Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 19 Óáfeng bolla sem er tilval- in meö Eurovision 1 1 1/4bolli éM vatn Wmf 11/2boiii : ísvatn .. j&' 1 bolli ; • / kaldur sítrónusafí 1/2 bolli jarðarber 0,5 L afenglferöli (ginger ale) 1 1 /2 bollí sykur 2 1/2 bolll kaldur appelsínusafí 1 bolli ananassafí sítrónu- og appelsínuskifur Lend- um í fyrsta sæti Rúnar Júl ætlaði eins og Páll Óskar að vera heima hjá sér, haldandi með Selmu. Hann hikaði ekki við að segja að við myndum komast með hraðleið uppúr und- ankeppninni. Aöspuröur I hvaða sæti við myndum lenda sagði hann .fyrsta" án þess að blikna. í sérfræðingana JEinar Bárðarson var ekki alveg búinn að ákveða hvernig hann myndi horfa á undankeppnina. Hann sagöist þó aldrei vera í lélegum vina- hópi og á því yrði engin undantekning annað kvöld. „Maður hringir í ein- hverja Eurovision-spesjalista," sagði Einar og bætti því við að við yrð- t/ um að vinna keppnina I ár. Fyrst er sykurinn leystur upp í vatninu við miðlungshita. Eftir að sykurinn leysist upp er blandan látin sjóða i 5 mínútur. Eftir það er sykurlausnin látin í kólna í lokuðu íláti yfir nótt. Svo er henni ásamt öllu nema ávöxtum og engiferöli blandað saman og svo síðast er engiferölið látið út í ásamt ávöxt- unum. Ætla f ekkiaðhorfa Barði Jóhannsson í Bang Gang sagðist hrein- lega ekki ætla að horfa á keppnina og væri því ekki með neinar spár eða , væntingar eftir þv(. ) Þegar spennan ris ! sem hæst í Eurovision má búast við því að áhorfendur (\íl ^ séu orðnir vM örmagnaúr þreytu og (o"3 þurfi þvi að hafa eitthvað til þess að narta í til hliðar. DV tók til eina pottþétta uppskrift að Eurosn- akki. Verð « ívinnunni Anna Katrfn Idolstelpa er ^ alveg miður sín, því hún verður að vinna í versluninni Next á meðan keppnin er sýnd. Anna segir þó að hún viti að Selma komist uppúr und- ankeppninni, þó að framhaldið sé óvlst. „Ég held samt alveg ótrúlega mikið með henni og óska henni , alls hins besta" sagði Anna A glöð I bragði. ’-js Osta og beikon ' franskar kart- f öflur k fev Innihald: 1 pokiaffryst- um frönskum kartöfl- um 4 steiktar beikonræmur 1/2 bolli afrifnum osti mjMr Heima mfr að flissa W Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar ' að vera heima hjá sér og flissaði um leið. „Bara hafa það nice," sagði hann. En Palli hefur haft traustatrú á Selmu frá þvi hann heyrði lagið fyrst og alltaf spáð henni I topp 3 sæt- in. „Ég er bara enn vissari eftir að hafa heyrt hin iögin.“ ^ —. ’ j Franskarn- | areruhit- í | *;• aðareinsog | 1 1 . venjulega. jp||< §|| " I Þegarþær §f§| m § eru tilbúnar í ; S , 1 erbeikonið skorið smátt 1 og því dreift jafnt yfír kartöflurnar. Ost- ' inum er svo dreift jafnt yfir og allt saman hitað á lágum hita þar til osturinn er bráðnaður. Kryddað að vild. ' Með fjölskyldunni í Hafnarfirði „Ég ætla að horfa á Eurovision í litlu teiti með fjölskyldunni í Hafnarfirði. Fyrst ætlum við að fá okkur gott að borða og svo stillum við græjurnar (botn," sagði Jón Jósep í í svörtum fötum, Eurovision-fari (slands frá því í fýrra, þegar DV spurði hann hvemig hann myndi horfa á undankeppni Eurovision. Jónsi er handviss um að við komumst áfram og það myndi ekki koma hon- um á óvart ef Selma tæki fýrsta sætið með sér heim. faðmi fjöl skyldunnar ' Helðar í Botnleðju ætlar að taka því rólega og vera heima í faðmi fjölskyldunnar. Hann var alveg viss um að Selma kæmist upp úr for- keppninni en ekki jafn sigurviss og aðrir viðmælendur DV. „Við verðum allavega í topp 10," sagði Heiðar. Salma Hayek Grænn er greini- iega vinsælllitur um þessar mundir en Salma Hayek kaus dimmgrænan litásinnkjól. Aðþrengd eigin- - * < kona f aðþröng- /Jj um kjól Eva mætti / aðsniönum túrk- isbláum kjól en þessi litur fer henni mjög vel. Latínógella Leik- konan Paz Vega (Spanglish) kædd- ist hvltum kjólmeð suðrænum blæ. Ber aldurinn vel Leikkon- an Sharon Stone var sérlega glæsileg I þessum kremlit- aða kjól. Hún ber aldurinn svo sannarlega vel. Natalie Imbruglia Söng- konan Natalie Imbruglia er slður en svo gleymd en hún klæddist fagurgrænum kjól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.