Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 19. MAl2005 Neytendur 0V • Fjölnota plastkassar eru á 1.555 króna tilboði hjá ísold ehf. í Nethyl. • Tengi á Smiðju- vegi er með Ifö Calypso 80x80 sturtuklefa á 46.900 króna til- boðsverði. • Lyija er með 15% afslátt á verkjalyfinu Voltaren Dolo sem fæst á lyfseðils og gildir tilboðið til 24. maí. • 3.5 hp Murreygarðsláttu- vélin er á 19.995 krónur í Húsasmiðjunni. • Lyf og heilsa er með 15% afslátt á Oroblu Suntime Effect sokkabuxunum. átw. • Allar erlendar bækur fást með 70% afslætti hjá Bóksölu stúd- enta fram til út- söluloka þann 20 maí. Dýrasta og ódýrasta bensínið í sjálfsafgreiðsluá Islandi miðað við 95 okt* Atlantsolía ATLANTS3UÁ Ódýrast 103,80 - allar stöðvar Dýrast 103,80 - allar stöðvar óeG0 i' Ódýrast 103,40 - allar stöðvar 4 Dýrast 103,40-allar stöðvar ESSO Ódýrast 104,30 Stóri- hjalli/Selfoss/Hveragerði Dýrast 107,50 Vest- mannaeyjar [cSSOJ olis Olls 4- Ódýrast 103,80 Hafnarfjörður ■4 Dýrast 105 Akranes 4 Orkan Ódýrast 103,30 4 - allar stöðvar Dýrast 103,30 - allar stöðvar 03 ÓB 4 Ódýrast 103,30 Fjarðarkaup Dýrast 104,70 Borgar- nes/Blönduós Skeljungur \Ódýrast 104,30 Gyifaflöt/Hverageröi Dýrast 108,30 11 af41 stöð *Samantekt 18. mai hækkun fró siðast stendur i stað lækkun fró siðast Hvað kostar að vera til og hvað kostar munaðurinn í samfélaginu? Þegar kostnað- arliðir heimilisins eru teknir saman kemur í ljós að það er rándýrt að vera til á ís landi í dag. Miðað við þá fjögurra manna Qölskyldu, eins og DV setti dæmið upp, kostar það um 440.000 krónur að reka heimilið sem gerir það að verkum að heildarinn- fjölskyldunnar þarf að vera yfir 750.000 á mánuði til að endar nái saman. ra manna fjölskylda ktDV sem fjallað er um i 'i gæti auðveldlega dtt 3 fjölskyldu. Hé dárfaun KOSTNAÐUR Skylduáskrift að RUV 2.705 kr. Digital ísl. allur pakkinn 13.642 kr.* Mánaðark. í líkamsrækt 8.800 kr.** Klúbbgjald í golfklúbbnum Keili fyrir hjón og einn ungling 9.692 kr.*** Áskrift að DV 2.400 kr. Áskrift að Morgunblaðinu 2.400 kr. Áskrift að tímariti 2.336 kr. Rekstrarleiga á nýjum Renault Lugana II 56.738 kr.**** Mán.gr. á 20 mlllj. kr. ibúð 85.658 kr.****« Innkaup fyrir mánuðinn í verslunum og stórmörkuðum 79.750 kr.A* Sfgarettur og áfengi 24.400 kr.A** Símreikningar 14.324 kr.A*** Ódýr ADSL-þjónusta 3.890 kr. Hiti og rafmagn 11.344 kr. Bensín 25.000 kr. Fatakostnaður 48.000 kr. Heimilistölva Bíóferð 3.530 kr.rA**** 3.600 kr.AA Vídeóspóla 1.000 kr.AA* Leikskólagjald 28.080 kr.AA** Skyldutryggingar 11.897 kr. Samtals á mánuði 439.186 kr. UTSKÝRINGAR vera ylir 750.000 kn hjá fjögurra manna fjölskyldu til að endar nái saman *Stöð 2, Sportpakkinn og Stóri pakkinn. **Eingreiðsla fyrir 1 mánuð [ senn. ***51.500 króna ársgjald fyrir karlmenn 21 árs og eldri deilt með 12, 40.400 króna ársgjald fyrir konu 21 árs og eldri deilt með tólf og 24.400 krón- ur fyrir ungling undir 14 ára deilt með 12. Samtals er greiðslan 116300 krón- Evrósöngteiti og nautasnakk - heima hjá þér ? Það er ein af frumþörfum manns- ins að nærast. Þess vegna finnst okkur bæði gott og gaman að borða og snakk, snarl, biti, veitingar, eða eitt- hvað í þeim dúr er því hluti af skemmtilegu kvöldi, hvort sem um er að ræða boð, fjölskyldustund eða ár- legt Evrósöngteiti. Það er gaman að bjóða sér og sínum upp á óvenjulegt, spennandi, hollt og ótrúlega gott nautasnakk einmitt núna í vor og sumar, gerum lífið skemmtilegt! Nú snúum við okkur út úr viðjum vanans og að nautasnakki, með kjot.is við stýrið, því að nautasnakk er ótrú- lega gott og hægt að bera það fram sem úrvals hollusturétt. Nautasnakk er auðvitað ekki eitthvað eitt, ó nei! í Kjöthlöðunni á kjot.is eru uppskriftir af fjölda snarl- og snakiórétta úr nautakjöti og það er auðvitað bara efsta lagið í stabbanum! Þar má til dæmis finna uppskriftir eins og Grafinn nautavöðva Guð- mundar sem heillar undantekningar- laust unga karla á öllum aldri og er einstaklega - grande - formúlu- og fótboltasnakk. Kjarkur og kraftur nautasnakk og Bolaboltar - allir