Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 19.MAÍ2005 Siðast en ekki síst DV Leikararnir elskuðu og dáðu Steinn Ármann Magnússon og Helga Braga Jónsdóttir ætia að halda áfram samstarfi sínu þó svo að sýningum á leikritinu Vodka- kúrnum fari nú senn að ljúka. En þar leika þau tvö öll hlutverk. Nú hafa Rásar 2-menn stokkið til og boðið Steini og Helgu, sem þykja öðru fólki fyndnara, að vera með dagleg frumsamin leikatriði í létt- um dúr í Dægurmálaút- varpi Rásar 2. Er þetta hugsað á svipuðum stað í dag- skránni og Haukur Hauksson var áður en Haukurinn hefur nú fært sig yfir á Talstöðina. Ha? Steinn og Helga Braga í útvarpi Steinn og Helga hafa nú starfað saman í rúm tuttugu ár en þau kynntust í Leiklistarskólanum þar sem þau voru saman í bekk. Strax að lokinni útskrift hófst svo sam- starf þeirra í Stundinni okkar sem Eggert A. Markan og Málfríður Marta. Þetta var þegar Valgeir Guðjónsson var umsjónarmaður Stundarinnar. Á föstudag verður sýning á Vodkakúrnum á Selfossi. Þá eru fyrirhugað- ar tvær sýningar á Höfn og er þá leikárið búið. Ekki er loku fyrir það skotið að sýningin verði tekin aftur upp í haust. Helga og Steinn Þau ætla að standa fyrir daglegu grlni á Rás 21 allt sumar. I^lvað veist þú um Island og Eurovision 1. Hvenær tók ísland fyrst þátt í Eurovision? 2. Hvað nefndu Sverrir Stormsker og Stefán Hilm- arsson sig þegar þeir tóku þátt? 3. Hvað voru margir dans- arar í All out of luck? 4. Hvaða íslenski karlmað- ur keppti í pilsi? 5. Hver mun lýsa keppn- inni í beinni? Svör neðst á síöunni Hvað segir mamma? „Þetta eru bestu strák- arsemhafa alltafverið heiðarlegir og tryggir sem ég er mjög stolt af/'segir Halldóra Jóna Garðarsdóttir, móðir fótbolta- og athafnamannanna Arnars og Bjarka Gunntaugssona.„Þeir eru báðir tveir, og hafa alltafverið, Ijúfir í skapinu. Þó er ekki hægt aö kalla þá skap- lausa þar sem þeir hafa mikinn metnað og keppnisskap. Hjá þeim dugar ekkert hálfkák og þeir hafa alltafverið fullirafeldmóði, alveg síðan þeir fæddust. Þeir eru lika góðir feðursem eru alltafmeð húmorinn í lagi og líta bjartsýnum augum fram á veginn." Halldóra Jóna Garðarsdóttir, kennari i sérdeild Brekkubæjar- skóla, er móðir tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona, fyrr- verandi fótboltamanna og versl- unareigenda. Þeir eru þessa dag- ana að hasla sér völl á fasteigna- sviðinu eins og fram hefur komið í DV. m ÍIIR OQ QHÚIZAF FÓLKI S£M HEHST f FzémmR vfqfía mí m m w/teí eimew ■'peRSóuuieQUHAmíxi. eiw oq m hopþa i eim f wnuhí m msm uþpí eimim mi, ews oq m sé nú emnm Hemeoi. "N jújú ...e/jeszm em tírrun okkaíí Him m m af vjona fólki svo m QenjH iem þítt f peim uþþlifúnuh. úimAF FRAMAKSSeHmt OQ JAFNMei Qew emwmiLfm pjeni éQ Qee uú l(íi& fyiziiz $/ona fnm enHmwHAM. AO lilA em LfftO FYHtR HéíZ FARA OQ HÖQULeOT 6R! ----------------s ...