Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 Fréttir 0V Sinueldar í Reykjavík Slökkviliðið á höfuð- borgarsvæðinu var kallað út vegna mikilla sinuelda í Elliðaárdalnum um eitdeyt- ið í gær. Að sögn slökkvi- liðsins voru sinueldarnir neðan Hólahverfis og hlaust nokkuð tjón á gróðri af þeim. Slökkviliðið sendi tvo slökkvibíla á vettvang og fékk auk þess aðstoð frá hverfamiðstöð gatnamála- stjóra við slökkvistarfið. Um klukkutíma tók að ráða niðurlögum eldsins. Ökubann á Borðeyri Hreppsnefnd Bæjar- hrepps hefúr ákveðið að banna umferð við grunn- skólann á Borðeyri á Ströndum á skólatíma. Að sögn Ragnars Pálmasonar, oddvita Bæjarhrepps, er þessi ákvörðun ekki tekin vegna kvartanna heldur með hugarfarinu „allur er varinn góður". Ragnar segir þetta þó meira tilmæli til ökumanna en blátt bann og að þetta sé ekki nýtt af nálinni. Fyrir nokknim árum hafi sama regla verið höfð. Skólastarf lá hins veg- ar niðri um tíma, sam- kvæmt Ragnari, og nú eftir að það sé hafið aftur hafi verið ákveðið að taka til- mælin upp aftur. Skilvís þjófur Tveimur málverkum sem stolið var af ísfirska kaffihúsinu Langa Manga um síðustu helgi hefur ver- ið skilað aftur. Málverkin voru send í pósti ftá Reykjavík. Reynir Torfason, listamaðurinn sem málaði myndimar, segir í samtali við fréttaritið Bæjarins Besta að hann skili þakk- læti til þjófsins. Auk þess hrósar Reynir þjófnum fyrir góðan smekk og fyrir að auka verðgildi myndinna með því að búa til spenn- andi sögu í kringum þau. Eigendur Langa Manga ætla ekki að kæra málið þar sem málverkunum var skil- að. sé nú veitt sú að-1 hlynning sem húnl þarf á að halda og f því er ljóst að tón-1 leikaferð hennar' Showgirl Tourum verður á þær konur sem boðað- ar hafa Margrét Segir að það beri að llta d svona fréttir sem verkefni Döpur Kylie ereins og við er að búast brugðið en segistþó vongóð Kylie Minogue greindist nýverið með brjóstakrabbamein. Þessar fregnir hafa sem von er vakið heimsathygli og segja erlendir fjöl- miðlar að konur heimsins eigi að líta á þetta sem viðvörun. Margrét Frímannsdóttir þingkona segir að hver og einn verði að líta á þetta sein verkefni sem verði að klára. ■ _ Kyle Minogue þurfti á dögunum að hætta við tónleikaferðalag vegna brjóstakrabbameins sem hún glímir nú við. Margrét Frímannsdóttir alþingismaður hefur sjálf barist við krabba- mein og óskar Kyle alls hins besta. Læknir á krabbameins- deild segir opna umræðu um þetta mál af hinu góða og hvetur konur sem boðaðar hafa verið í krabbameinsleit eindregið til að koma í skoðun. „Það er auðvitað áfall að fá þessar fféttir en sem betur fer eru líkurnar á því að öðlast bata góð- ar,“ segir Margrét Frímannsdóttir þingmaður Samfylkingarinnar. Hún segist finna til með Kyle, enda hefúr hún sjálf háð baráttu við krabbamein og vakú opinská um- ræða hennar um baráttuna við sjúkdóminn mikla athygli. Mar- grét segir.að það verði að Kta á þetta sem verkefni sem hver og einn verði að takast á við eins vel oghægter. „Miðað við það sem ég hef heyrt af Kylie þá er hún mann- eskja sem tekst á við þau verkefni sem hún fær hverju sinni af krafti og klárar þau og það er ég viss um að hún gerir einnig nú," segir Mar- grét með þeirri ákveðni og festu sem henni er töm. Læknir hvetur konur ein- dregið í skoðun „Það er náttúrlega alltaf áfall að heyra að maður sé með krabba- mein, en ég gleðst yfir því að það sé opin umræða um þetta .mál. Það hjálpar örugglega þeim kon- um sem nýlega hafa greinst eða hafa grunar að eitthvað sé að, auk- ið skilning fólks á