Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 19.MAÍ2005 Fréttir DV Verjandi Magn- úsarvíttur Mál ákæruvalds- ins gegn Magnúsi Má Lúðvíkssyni, knattspymumanni hjá ÍBV, var tekið til þingfestingar í Hér- aðasdómi Reykjavík- ur í dag. Magnús er sakaður um að hafa kjáikabrotið mann. Magnús sá sér ekki fært að mæta fyr- ir dómara og furðaði dómari sig mjög á því háttalagi þar sem samgöngur milli lands og eyja mimu vera ágætar. Dómari skammaði verjanda Magnúsar fyrir að takast ekki að hafa sakbomingin með sér. Magnús gengst við því að hafa slegið til karl- manns en vill ekki kannast við kjálkabrotið. xtemSaa \%8Su Hnuplaði tösku og skilaði Harpa Hrönn Gunnars- dóttir mætti fyrir Héraðs- dóm Reykjavíkur í gær, ákærð fyrir að stela tösku sem innihélt 150.000 krónur í reiðufé aðfararnótt sunnudags í nóvember á síðasta ári af skrifstofu skemmtistaðarins Broad- way. Ákæmvaldið krefst refsingar, en Harpa Hrönn benti á að varla hefði verið um þjófnað að ræða, þar sem hún iðraðist þegar hún varð innihaldsins vör, og skilaði töskunni strax dag- inn eftir. Ákæmvaldið stendur á sínu og málið var sent til aðalmeðferðar. Eru íslendingar plebbar? Katrín Júlíusdóttir alþingiskona. Erum við ekki ekki öll pínu plebbar hvort sem við erum Is- lendingar eða ekki? Mér finnst það bara vera kostur íhverj- um manni efhann ersvolítill plebbi. Plebbaháttur getur bara veriö skemmtilegur. Mér finnst egóið í okkur Islending- um vera markað afsvolitlum plebbahætti með þjóðarstolt- inu okkar, við erum svolítið best í heimi. En ég segi bara þeim mun meiri plebbaháttur, því betra. Hann segir / Hún segir Nei það finnst mér ekki. Það er bara eiginlega ekki hægt að segja svona. Við eigum dágott safn afpiebbum en svo eru hinirsem vega upp á móti og þá höfum við ágæta jafnaðar- línu. Kormákur Geirharðsson ölstofueigandi. Tuttugu og tveggja ára stúlka auglýsir í Lögbirtingablaðinu eftir rúmenskum barnsföður sínum, Daniel Bachinschi. Þau kynntust i enskuskóla á Bournemouth á Englandi og áttu í tveggja mánaða ástarsambandi. Eftir að stúlkan kom heim til ís- lands kom fljótlega í ljós að hún var ófrísk en ekki næst í Rúmenann. Augfysing. Kynntust á Englandi Islenska stúikan og Rúmeninn Danielkynntust íenskuskóia á Englandi. Auglýsir eftir tööur ióttur sinnar .... ,uí,tu f*0®1 (fcommöjiíitaríki PideU Casiro"^?" *k|1,lað viö ‘.wntiinn >» aiinm Httn ,.ia , "W vlð KeríM hS „Við kynntumst í enskuskóla og vorum saman í tvo mánuði," segir stúlkan um rúmenskan barnsföður sinn sem virðist hafa gufað upp. „Hatm veit örugglega ekki neitt, á að minnsta kosti ekkert að vita. Ég hefreynt að ná / hann í marga mánuði en ekkert gengur." Þær vom tvær vmkonumar sam- an á Englandi og var stúlkan komin ijóra mánuði á leið og stödd á ís- landi þegar hún áttaði sig á að hún var ólétt. „Við skiptumst á síma- númemm en vomm aldrei í neinu sambandi eftir að ég kom heim.