£H... HFLWm ANNAfZS ao emnm mm HBMÍHUQAÍ ÞANNIQ ffZÍSÖQN? Myndlistanmaðupinn Villi naglbítur Malar olíuvBPk á hanabjálka viö Laugaveg „Hlutverk listamannsins? Sú krafa sem samfélagið gerir á hendur á lista- mönnum er að búa til tilfinningar. Þeirri kröfu verða þeir að svara. Ann- að hvort skapa þeir eitthvað fallegt Olfumálverk naglbítsins Villigefur ekki mikið fyrir vldeó- og gjörningalist nútlmans þó sumt megi heita ágætt. Betra er að upp- lifa klukkuna orðna sjö og komna mynd þar sem áður var auður striginn. Villi á hanabjálkanum Rokk- stjarnan og sjónvarpsmaðurmn söðlar nú um og ætlar að helga í sig myndlistinni um hríð. Hans a v+u a fyrsta einkasýning verður á Sólon eða, , eitthvað | lemma I næsta mánuði. ógeðslegt eftir l_______________—■— atvikum. Ef fólki er sama er það ekki t±L,“ segir heim- spekingurinn og listmálarinn Vilhelm Anton Jónsson. Maður hinna mörgu hæfileika er óhætt að segja því flestir þekkja Vil- helm Anton betur sem Villa naglbít, rokkstjömu og sjónvarpsmann. Hann hefur sagt skilið við allt það í bili og ætlar að helga sig myndlistinni í sum- ar en í haust hyggst hann flytja til London. Óvænt má heita að söðla um úr sjónvarpi og yfir í myndlistina en Villi ákvað bara að kýla á þetta og sjá hvað gerðist. „Þetta er gamall draumur og var alltaf stefiian. Ég ætlaði alltaf í myndlistamám en datt eiginlega óvart inn í sjónvarpið. Og þá sat þetta á hakanum á meðan." VUli hefur teiknað alla ævi - sjálf- menntaður í því líkt og í tónlistinni. Og hann er ekki að tvínóna við það heldur verður hans fyrsta einkasýn- ing á Sólon snemma í næsta mánuði. Þar mun hann sýna stór ohuverk sem hann hefur unnið í vetur og vor á hanabjálka við Laugaveg. Mjög erki- listatýpulegt svo ekki sé nú meira sagt. „Já, þetta er svona aldamóta- vinnustofa. Engin kynding og ein ljósapera í loftinu. En þama er ára og góður andi.“ Nú virðist sem ungir hstamenn séu ekki beinlínis að horfa til mál- verksins sem slíks heldur einkennast verk þeirra af stælum að því er virðist: shpirokkar og berir rassar. Vilfi tekur undir það. „Já, það er endalaust rúnk í þess- um vídeólistaverkum og gjöminga- hríð sem gengið hefur lengi. Ég er orðinn hundleiður á megninu af því - þó vitaskuld sé þar innanum ýmislegt skemmtilegt.“ Og Vilh velur hefðbundnari leið. „Það er mjög gaman að sjá eitthvað verða til á áður auðum striganum. IGukkan allt í einu orðin sjö, sólin er að koma upp og komin mynd.“ jakob@dv.is fyrír að standa keik þrátt fyrír að hafa misst mann sinn. Svörviðspumlngum: 1.1986 2. Þú og Þeir 3. Tveir 4. Einar Ágúst 5. Gfsli Mart- elnn Lárétt: 1 munntóbak,4 hrammur,7 dögg,8 sterk, 10 ánægja, 12 aft- ur, 13 Ijósker, 14 nálægð, 16 tröll, 18 ekru,21 strax, 22 ánægði, 23 ill- gresi. Lóðrétt: 1 sjór, 2 hás, 3 drambi,4 plata,5 armur, 6 bergmál,9 rangi, 11 alda, lófarvegur, 17 hnöttur, 19 ker, 20 flökti. Lausn á krossgátu lö! 0í'Je>l6l'l9SZt's?J 91 'jnuun 1i 'iöngo 6 'uáp 9 'u|os 'ejegeuunm y 'ieeujautgo £ 'utej z 'J»s 1 niajgpg •gje zz 'lises zz 'ejeg9 iz 'u>|e 81 'esu 91 'jou s l 'puyu y l 'p)n| £ 1 'uua 21 'unun 01 'ututoj 8 '||eg? l 'puog y 'oj>|s 1 twajeg 1 Talstöðin ■ FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga ki. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.