Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 22
3. Portúqal 2B- Amar Rui Drumond og Luciana eru 2B, en bæði slógu f gegn f Idol- þáttum heima fyrir. Árangur: Keppa nú f 39. skipti. Besti árangur er 6. sæti, 1996. Reynir: Byrjar vel en viðlagið er ofsalega slæmt og lagið nær sér aldrei aftur á strik þar sem viðlagið heldur áfram út f (að þvf er virðist) hið óendan- lega - svona eins og Popplag f G-dúr. Andrea:Æ,ég veit ei... þau reyna of mikið... lagið stendur ekki undir ákafanum. Dr.Gunni: Pirrandi söngkona og karlinn lafir andstuttur aft- an f henni. Drepleiðinlegt lag! 4. Moldóvía Zdob si Zdub-Boonika bate toba Flippuð rokkgrúppa sem er búin að vera saman í um 10 ár og ervinsæl íheimahaganum. Árangur: Eru nú með í fyrsta skipti. Reynir: Þokkalegasta lag en ekkert f svakauppáhaldi hjá mér,færábyggilega nokkur stig frá fslandi! Andrea: Nokkuð fyndið... Djamækaáhrif onl moldóvfska hefð. Á skilið að komast áfram en ekki spái ég vinningslíkum. Dr.Gunni: Fín Red Hot Chilli Peppers og Emir Kusturica blanda sem er nú bara hressandi f allri sykurfroðunni. 5. Lettland 80 Hvíta-Rússland Reynir: Fegurðardrottningin ; Angelica Agurbash sigraði : forkeppnina með öðru lagi l en skipti síðan um. Ágætis • smellur, dálitið camp - svona pínu Army of Lovers-fílingur. ■ Andrea: Nokkuð gott, vel út- sett og blæbrigðarikt miðað við keppnina, og hún er eng- ilfríð, sem ekki skemmir fyrir. Dr.Gunni:Taktfast mafíu- popp með millikafla sem allir geta klappað með f. Kannski dugar það. 9. Holland Reynin Whitney Houston-klón, bæði lag og flytjandi,sem gæti gert MJOG góða hluti! Andrea:Góð söngkona og ágætt lag en samt vantar herzlumuninn, þrátt fyrir hefð- bundna hækkunina. Dr. Gunni: Fiðluballaða dauð- ans með gftarsólókryddi, en Grace gerir þetta ágætlega. Angelica Agurbash - Love me tonight Angelica er vel þekkt f heima- landi sínu og hefur verið f tónlistarbransanum f fimmt- án ár. Hún er einnig fyrrver- andi fegurðardrottning, var valin Ungfrú Hvfta-Rússland árið 1988,ljósmyndafyrirsæta Sovétrfkjanna árið 1991 og frú Rússland árið 2002. Arangur: Voru fyrst með f fyrra en komust ekki upp úr undankeppninni. 10. ísland ........'1: Austurríki hrúga af áhrifum! Andrea: Eins og eftirlegukind ‘ frá þvf í kringum 1960; ekki slæmt lag en ei næ ek húmornum íjóðlinu...meira : halló en kúl. Dr. Gunni: Óminnisstætt salsa-pólka-popp með jóðli, gæti verið eitt af leiðinlegri lögum Stuðmanna. • ••••••••••••••••••• •- • • • • • • ........2. Litháen ekki nógu afgerandi. Andrea: StfLL yfir L-itháum með ÖLL sfn L-orð: L-aura & The L-overs og L-ittle by L- ittle; aLLt f Lagi poppLag knúið ' áfram af véLrænni taktfestu. Á • séns. Dr. Gunni: Þokkalegasta popp sem er Ifklega nógu mikið miðjumoð til að ná til margra. ; Glennis Grace - My imposs- ible dream Heima fyrir eru bundnar mikl- ar vonir við söngkonuna og hún kölluð„Amazing Grace" f blöðunum. Þykir minni mikið á Whitney Houston. Árangur: Keppa nú í 47.sinn. Hafa unnið fjórum sinnum; 1957,1959,1969 og 1975. sem minnir mig á Minn hinsti dans. Andrea: Þrátt fyrir tal um stuld er ég alveg ánægð með okkar framlag: sterkt undir- spil,grípandi lag (stelur manni) og glaðleg söngkona. Áfram (sland, hiklaust 1 .-4. sæti:). Dr.Gunni: Vignir í írafári er góður popphöfundur og Þor- valdur veit hvað hann er að gera. Lagið grípur í fyrstu at- rennu sem er mikill plús í þessari keppni. 11. Belcjía engan veginn nógu sterkur söngvari. Andrea: Mjög góður söngvari meðfallega rödd,en ei hefég smekk fyrir laginu: hálfdrama- tísk klisja á la Evrovision. Dr. Gunni: Hörmung. Það er á hreinu að ég verð á klósettinu á meðan þetta lag verður flutt! .......... 12. Eistland voða vel við þemað;taktinn úr Walking on Sunshine. Andrea: Endurtekning út ( gegn en alls ekki leiðinlegt, dáldið eins og popprokkffá f.hl.8.áratugarins f nýjum bún- ingi—frfsklegar stúlkur. Dr. Gunni: Hratt, glaðlegt og nokkuð ágætt.Gæti næstum verið eitthvað fíflalegt jap- anskt kvennapopp. 