með, er hvort tveggja krassandi og góður pinnamatur sem bragðast frábærlega hvort sem er með rauðvlhi í fallegu glasi, bjór eða íslensku vatni. Nauta- kjöt, nautastrimlar, nautahakk eða niðursneiddur nautavöðvi með baqu- ette, tapas eða taco og grænmeti að eigin vali, borið fram í passlegum skömmtum á stóm náttúrulegu tré- bretti, frumlegt og gott snakk. Njótið söngteitisins með nauta- snakkinu bæði á fimmtudag og laug- ardag. Kristín Linda Jónsdóttir Er í Eurovision-stuði og í dag mælir húnmeð gómsætu nautasnakki yfir keppninni. Bóndakonan og nautið Samantektin miðast við dæmi- gerða íjögurra manna fjölskyldu í Reykjavík sem telur tvo fullorðna, einn ungling um 14 ára aldurinn og eitt smábam. Það em bæði teknar fyrir grunnlífsnauðsynjar sem og ákveðinn munaður sem fólk getur vahð úr. Allar tölur em fengnar úr raunveruleikanum eða reiknaðar út frá upplýsingum ákveðinna fyrir- tækja eða stofiiana. Til þess að geta greitt þær 439.186 krónur sem kostar að reka þessa dæmigerðu fjölskyldu þarf heildar- innkoma fjölskyldunnar að vera yfir 750.000 þúsund krónur því þegar skattar hafa verið greiddir af þeim launum er heildartalan í kringum 400.000 krónur og á þá eftir að reikna inn persónuafslátt sem færir út- borgðu launin rétt upp fyrir 450.000 krónumar. Lífsnauðsynleg RÚV-áskrift Þessi mæling er gerð með það í huga að kanna hina dæmigerðu ís- lensku fjölskyldu og því er ákveðinn munaður tekinn inn í en öðrum er líka sleppt. Allar h'fsnauðsynjar em inni í þessari úttekt, og er þar átt við hluti eins og rafinagn og hita, hús- næði og skylduáskriftina að RÚV sem lög gera ráð fyrir að öll heimili greiði. Þetta er tilbúin fjölskylda sem má þó víða finna. Varnagli við íbúðalánstölur Stærsta talan f úttektinni er fyrir íbúðarlánagreiðslu. Sú tala sem upp er gefin er fengin ffá reiknivél íbúða- lánasjóðs og miðast hún við 0% verð- Þetta er hugsað til þess að gefa neytend- uminnsýn í hvað það kostar að reka dæmi- gerða íslenska fjöl- skyldu í dag efmenn vilja leyfa sér dálítinn munað, en slíkt þykir sjálfsagt í því samfé- lagi sem við búum í. bólgu sem þýðir að þessar 85.658 krónur komi til með að standa í öll 40 árin óbreyttar. Það er þó óraunhæft að áætla það en það er líka óraun- hæft að reikna ákveðna meðaltölu en ef gengið er út frá 2,5% verðbólgu er mánaðarleg greiðsla töluvert meiri, eða 146.552 krónur á mánuði. Munaðurinn með Að sjálfsögðu er mörgu hægt að sleppa af þessum Lista en það er einnig hægt að bæta mörgu við, öðm er hægt að breyta og gera ódýrara en annað gæti verið dýrara. Þessar tölur em því ekki heilagar á einn eða neinn hátt. Þetta er hugsað til þess að gefa neytendum innsýn í hvað það kostar að reka dæmigerða íslenska fjöl- skyldu í dag ef menn vilja hafa dáh't- inn munað, en slíkt þykir sjálfsagt í því samfélagi sem við bfium í. tj@dv.is ur á ári. ****Skuldbinding til þriggja ára með 20.000 kílómetra akstri á ári og trygg- ingafé hefur verið greitt. Söluverð 3.150.000 krónur. *****MIðaö við 40 ára lán hjá íbúöa- lánasjóði með 4,15% vaxtaprósentu og 0% verðbólgu og er heildarendur- grelðslan 41.615.912 krónur. Ef mlðaö er við 23% verðbólgu verður greiðsl- an hins vegar 146352 krónur aö jafn- aöi á mánuöi og er heildarendur- greiðslan þá 70.938378 krónur. A*Áætluð innkaup fyrir fjögurra manna fjölskyldu, tvo fullorðna, ungling og barn á mánuði. A**Miöaö við að einn fullorðlnn reyki 1/2 sfgarettupakka á dag sem kostar 560 krónur. Áfenglskaup miðast við eina bjórkippu á viku, eina léttvfns- flösku á viku og eina sterka áfengis- flösku á mánuði. A***Mánaðarlegur reikningur fyrir heimasfma, tvo gsm-síma og 1000 króna frelsi á mánuði fyrir unglinginn. A****Miðað viö vaxtalaust tölvukaupa- lán til 48 mánaða. AAEinu sinni í mánuði. Verð í bíóið fyr- ir þrjá 2.400 krónur, gos og popp fyrir þrjá 1.200. AA*Mlðað vlð að tekin sé spóla tvisvar á mánuðl á heimilinu. AA**Miðast við kennslu- og fæðugjald í átta klukkustundir í fyrsta verðflokki hjá Leikskólum Reykjavíkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.