Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 31
DV Hér&nú FIMMTUDAGUR 19.MAI2005 31 Norðurlanda þjóðimar héldu sameiginlega hið áríega vík- ingapartíi í Kænugarði í fyrradag. Allir fóni á kostum enda ernú að duga eða drep- ast og allt lagt í kynningamar því forkeppnin eríkvöld! Ég er ekki eins og Tony Leikarinn þrekvaxni James Gandolfini sem landsmenn þekkja best sem Tony Soprano er nú að Ijúka löngum spretti sínum í hlut- verki mafíuforingjans. „Ég er ekki svona skapvondur" sagði Gandolfini, aðspurður hvort hann og Tony ættu eitthvað sam- eiginlegt. Hann tók samt fram að margt í fari mafíuforingjans sé eitthvað sem handritshöfundar þáttarins hafi tekið upp úr daglegu fari sínu. „Þessi höfundar eru vampírur, maður þarf að passa sig í kringum þá, annars apa þeir allt upp eftir manni". Britney og Kevin tala um barnið Hm gullfallega söngkona Lindsay Lohan tilkynnti nýverið i útvarpsþætti í Los Angeles að hún væri búin að landa hlutverki í hasar- myndinni Mission Impossible 3. Lindsay, sem er aðeins 18 ára gömul, hefur leikið f kvikmyndum á borð við Mean Girls og Freaky Friday. Þetta er Lindsay Lohan leikur í hennar stærsta verkefni tilþessa á hvíta tjald- inu. Tom Cruise, sem er aðalleikari og framleið- andi myndarinnar, seg- ist hafa hrifist af Lindsay eftir aðhafa heyrt tónlist hennar og segir að hennar fram- lag til kvikmyndarinnar væri ómetanlegt. Hann hefur lika fullyrt að Lindsay muni vinna tóniist fyrir myndina. Ml:3 Gaui litli Gaui litli er 48 ára í dag. „Hér koma kost- ir mannsins í Ijós þar sem góðmennska og traust lýsa hon- um best. Hann nýtur einfald- leika tilverunnar og innra með sér veit hann að ár- angur næst á end- anum," segir í stjörnuspá hans. Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) Ef þér mislíkar framkoma ein- hvers sem er þér kær ættir þú að bíða og nota reiðina (að sýna eigin styrk í stað þess að gerast þátttakandi í rifrildi en vatnsberanum er ráðlagt að líta á tog- streitu sem mannlega og raunverulega. F\skarri\f (19. febr.-20.mars) Fólkfætt undir stjörnu fiska virð- ist leita að öryggi þessa stundina (leitin að öryggi er oftar en ekki blekking en óviss- an býr yfir stórfenglegum möguleikum fyrir þig). Það jákvæða sem þú upplifir er það sem þú ættir eingöngu að einblína á í dagslok og aldrei missa trú þína á eigin verðleikum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl) Þér er hérna lýst sem manneskju sem þráir að stjórna. Það er jákvætt, því þér ferst það mjög vel úr hendi þegar þú færð völdin. Líf þitt gefur þér mikið sum- arið framundan og það hefur svar fyrir hverri þörf og hverri löngun sem þú kannt að finna fýrir innra með þér. NaUtÍð (20. april-20. maí) Þú birtist hér einstaklega nýj- ungagjarn/-gjörn þegar stjarna þín er skoðuð en þú mátt ekki gleyma því já- kvæða sem er nú þegar til staðar. Hér kemur fram að þú átt það til að gleyma réttum áherslum tilveru þinnar (þegar þú einbeitir þér að eigin líðan og innsta kjarna þínum ertu á réttri leið). „Að sættast eftir rifrildi er það besta. Ég elska að' vera með Britney, hún er skemmtileg og mjög Ijúf. Maður getur heldur ekki alltaf verið alvar- legur, Iffið er of stutt til þess," sagði