Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005
Sjónvarp jjv
Eurovision
Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva verður loks haldin í Kænugarði
i kvöld kl. 19 og stendur til kl.21.15.
Tuttugu og fimm þjóðir taka þátt og tiu
komast áfram i lokakeppnina á laugardag.
Selma er tíunda á svið. Lesið allt um for-
keppni Eurovision á siðum 20-22 i DV i dag.
Indíana Ása Hreinsdóttir
er farin að halda með
Trish i Bachelor.
Sjánvarpið kl. 19
wmmmmm
Eftir að hafa fylgst
með þessari
þáttaröð af
Bachelor er
ég farin að
halda að ís-
lensku kon-
urnar, með
Svanhildi
Hólm í farar-
broddi, hafi
hneysklað Opruh
og aðrar bandarískar konur með
frjálslegu tcili sínu um kynlíf og
skyndikynni.
American Idol
Nú eru aðeins þrír keppendur eftir i American
Idol en hinn rússneski Anthony var sendur
heim í síöustu viku. Það mæðir þvl mikið á
þeim Carrie Underwood, Bo Bice og Vonzell
Solomon því sigurlíkurnar eru ansi miklar fyrir
þá sem komast í úrslitaþáttinn í næstu viku.
SJÓNVARPIÐ
16.40 Formúlukvöld 17.00 Leiðarljós 17.45
Táknmálsfréttir 17.55 Spaejarar (12:26)
6.58 fsland I bftið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I finu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island í bftið 1
2.20 Neighbours 12.45 f ffnu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 Jag (e) 14.20 Fear
Factor 15.05 Madonna 15.40 Christina
Aguilera 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53
Neighbours 18.18 fsland f dag
ÍINN
7.00 The King of Queens (e) 7.30 Djúpa
laugin 2 (e) 8.20 America's Next Top Model
(e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e)
17.50 Cheers 18.20 Fólk - með Sirrý (e)
7.00 Olfssport 7.30 Olíssport 8.00 Olfssport
8.30 Olfssport
17.45 Olfssport 18.15 David Letterman
Bandarískar teprur
Stelpumar sem keppa um pipar-
sveininn em nefnilega meiri tepmr
en maður hefði getað ímyndað sér
að væm til í vestrænu þjóðfélagi en
þær hljóta að vera einhvers konar
þverskurður af bandarísku samfé-
lagi. Hin fégráða Trish sem manni
þótti ofsalega leiðinleg í fyrstu er allt
í einu orðin ósköp venjuleg gella.
Allavega á íslenskan mælikvarða.
FerTrish eða hvað?
Spurningin er hvort Jesse fari að
fyrirmælum vinkonu sinnar, en hún
hefur hótað honum að ef hann
hendi ekki Trish út geti þau ekki ver-
ið vinir, eða hvort hann láti sínar
eigin langanir ráða í þættinum í
kvöld. Eitt er víst að margar stelp-
urnar munu líklega hugsa um að yf-
irgefa þáttinn og Jesse í leiðinni ef
Trish heldur áfram enda hafa þær
flestar haldið ræðu um að geta ekki
haft áhuga á manni sem hefur áhuga
á þess háttar konu.
Las Vegas
hermir
eftir CSI
Þáttur-
inn Las
Vegas, sem
sýndur er .á
Stöð 2, er
aJltaf að verða
vinsælli og vinsælli
á mínu heimili. Gaman er að fylgjast
með rekstri spilavítisins enda alltaf
nóg um að vera. Tökurnar í þáttun-
um eru ótrúlega flottar og minna
helst á CSI svo það er nóg að gera við
að fylgjast með skjánum.
18.20 Fréttir, iþróttir og veður
• 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
mm ^töðva ■hhbhhh
21.15 Sporlaust (11:24) (Without A Trace II)
Bandarfsk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony
LaPaglia, Poppy Montgomery, Mari-
anne Jean-Baptiste, Enrique Murciano
og Eric Close.
22.00 Tíufréttir
22.20 Aðþrengdar eiginkonur (11:23)
(Desperate Housewives) Atriði f þátt-
unum eru ekki við haefi barna.
