Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 ft M A í l/SsJr DI IN DV „Ég átti ekki von á því að vera valin því persónulega fannst mér ég ekki hafa spilað nógu vel í vetur en ég var valin handknattleiks- kona ársins fyrir tveimur árum," segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir nýkjörin handknattleikskona (slands. Hanna æfir og keppir með Haukum í Hafnarfirði en hún er Hafnfirðingur (húð og hár og hef- ur aðeins spilað með Haukum og landsliðinu hér á landi. „Ég er búin að æfa handbolta í 14ár en ég hætti (fótboltanum fyrirfimm árum síðan," segir Hanna sem æfði og keppti ( hvoru tveggja af fullu kappi f nokkur ár. „Ég var (Danmörku (fyrra og spilaði þá með liðinu Tvis Holsterbro eitt tímabil. Það var æðislegt (Danmörku og mér Kkaði mjög vel þar. Ég væri alveg til I að fara þangað aftur ef tækifæri gefst." Hanna er (sambúð með Ingu Fríðu Tryggvadóttur leikskólastjóra og saman hafa þær búið sér huggulegt heimili (Hafnarfirðinum ásamt fjórtán ára gömlum syni Ingu Fríðu.„Það gengur ágætlega að sameina fjölskylduKfið og handboltann en matartfmarnir eru reyndar ekki á réttum t(ma," segir Hanna og hlær. Hanna mun ekki sitja aðgerðarlaus (sumar enda sjaldan frf ( boltanum auk þess sem hún er (fullu starfi hjá Bros auglýsingarvörum.„Það verða æfingaleikir við landslið Hol- lendinga á sunnudag næstkomandi klukkan hálffimm og á mánudag og þriðjudag klukkan hálfátta. Þetta eru æfingaleikir fyrir und- ankeppnina sem verður í haust. (sumar verða svo áfram æfingar með Haukum. Ég ætla því bara að vera heima (sumar og dytta að húsinu með fjölskyldunni," segir handknattleikskona (slands að lokum. Sigurbjörg vinna sem leiðbeinandi á leikjanám- skeiði á vegum Fram.„Þetta er þriðja sumarið mitt á leikjanámskeiði og það er gaman að vinna við þetta. Síðan ætla ég að vera rosa dugleg að æfa handbolt- ann í sumar og koma mér í gott form fyrir veturinn. Svo förum við llklega í einhverjar keppnisferðir út ( sumar, það fer eftir því hvernig okkur (Fram gengur að safna fyrir ferðinni," segir Sigurbjörg. Sigurbjörg býr heima hjá foreldrum sínum og á kærasta að nafni Sigurður Harðarson sem einnig er nemi. Þegar Sigurbjörg á tíma aflögu kýs hún að nýta hann vel.„Þegar tími gefst til reyni ég að vera með fjölskyldu og vinum en mjög margar vinkonur mfnar eru líka (handboltanum." „Handboltinn er númer eitt, tvö og þrjú," segir Sigurbjörg Jóhannsdóttir, 17 ára gömul stúlka sem var kjörin efnilegasta handboltakonan. Sigurbjörg er nemi á öðru ári (Verzlunarskóla (slands. Það eru því annasamir dagar framundan enda prófin á næsta leiti.„Það gengur vel að sameina handbolt- ann og skólann. Maður verður bara að skipuleggja sig til að þetta skarist ekki en handboltinn hefur for- gang framar öðru," segir Sigurbjörg með staðfastri röddu. Sigurbjörg hefur æft handbolta frá því að hún var sjö ára gömul og alltaf með Fram. Hún hefur spil- að með meistaraflokki Fram tvö síðustu sumur, auk þess að vera í landsliði 20 ára og yngri. (sumar mun Lokahóf HSI var haldið um síðastliðna helgi og þarvoru handboltaárið og handbolta- afrekin gerð upp.Tvær konur vöktu athygli fyrir framúrskar- andi árangur á sviði handbolt- ans, þær Hanna Guðrún Stef- ánsdóttir hjá Haukum og Sigurbjörg Jóhannsdóttir hjá Fram. Hanna varvalin hand- knattleikskona ársins og Sigur- björg efnilegasti leikmaðurinn Magsín sló á þráðinn til þeirra og fékk að forvitnast aðeins um hagi þeirra og handbolta- áhugann. Handboltakonn Islands Haniw Cuðrún hefur spilað handbolta i i ár og erþvi velað htliiuim kamin. Efnilegasta liandholtakonan Sigurbjörg á rín vafa eftii að m i boltanum enda skipar handbi stóran sess ihfi Sigurbjargat. Cannes-kvikmyndahátíðin er stærsta hátíð sinnar tegundar í heiminum og það er mikill stjörnufans sem lætur sjá sig á svæðnu. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þær leikkonur og aðrar stjörnur sem vilja dressa sig upp enda skortir ekki tækifærin. Þeir voru ófáir, glæsilegu kjól- arnir, sem sáust á rauða dreglinum fyrir frum- sýningu nýjustu Star Wars-myndarinnar; „Epis- ode III. Revenge of the Sith" en þessar myndir eru frá frumsýningunni sem var síðastliðinn sunnudag. ICANNES Victoria Abril Islandsvinurinn Victoria Abril vakti heldur betur athygliíklæðnaöi sinum sem saman- stóð meðal annars afregnhllf. Llklega hefur hún þó ekki þurft að nýta regnhlífina til að verja sig fyrir rigningunni enda glaðasólskln í Cannes.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.