Kevin. Ellen, sem sagðist vilja verða guðmóðir barns- ins, gaf þeim derhúfur til að nota sem dular- gervi gegn. Þær báru áletrunirnar „Ég er ekki Britney Spears", „Ég er ekki Kevin Federline" og ein agnarsmáa sem á stóð: „Ég er ekki bamið þeirra". Hún reiddi einnig fram barnavagn sem var útbúinn krómfelgum, neon-ljósum og DVD- spilara LjÓnÍð (B.júli- 22. úgúslI Stjarna þín skín skært og gam- anið er rétt að byrja en þú ert minnt/ur á að huga mun betur að líkama þlnum þessa dagana af einhverjum ástæðum. Meyjanf2j.ityigf-a.sepf.) Þú virðist vera að undirbúa stórt stökk í l(fi þlnu og samhliða því er þér ráð- lagt að vera ákveðin/n og ekki s(ður stað- ráðin/n (að klára það sem þú hefur nú þegar byrjaö á. Vogin (23.sept.-23.okt.) Viðurkenndu mistök þín og hlúðu að hversdagslegum atburðum til- veru þinnar. Góður tlmi er framundan hjá stjörnu vogar þegar sumarið 2005 er skoð- að. Berðu fram óskir þfnar. Sporðdrekinn a4.akt.-21.n0>.) Sporðdrekinn birtist hér áber- andi sterkur, þrjóskur og ekki s(ður töfr- andi. Þú munt gera vini þína hamingju- sama aðeins með viðveru þinni og ómældri ást þinni á sjálfinu og umhverfi þínu. Bogmaðurinnf22./Kít.-2;.te.j --------------------------------— Ef þú hefur hafið verkefni sem virðist breyta aðstæðum töluvert um þess- ar mundir, ættir þú að skipuleggja t(ma þinn vandlega svo starf þitt eða nám sitji ekki á hakanum. Steingeitin u2.des.-19.jan.) I hjarta þínu veistu svarið kæra steingeit og ættir að minna sjálf- ið á að velja þá ákvörðun sem veitir þér og þeim sem standa þér næst hamingju. 0SPÁMAÐUR.IS Britney Spears og eiginmaður hennar Kevin Federline komu fram í sínu fýrsta viðtali saman á dögunum. Parið á von á sínu fyrsta barni seinna á árinu og ræddu hjónin við leikkonuna og þáttarstjórnandann Ellen DeGeneres um líf- ið, sannleikann og hamingjuna. 1 Selma og Glam, söngvari Wig Wam, ! sýna hið alþjóðlega merki þungarokks- ins. Þau eru kannski vinirá þessari mynd en það verður barist til siðasta blóðdropa í kvöld. Sefm/ta '8 fiac u Hjartaknusar arnir Martin Stenmarck fulltrúi Svia og Norðmaour inn Geir Rönn ing sem flytur lag Finna reyna hér að sýnast meiri rokkarar en þeir eru Tvíburamir (2i. ma(-2i./M Efldu hæfileika þína án þess að efast um getu þína til afreka eru skilaboð- in sem þér ber að fá um þessar mundir. Krabbinnf22./rfflf-22.jii/o Styrkur þinn er óbilandi og ekki síður öflugur. Þú ert fær í flestan sjó ef þú aðeins leyfir þér að efia tilfinningar þínar og takast á við það sem býr innra með þér og þráir að komast út. Breskur aðdáandi fékk ósk sína upp- fyllta og hitti stjörn- una. Hann er hér í bol sem hann hann- aði sjálfur - „Selma er Selmlta, eins og Eva Peron var Evita," úrskýrði aðdáandinn. " • í lok samkvæmis- ins sungu Norður- landaþjóðirnar fimm saman. Frá vinstri: Finnland, Danmörk, Selma, Noregur og Sví- Þjóð. Logi Berg- mann Eiðsson vinnurfyrir kaupinu sínu. - Hannsendir skelegga pistla f frétta- tíma Ríkis- sjónvarpsins. Þorvaldur Bjarni og Vignir eiga heiðurinn að If I Had Your Love. Þeir voru í góðu stuði í veisl- unni en vildu ekki fullyrða neltt um gengi lagsins í kvöld. Selml 1 viKin a 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.