23.05 Soprano-fjölskyldan (5:13) 0.00 Dag-
skrárlok
j 2 Bfo| STÖÐ2BÍÓ
8.00 Get a Öue 10.00 Reversal of Fortune
12.00 Four Weddings And A Funeral 14.00 Get a
Clue 16.00 Reversalof Fortune 18.00 Four
Weddings And A Funeral 20.00 Rocky Horror
Picture Show (Bönnuð bömum) 22.00 The
Dentist 2 (Bönnuð bömum) 0.00 Sweeney Todd
(Bönnuð bömum) 2.00 Little Nicky (Bönnuð
bömum) 4.00 The Dentist 2 (Bönnuð bömum)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
• 20.30 American idol 4 (38:42)
21.30 Mile High (6:26) Bönnuð börnum.
22.15 Third Watch (6:22) (Nætun/aktin 6)
Næturvaktin er vandaður framhalds-
þáttur sem fjallar um hugdjarfan hóp
fólks sem eyðir nóttinni I að bjarga
öðrum úr vandræðum á götum New
York borgar. Þau sinna I senn störfum
lögreglumanna, sjúkraliða og slökkvi-
liðsmanna og gera allt sem I þeirra
valdi stendur til að koma (veg fyrir
hræðileg slys og glæpi. Bönnuð börn-
um.
23.00 Sanctuary (Stranglega bönnuð böm-
um) 0.40 Medium (10:16) (Bönnuð börn-
um) 1.25 Fréttir og fsland f dag 2.45 fsland f
bffið 4.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf
(Z, OMEGA
7.00 Joyce M. 7.30 Benny Hinn 8.00 Miðnæturhróp
8.30 Kvöldljós 9.30 (leit að vegi Drottíns 10.00
Joyce M. 10.30 Maríusystur 11.00 Israel i dag 12.00
Blandað efni 14.00 Joyce M. 14.30 Freddie Filmore
15.00 Samverustund (e) 16.00 Christian Fellowship
17.00 Ron PhillÍDs 17.30 Gunnar Þorst. (e) 18.00
Joyce M. 19.30 I leit að vegi Drottins 20.00 Kvöld-
Ijós 21.00 Um trúna 21.30 Joyce M. 22.00 Acts Full
Gospel 22.30 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp
19.15 Þak yfir höfuðið
19.30 According to Jim (e)
20.00 Malcolm In the Middle
20.30 Still Standing Bill fær þá gáfulegu hug-
mynd að láta Lauren skrifa um Lindu
frænku sína f ritgerð um fyrirmyndir.
Það verður til þess að Lauren hjálpar
Lindu að hanna tískuföt á garðskraut
Judy verður afbrýðisöm vegna þess að
dóttir hennar er svo mikið með systur
hennar.
21.00 Boston Legal
22.00 The Bachelor Framundan er spennandi
rómans því stúlkurnar eru allar sann-
færðar að þær sjálfar séu hin eina
rétta og munu ekki yfirgefa svæðið
fyrr en í fulla hnefana.
22.45 Jay Leno
23.30 America's Next Top Model - lokaþáttur
(e) 0.15 The Mountain - lokaþáttur (e) 1.00
Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35
Óstöðvandi tónlist
AKSJÓN
18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter Frétt-
ir og Sjónarhorn 20.30 Vatnaskil - Filadelfia
19.00 Bandarfska mótaröðin í golfi
20.00 Inside the US PCA Tour 2005 (Banda-
rfska mótaröðin í golfi) Vikulegur
fréttaþáttur þar sem fjallað er um
bandarísku mótaröðina i golfi á ný-
stárlegan hátt Hér sjáum við nær-
mynd af fremstu kylfingum heims og
fáum góð ráð til að bæta leik okkar á
golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir
golfáhugamenn.
20.30 Þú ert i beinni!
21.30 Bikarmótið i fitness 2005 (Konur) Öflug-
ur hópur keppenda mætti nýverið til
leiks á bikarmótinu sem haldið var að
Varmá f Mosfellsbæ. Keppt var f upp-
hífingum- og dýfum, armbeygjum,
samanburði og hinni umtöluðu hraða-
þraut Sýnt er frá keppni í kvennaflokki
en á meðal þátttakenda voru Sigurlína
Guðjónsdóttir og Sif Garðarsdóttir.
22.00 Olissport
22.30 David Letterman
23.15 Þú ert f beinni! 0.15 Boltinn með
Guðna Bergs
<|pfPOPPTM
19.00 íslenski popp listinn 21.00 Kenny vs.
Spenny 21.30 Sjáðu (e) 21.50 Meiri músík
Stöð 2 bió kl. 20
Rocky Horror Picture Show
Löngu klassísk kvikmynd frá 1975 sem er kveikjan aö söngleikn-
um sem hefur veriö settur upp út um allan heim, þ. á m.
nokkrum sinnum hér á íslandi. Fjallar um tvo ósköp venjulega
krakka sem eru á leið aö hitta prófessorinn sinn. Bíllinn bilar og
þau detta inn í ríki klæðskiptingsins Franks N. Further.Tim Curry
fer frábærlega meö hlutverk hans. Einnig leika Susan Sarandon
og Meatloaf í myndinni en henni er leikstýrt af Jim Sharman.