málefninu. Það sást best þegar þingmaðurinn Margrét Frímannsdóttir greindi frá því hvemig fyrir henni væri komið“ segir Anna Björg Halldórsdóttir röntgenlæknir Krabba- meinsfélags íslands sem hvetur um leið eindregið allar meinið greinist þá mun fyrr en ella. Kylie þekkir baráttuna Það er óhætt að segja að fjöl- margir séu áhyggjufúllir vegna þessara válegu tfðinda og því ekki að undra þó að mikill fjöldi heim- sókna hafi mælst á opinberri heimasíðu Kylie, kylie.com. Tals- menn Kylie hafa skilað þökkum frá söngkonunni til al- mennings fyrir þamt mikia stuðning og hlý- hug sem henni hefur verið sýndur. Henni hópleit að koma sem fyrst og láta athuga hvortekkisé allt með felldu. En eins og Anna segir þá er hópleit stór þáttur í því að dregið hefúr úr dánartíðni þar sem frestað um óákveðinn tíma. Kylie mun því ekki skemmta í Asíu og Ástrahu eins og hún ætíaði að gera. Kylie er víst miður sín en hún hlakkaði víst mikið til að spilað fyr- ir samlanda sína íÁstrahu og eins og fram hefur komið í fréttum er hún afar leið yfir því að geta ekki skemmt samlöndum sínum í Ástr- alíu. Hún þekkir baráttuna vel en faðir hennar Ron Minouge greindist með krabbamein í blöðuliálskirtíi árið 2001, en veikindi hans leiddu til þess að Kyhe sýndi góðgerðar- samtökum sem berjast gegn krabbameini mikinn stuðning og má sem dæmi nefria að frægt varð þegar hún gaf einn brjóstahaldara sinna á uppboð sem haldin voru svo opna mætti greiningarstöð brjóstakrabbameins. Hún ekki sé fyrir fólk að örvæntavegna veikinda sinna og skrifaði nýlega á heimasíðu sína: er þrátt fyrir allt vongóð um að muni allt rel og að ég verði bráðlega aftur meðalykkar." „Ég er ágæt, ég er meö vöðvabólgu í fyrsta skipti á ævinni," segir Brynja Þorgeirs- dóttir dagskrárgeröarkona.„Þetta tengist örugglega stressinu sem fylgir þvl aö leggja lokahönd á þáttinn Kóngur um stund sem verður frumsýndur á sunnudaginn á Stöö 2. Fyrir utan vöðvabólguna hefég þaö auövitað dásamlegt enda er ég aö vinna viö þaö sem sameinar bæði starfmitt og áhugamál sem hefur orðið að þola sára fátækt, hefur oft mætt fordómum þann tíma sem það hefur dvalið hér og það er tími til kominn að íslenska þjóðin sýni að hún hafi hjarta úr gulli og hreina sál. Hér er komið fólk sem á um sárt að binda. Sýnum mátt okkar líkt og við höfum svo oft gert þegar þurft hefur á að halda. Það á nefhilega engum að vera sama um Víetnama. Svarthöföi sama um Víetnama Það á enqum að vera Svarthöfði hefur fylgst vandlega með fréttum af morðinu á vf- etnamska manninum um hvíta- sunnuhelgina. DVhefur borið höfúð og herðar yfir aðra miðla hvað varðar fréttafluming af þessu máh og hefur Svarthöfði fyhst stolti á hverjum morgni yfir sínum mönn- um á DV þegar hann hefúr opnað blaðið yfir rjúkandi heitu kaffinu. Svarthöfði finnur til með ví- etnömsku ekkjunni sem syrgir mann sinn á meðan hún ber bam þeirra hjóna undir belti. DV og Rauði krossinn hafa hafið söfnun til styrktar ekkjunni og ætíar að Svart- Svarthöfði höfði ekki að láta sitt eftír hggja í að styrkja vesalings konuna. Þessi at- burður hefur haft mikil áhrif á sam- félag Víetnama hér á íslandi enda var vígamaðurinn einnig víetnamsk- ur. Hann skilur líka eftir sig eigin- konu þegar hann fer í fangelsi og því hafa tvær fjölskyidur sundrast. Svarthöfði mælir með því að fslend- ingar sýni samhug sinn í verki því þetta fólk hefur dvalið hér lengi og gert heiðarlegar tilraunir til að að- lagast íslensku samfélagi. Þetta fólk, Hvernig hefur þú það?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.