síðustu tveimur leikjunum til að tryggja sér sæti í úrslitum vesturdeiWar- innar, þar sem þeir munu mæta annaðhvort Phoenix Suns eða Dallas Mavericks, en staðan hjá þeim er jöfn, 2-2, þegar þetta er skrifaö. Bojovlc tekur við Haukum 15. maí 2004 Kristján Finnbogason lét FH- inginn Vlðir Leifsson fínna fyrir þvíi fyrsta leik I fyrra. ' imm Meistarar Detroit Pistons virö- ast vera að flnna gamla fonnið eftir að hafa mjög óvænt lent undir gegn Indiana Pacers í imd- anúrslitum auslurdeildar NBA. Indiana vann tvo af fyrstu þremur leikjutn liðanna en í fyrrinótt sigr- uðu liðsmenn Detroit (finunta leik liðanna á heimavelli sínum f bílaborginni, 86-67. og nægír nú einn sigur tii að gera út um ein- vígið. Það var fyrst og fremst varnar- leikur Pistons sem skóp sigurinn f leiknum og lið Indiana var slegið út af laginu um miðbik ieiksins, þegar Detroit tók 30-4 risptt og gerði tit utn leikinn. Hin óvænta sigurganga Indiana virðist því vera á enda og Reggie Miiler gætí verið aö leika sinn sfðasta leik í kvcild þegíir liðin mætast sjötta sinni og meisturunum nægir einn j sigur til að komast í úrslit ttusutr- 'C deUdarinnar, þar sem vShaquille O’Neal og félag- ^ mf \ ar í Miami bfða þeirra . átekta. MBí Leikir Fylkis og KR hafa ynrleitt verið miklir baráttuleikir og var leikurinn í fyrrakvöld engin undantekning. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þar sem við sögu komu Sævar Þór Gíslason, sóknarmaður Fylkis, og Krist- ján Finnbogason, markvörður KR. Eftir síðara atvikið þurfti Sævar að yfirgefa völlinn sárkvalinn eftir að hafa fengið fót Kristjáns í síðuna. „Kristján Finnbogason- ■ er vænsti drengur. Hann er hins veg- ar þekktur fyrir svona hegöun inni á vellinum. Þetta var 100% viljaverk og algerlega tilgangslaust af hans hálfu,“ sagði Sævar. „Ég var að hlaupa að boltanum og Ágúst Gylfason reyndi að skýla honum. Ég ætlaði mér ekkert í Kristján og bjóst engan veginn við að fá takk- ana í sföuna þegar ég vár kominn fram hjá honum. Þetta sást allt saman mjög vel í sjónvarpinu," saeði Sævar um atvikið umdeilda. „Hann vtjrður bara að eiga þetta við sjálfan sig en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann sparkar menn niður með tökkunum. Hann gerði þetta við Víði Leifsson hjá FH f fyrra og Steingrím Jóhannesson þegar hann lék með Fylki árið 2002. Og nú er það ég sem er með takkafarið langt upp á maga. En sem betur fer brotnaði mjaðma- beinið ekki og er ég aðeins marinn. Tíminn verður að leiða í ljós hvort ég verði með í næsta leik en ég vona að ég verði klár." Sævar veit sem er að aganefnd KSÍ mun ekki fá málið upp á sitt borð og því er ekkert hægt að gera. Egill Már Markússon dóm- ari leiksins sá ekki ástæðu að að- vara Kristján, hvað þá að reka hann af velli - hvorki í f yrra né síðara atvikinu. Báðir léikmenn voru þó sammála um að Kristján hafi verðskuldað gult spjald í víta- spyrnudómnum í upphafi leiks. Var að verja mig Kristján segir sjálfur að hann hafi einungis borið löppina fyrir sig til að verja sig og að Sævar hafi flækst í honum með fyrrgreind- um afleiðnigum. „Ekki vissi ég hvað hann ætlaði að gera. Þetta er bara eitthvað sem markmenn gera. En ég sparkaði aldréi í hann. Löppin flæktist í honum og ég snýst með. Þetta var ekki vilja- verk." Spurður hvort Kristján sé mik- ill skaphundur á vellinum er svar- ið einfalt. „Já. Ég skal viðurkenna það, ég vil alltaf vinna mína leiki." En situr þetta atvik ekkert í þér? „Ég er ekki að hugsa sérstak- lega um þetta. Ég vona auðvitað að hann jafiii sig fljótt." Um atvikin meö Steingrími Víði segir Kristján að þetta ko oft fyrir. „Stundum fær maður eitthvað á sig og maður gefur eitt- hvað til baka." En telur þú ekki ástæðu að hugsa þinn gang? Ætti löppin að fara upp á móti manninum? „Maður setur löppina út á móti til að verja sjálfan sig. Mað- ur hefur oft verið klesstur niður sjálfúr. Hendurnar eru á boltan- um og við getum ekki varið okkur öðruvísi," svaraði Kristján. eirikurst@dv.is Úrvalsdeildarlið Ilauka hefur ráðið þjálfarann Predrag Bojovic til starfa hjá félaginu og mun hann stýra liðinu næstu tvö árin. Bojovic er ölliun hnútum kunn- ugur hjá hafnfirska liðinu því hann hefur verið við störf hjá þeim síðan árið 2001. Hann hefur þjálfað kvermaliðs félagsins og nú síðast var hann aðstoðarþjálfari Reynis Krisljánssonar hjá kmlalið- inu. Bojovic er íþróttafræðingur að inennt og útskrifaðist frá íþrótta- háskólanum (Belgrad á sínum tíma. EmU öm Sigurðsson hefur veriö ráðinn scm aðstoðarþjálfari ltjá Ilaukum, en hann mun einnig gegna stöðu rekstrarstjóra körfu- knattleiksdeUdar félagsins. Ilauk- arnir ætla sér mikið næsta vetur og hafa einnig fengið til sín leik- mannin Morten Scmiedoviczírá Grindavflc og ætla að styrkja liö sitt frekar á næstunrti. Meistarar í miklum ham m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.