“ Líklega í Rúmeníu Símanúmerið sem Daniel gaf upp var breskt en stúlkan telur lík- legt að hann sé farinn til Búkarest þar sem ættingjar hans búa. „Ég veit bara að hann er frá höfuðborginni en ekkert meira. Ég þekki enga vini hans eða einhvern sem eitthvað veit." Um var að ræða sum- arsamband sem endaði með bami. Dóttirin er í dag rúmlega eins árs og dafnar vel að sögn móður sinnar sem í dag býr með öðmm manni. Grunlaus faðir „Hann veit ör- ugglega ekki neitt, á að minnta kosti ekk- ert að vita. Ég hef reynt að ná í hann í marga mánuði en ekkert gengur." Móðirin unga er síður en svo bjartsýn á að hafa upp á föður dóttur sinn- ar. Auglýst er eftir manninum i Kuiuimi Fleiri auglýsa Fyrir skömmu birtist frétt í blað inu um konu sem augiýsti eftir týndum Kúbumanni sem hún var enn gift. 1*9« eíHUrtUHtfw Lögbirtingablað (VIW lU Mmkvamt »*«« Augiý'irtg «Wl **»<*■«¥ ,ÍUir»rt«n< í Lög- birtingablaðinu en þar kemur fram að stúlkan fari fram á að Rúmeninn greiði meðlag með stelpunni þar til hún nær 18 ára aldri. Sendiráð íslands í Lundúnum hef- ur reynt að hafa uppi á mannin- um en ekki hef- ur náðst í hann á uppgefnu heimilsfangi. breki@dv.is Lögbirtingablaðið Mar- grét auglýsir eftir rúmensk- um föður dóttur sinnar sem virðist hafa yfirgefið Lundúnir og finnst hverqi. Kæröur fyrir tilefnislausa líkamsáras á menningarnótt Barði mann í götuna á menningarnótt Þingfest var fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær mál ákæruvalds- ins á hendur ívari Smára Guð- mundssyni fyrir tilefnislausa lík- amsárás sem átti sér stað í leigu- bílaröð í Lækjargötu á menning- arnótt síðastliðið sumar. ívari er gefið að sök að hafa slegið mann tvisvar sinnum í andlit svo hann lá í jörðinni. Samkvæmt ákærunni hlaut fórnarlamb ívars skurði á höfuð ásamt öðrum minni áverk- um. ívar játaði greiðlega, en taldi þó ekki að um tilefnislausa árás hafi verið að ræða þar sem fyrr sama kvöld hafi hann fengið símtal frá bróður sínum sem bað hann að koma sér til hjálpar gegn árásar- mönnum. Ákæruvaldið segir að um einbeittan brotavilja sé að ræða, þar sem ívar hafl klárlega ætlað að hefna bróður síns. ívar Smári Guðmundsson Ákærður fyrir tilefnislausa iikamsárás. Hefur afplánað dóm í Svíþjóð fyrir fikniefnasmygl. sér frá hlið og slegið sig í tvígang. ívar hafi svo sparkað í höfuð sitt. Hann segir að hér hafi verið um grófa og fyrirvar- lausa árás að ræða. Fórnarlambinu rekur ekki minni til að um orða- skipti hafi verið að ræða fyrir árás- ina. Þetta er ekki fyrsta brot ívars. Hann hefur áður hlotið 20 mánaða dóm í Svíþjóð fyrir að smygla tveimur kílóum af hassi og einu grammi af kókaíni. Verjandi ívars bað dómara að taka tillit til þess við dóminn að refsing ívars í Sví- þjóð hafi verið þyngri en tíðkast hér á landi fyrir samskonar brot. Á móti benti ákæruvaldið á að yfir ívari liggi tvö önnur mál, án ákæru, brot bæði á al- mennum hegningarlögum og fíkniefnalöggjöf. Ivar afplánar nú dóm fyrir önnur brot á Kvía- bryggju. Dómur verður kveðinn upp þann 7. júní næstkomandi. sigrtyggur@dv.is í samtali við DV lýsir fórnar- lamb ívars atvikum þannig að hann hafi staðið í leigubílaröð í Lækjargötu þegar ívar hafi veist að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.