Bönnuð börnum. Lengd: 120 mínútur. V V V
Stöð 2 bíó á miðnætti
SweeneyTodd
Sjónvarpsmynd frá 1998 gerö eftir hinni margfrægu hryllingsóperu jj^
um morðóöa rakarann Sweeney Todd. Ben Kingsley fer með titil-
hlutverkið af sinni alkunnu snilld. Hann myróir kúnnana og sendir
þá nióur til vinkonu sinnar, slátrarans, sem selur kjötið. Joanna k t
Lumley, sem fór á kostum í Absolutly Fabulous-þáttunum, leikur &
slátrarann. Leikstjóri myndarinnar er John Schlesinger, sem gerði ^
m.a. Midnight Cowboy og Marathon Man. Stranglega bönnuð
börnum. Lengd: 120 mínútur. V V V
TALSTÖ0IN
FM90.9
7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna
Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur.
10.03 Morgunstund með Sigurði G.
Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið Umsjón:
Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing.
4.03 Birta - Ritstjórn Birtu. 15.03 Allt og sumt
- Hallgrímur Thorsteinsson, Helga Vala og
Helgi Seljan. 17.59 Á kassanum - lllugi Jök-
ulsson.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf-
skálinn 9.36 Úr ævintýrum H. C. Andersens
10.13 Norrænt 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05
Vordagar í Reykjavík 14.03 Útvarpssagan
14.30 Vorið hans Botticelli 15.03 Fallegast
á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00
Vitinn 19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Kazuo Ishiguro f London
23.10 Hlaupanótan
r.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
M
7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr
degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00
Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Bein út-
sending með sjónvarpinu frá forkeppninni.
21.15 Konsert 22.10 Óskalög sjúklinga
0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar
■........... ....................—■■■■«■
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
16.15 FIA Worid Touring Car Championship By Lg: FIA Wtcc Mag
16.45 Football: UEFA Champions League Total 1745 Football:
UEFA Champions League Total 1845 Football: UEFA Champions
League Total 1945 Boxing 2145 News: Eurosportnews Report
22.00 Fight Sport Free Fight
BBC PRIME
15.00 Cash in the Attic 15.30 Changing Rooms 16.00 The
National Trust 1640 Holiday Snaps 17/X) Doctors 1750
EastEnders 18.00 Keeping up Appearances 18.30 My Hero 19.00
The Cazalets 20.00 Marie Antoinette 21.00 Mastermind 2150
Celeb 2Z00 Mersey Beat 23.00 Great Railway Joumeys of the
World 0.00 lce Fox
NATIONAL GEOGRAPHIC
1Z30 Totally Wild 13.00 Maneater - Killer Tigers of India 14.00 Big
Cat Crisis 15.00 Why Chimps Kill 16.00 Battlefront 1650
Batttefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs
ia30 Totally Wild 19.00 Why Chimps Kill 20.00 Egypt - King Tut
Uncovered 21.00 Egypfs Napoleon 2Z00 Raising the USS Mon-
itor 23.00 Wanted - Interpol Investigates 0.00 Harem Conspiracy
ANIMAL PLANET
16.00 That’s My Baby 16.30 That’s My Baby 17.00 Monkey
Business 17.30 Keepers 1Z00 Klondike and Snow 19.00 Rats
with Nigef Marven 20.00 Miami Animal Police 21.00 Talking with
Animals 2Z00 Pet Rescue 2Z30 Breed All About It 23.00 Wildlife
SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Cell Dogs
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15J0 Fishing on the Edge
16.00 Stealth Secrets 17.00 Wheeler Dealers 17.30 Wheeler Deal-
ers 18.00 Mythbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files
21.00 FBI Files 2Z00 Forensic Detectives
MTV
14.00 TRL 1^00 Dismissed 15.30 Just SeeMTV 16.30 MTVnew
17.00 The Base Chart m00 Pimp My Ride 1^30 Punk’d 19.00
Wonder Showzen 1950 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Dirty
Sanchez 2Z00 Superock
VH1
ia00VH1 Viewer’sJukebox 17.00 SmellsUkethe90sia00VH1
Classic ia30 Then & Now 19.00 Elton John TV Moments 20.00
Elton John Unplugged 21-00VH1 Rocks
CLUB
16.00 Yoga Zone 1625 The Method 1650 The Race 1740 Retail
Therapy 1^05 Matchmaker 1850 Hollywood One on One 19.00
Giris Behaving Badly 1925 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 2045
Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 2Z00 Insights
2225 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 2340 Chea-
ters 025 City Hospital
Ð ENTERTAINMENT
16.00 B Entertainment Specials 17.00 Jackie Collins Presents
m00 B News 1850 The Soup 19.00 The B True Hollywood
Story 20.00 Style Star 2050 Fashion Police 21.00 Jackie Collins
Presents 2ZOO Dr. 90210 2Z00 B News 2350 Jackie ColHns
Presents 050 Behind the Scenes
CARTOON NETWORK
1Z10 Ed, Edd n Eddy 1355 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi
Hi Puffy Amiyumi 1425 The Cramp Twins 1450 The Powerpuff
Giris iai5 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack
1650 Tom and Jerry 1655 Looney Tunes 1720The Cramp Twins
17.45 Ed, Edd n Eddy miO Codename: Kids Next Door m35
Dexter’s Laboratory
JETIX
1Z10 Lizzie Mcguire 1255 Braceface 13.00 Hamtaro 1325
Moville Mysteries 1350 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-
Man 15.05 Sonic X 1550 Totally Spies 4.00 Inspector Gadget
425 Dennis 450 Tiny Planets 455 Hamtaro 520 Three Friends
and Jerry 555 Sonic X
MGM .
