Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú Nýji bfllinn hans Bubba Land Rover Discovery 3. Paris heldur lummó parti Hinn 33 ára gamli Martin Freeman, sem hef- ur heldur betur slegið í gegn í þáttunum The Office, hefur nú gegnið til liðs við Jude Law I nýrri kvikmynd sem ber nafnið Breaking and Entering. Martin segir að hann fagni þessu hlutverki vegna þess að hann er alltaf tengdur við gamanleik. En þetta hlutverk er á alvarlegri nótunum." Það er gott að hafa jafn- vægi milli gríns og alvöru", sagði Martin. Kvikmyndin er væntanleg á næsta ári. „Ég vil ekki að barnið mitt verði viðrini" Leikkonan Gwyneth Paltrow segist ákveðin í því að verða ekki móðir sem ofvendrar biirn sín. Hún segist ætla að passa að dóttir sín borði réttan mat cn vill ekki vera of stjórnsöm. Hún sagði nýlega í viötali: „Nú er Apple lítil og ég ákveð hvaö hún borðar. Ég ætla ekki að vera móðir sem ofverndar dóttur sína. Við húum í heiminum sem við búum í og ég vil ekki að hún verði viörini" Paltrow er um þessar mundir að vinna að myndinni Running with Scissors. Yngsti tónleika / LEIG/RMEÐ haldari íslands ■ :■ ■:■ ■ ’ÆS sunnud ji Þór, úr . i að leigja saman. Við erum v’úilega mjög góðir kunn- . ' og ég er umboðsmaður ir hljómsveitina hans sem —tir Nokkuð skothelt." Gunnar vann sem aðstoðarmaður Einars Bárðassonar , fyrra og nú er hann líka að vinna hjá Einari. „Já, ég sé um Hiidi Völu, Nylon, Skítamóral og ísafold í sumar. Bóka ~gg“, tek við bókunum og læt listamennina vita.“ Gunnar er 16 ára og nýbúinn í prófúm í Menntaskólan- i á ísafirði. Aðspurður hvort skólinn stangist ekki á við vinnuna svaraði hann: „Þetta snýst um að skipuleggja túnarni. Það var til dæmis erfitt þegar ég hélt góðgerðar- tónleika með átta lújómsveitmn í fyrra. Þá var skólinn byrjaður og ég gat ekki mætt í viku.“ Þessa tónleika, ásamt mörgum öðrum, sá Gunnar einn um. Hann vill þó ekki hefja sjálfstæðan rekstur | strax. „Ég er bara að reyna fá smá reynslu hjá Einari. Það i er frábært að vinna hjá honum og hann er náttúrlega snillingur. Ef ég stend mig vel þá getur verið að þetta sé jáV 1 framtíðin “ m Land Rover Var ] vinsæll bíllmeðal J bænda o íslandi Íárotugumsoman. % í „Svona bfll liggur á verðinu frá fimm og upp í átta milljónir," segir Karl Óskarsson, sölustjóri hjá B&L, umboðsaðila Land Rover á íslandi. Karl vildi ekki tjá sig um nýja bflinn hans Bubba sem er af gerðinni Land Rover Discovery 3. ( Bubbiókáðurum ’ á Range Rover sem er með Það var slegist um miðana á forsýninguna á Star Wars Epis- ode III sem var haldin á mið- vikudaginn í Laugarásbíó. Myndasöguverslunin Nexus stóð fyrir sýningunni og var fúllt út úr dyrum. Eins og sumir vita eru margir fastakúnnar búðar- innar áhugamenn með metnað fyrir Stjörnustríðum. Það voru því nokkrir í búningi og með leikmuni á forsýningunni. dýrari I jeppum á | markaðn- um, ef ekki dýrasfi. Bubbi hefur hins vegar | ákveðið að 1 . taka lítið skief' niður á við og fjárfesta í „systurjeppa" - Ranger Rover | sem er Land Rover Discovery. Land Rover var á árum áður ein vinsælastí jeppinn hér, ekki síst í sveitum I landsins þar sem nánast hver einastí bóndi landssins áttí einn ef ekki tvo. Karl Óskarsson segir að þessi nýi Land Rover sé mun betri en eldri týpan. „Þetta er mikið breyttur bfll. Þessi nýi er mun nær Range Rover en gamli bfllinn. Þessi týpa kom til landsins í haust og verðið fer eftír því hvaða græjur maður vill hafa um borð," segir Karl en hann vill eldcert tjá sig um bflinn hans Bubba. Sjálf- ur ítrekaði Bubbi að hann væri í sjálfskipuðu fjöl- miðlabanni fram yfir næstu áramót og vildi ekkert tjá sig um bflinn. Ætla má að nýi bfllinn sé vel útbúinn enda Bubbi vanur miklum lúxus. Óskar segir hægt að fá bflana með öllum möguleg- um búnaði, en algengust sé útgáfan sem kosti í kring- um sex milljónir. „Hann er fáanlegur með loftpúða- fjöðrun, navigatíon-leiðsögukerfi, sjö sætum, toppgrindar- búnar og svo er . hægt að fá \\ \íZ'yr;^T'^'rr7tW DVD-spilara í loftíð." Ef við- i skiptavinir vilja bfl sem er drekk- hlaðinn græjum ) eru þeir f sérpant- aðir frá Englandi. Aðspurður hvort ^þetta væri flottasti bfll- inn á götunum svaraði Karl: „Það er matsatriði hvað fólki finnst mestí stællinn. Land Cruiser hefúr verið vinsæll á íslandi en okkur finnst þessi flottastur.‘ Bubbi er að sjálfsögðu mikill útívistarmaður og er Land Rover Discovery 3 jafn fær á fjöll og götur. „Maður gætí alveg farið á honum á hálendið en ef fólk er að fara mikið á jökla þyrftí maður kannski að fá stærri dekk eða eitthvað þvíumlflct" segir Karl Óskars- son hjá B&L.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.