13. Noregur Ungverjaland og ísland. Andrea: Norðmenn feta í fót- ; spor sænsku grannanna forn- : frægu,Europe;9.áratugurinn • er nokkuð sterkur f Evróyfir- • sjóninni í ár; OK lag en of ný- gamaldags. Dr. Gunni: Hlakka mest til að sjá þessa spaugilegu karla. Það er reyndar ekkert nýtt að djóka með hármetalinn, en lagið er góð lumma sem fest- ist í hausnum. Laura and the Lovers - Little by little Hljómsveitin er velþekkt heimafyrir. Lagið er eftir sænska höfunda. Árangur: Keppa nú f 6.sinn. Besti árangur er 13. sæti 2001. Reynir: Mikill Texas-keimur af viðlaginu og öllum hljómnum f sveitinni.Fínt lag en kannski Selma - If I had your love Selma Björnsdóttir komst næstum (guðatölu þegar hún náði öðru sætinu.Við tóku nokkur góð ár í popp- inu.svo eignaðist hún barn og hefur verið að fást Við leik- list. Ef vel gengur í ár má bú- ast við frekari poppsigrum. Árangur: Við erum nú með í 18.skipti.Selma kom okkur f annað sætið 1999. Reynir: Lagið hefur sérstöðu fyrir að vera ekki (of)hlaðið trommum.nema smátakti Nuno Resende-Le grand soir Nuno kemurfrá franska hluta Belgíu og reynir að höfða til alls landsins með þvf að koma fram fflæmskum búningi. Hann rekur karókfbar í Brussel og er sjálfur aðalstjarnan þar. Árangur: Keppa nú f47.sinn. Unnu 1986. Reynir: Ofsastolin ballaða en Wig Wam - In my dreams Rokkararnir (Wig Wam setja skemmtilegan svip á keppn- ina og taka hana ekki mjög hátíðlega. Þeir hafa verið starfandi alllengi og njóta mikilla vinsælda heimafyrir. Árangur: Keppa nú f 44. skipti.Unnu 1985 og 1995. Reynir:Glamrokkgrúbba í anda Kiss, Bon Jovi og Europe.Gæti alveg unnið - er að hugsa um að veðja á það, Global Kryner - Y así Sex manna gleðisveit frá Vfn sem hefur vakið mikla lukku á heimaslóðum síðustu miss- erin. Árangur: Keppa nú f 42. sinn. Unnu einu sinni, 1966. Reynir: Alltof margt f gangi, sumt flott en heildin virkar bara ekki alveg! Verður bara Suntribe - Let's get loud Stelpurnar f Suntribe eru fimm og allar undir 22 ára aldri en hafa fengist við tónlist sfðustu árin. Þær munu syngja fyrir aft- an plötuspilara sem þær þykj- ast vera að spila á. Árangur: Keppa nú f 11. sinn. Unnu 2001. Reynir: Ágætt lag en tapar dálftið við hlustun. Kann samt Walter & Kazha - The war is not over Átján ára einlægir kassagítar- gaurar sem eru Ifka í hljómsveit- inni Putnu Balle.Ætla að höfða til heymarlausra með táknmáli. Árangur: Keppa nú f 6.sinn. Unnu 2002. Reynir:Ofsasætir strákar og krúttlegt lag sem vinnur Lise Darly - Tout de moi Söngkonan er 23 ára og hef- ur síðustu árin sungið með Grand Orchestre Baie des Anges. Árangur: Keppa nú f 23. skipti. Unnu 1971. Reynir: Dæmigert frönsk dramaballaða, sem óverð- ofsavel á! Andrea: Bezta lagið og það einlægasta sem ég man eftir í þessari keppni.Walter& Kazha eiga heimsathygli skilda; hik- laust áfram, væri sátt við að tapa fýrir þeim. Dr. Gunni: Smá Ólsen-bræðra fflingur hér, meinlaust og þokkalegt. • ••••••••• •>• '• <-••••« «•••••< é.Mönakó skuldað verður mjög neðar- lega! Andrea: Evróvisjón-dramatfk en frekar viðkunnanleg klisja... ég er strax farin að missaða. Dr.GunnhJafn væmin og leiðinleg og Celine Dion en mun sætari. 7. ísrael Shiri Maymon - Hasheket shenish'ar Shiri er barnastjarna sem varð f öðru sæti f fsrelska Idolinu 2003. Fékk í kjölfarið plötu- samning og vinnur nú að fyrstu plötunni sinni. Arangur: Keppa nú (28. sinn. Hafa unnið þrisvar; 1978,1979 og 1998. Reynir:Voða næs lag sem vinnur vel á. Er hræddur um að það komist ekki f gegnum for- keppnina. Og hvar er fsraelska kóreógrafían? Andrea: Það sama og hér fyrir ofan...þóei alveg eins klisjulegt. Dr.Gunni: Væmið væl á (sra- elfsku sem þýðir að það er annað slagið eins og Shiri sé að hrækja. Það er auðvitað dá- Iftið kúl. Það er komið að því. Ríkissjónvarpið í kvöld kl. 19. Allir tilbúnir með snakkið. Þetta eru lögin 25 - aðeins 10 komast áfram í aðalkeppnina á laugardaginn. Áfram Selma! Svona er forkeppnin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.