1250 Ring of the Musketeers 1355 The Vampire and the Baller-
ina 1525 Are You In the House Alone? 17.00 The Adventures of
Buckaoo Banzai 1840 The Last V\ford 2025 Stay Hungry 2Z05
The Landlord 2355 Armed Response
TCM
19.00 Pat Garrett and Billy the Kid 21.05 Ride the High Country
2Z40 Song of the Thin Man 0.05 Julie 140 Rogue Cop Z10
MGM: When the Lion Roars
HALLMARK
16.00 Earty Edition 16.45 The Flamingo Rising 18.30 Reason For
Living: The Jill Ireland Story 20.00 Law & Order Vii 20.45 Henry VIII
2250 Hostage Hotel 0.00 Law & Order Vii 045 Reason For Liv-
ing: The Jill Ireland Story
BBCFOOD
14.00 Can’t Cook Wont Cook 14.30 Street Cafe 15.00 Street
Cafe 15.30 Ready Steady Cook m00 A Cook On the Wild Side
16.30 The Best 17.00 United States of Reza 1750 Ever Wxider-
ed About Food 18.00 Ever Wondered About Food 18.30 Ready
Steady Cook 19.00 The Hi Lo Club 1950 Paradise Kitchen 20.00
Cant Cook Wont Cook
DR1
17.00 Nyhedsmagasinet 1720 Laegens bord 1750 Hokus
Krokus 1820 Konsum 1850 TV Avisen 19.00 Det Europæiske
Melodi Grand Prix 2005
SV1
17.00 Raggadish 17.30 Rapport m00 Mat/Niklas m30 Helt hi-
storiskt 19.00 Eurovision Song Contest 2005 - semifnal 21.15
Rapport 2125 Kultumyhetema 2155 Ulveson och Hemgren
2Z05 Drömmamas tid
BYLGJAN FM 98,9
\M
ÚTVARP SAGA FM9M
5.00 Reykjavik Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið
9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00
Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30
Halli Kristins
9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA
INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS-
DÓTTIR 1225 Meinhomið (endurflutningur frá
deginum áður) 12.40 MEINHORNIÐ 13.05 JÖR-
UNDUR GUÐMUNDSSON 14.03 KOLBRÚN BERG-
PÓRSDÓTTIR 15.03 ÓSKAR BERGSSON 16.03
VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17.05 GÚSTAF NÍELS-
SON 18.00 Meinhornið (endurfl) 19.40 Endurfl.
frá liðnum degi.
Var klappstýra hjá 49ers
Teri Lynn Hatcher, sem leikur aöalhlutverkiö í
Aðþrengdum eiginkonum í Sjónvarpinu klukk-
an 22.20 í kvöld, fæddist I Kalifornlu I Bandaríkj-
unum 8. desember árið 1964. Hún er einkabarn
foreldra sinna en faðir hennar er kjarnorkueölis-
fræðingur og móðir hennar tölvunarfræðingur.
Teri heillaðist ung afdansi og var nefnd Sú sem
erllklegust til að verða atvinnudansari þegar
hún útskrifaðist. Hún byrjaði að sækja leiklistar-
námskeið á háskólaárunum en þá lærði hún
einnig stærðfræði og verkfræði.Árið 1984 varð
hún meðlimur Gold Rush-danshópsins, sem
eru klappstýrur San Fransisco 49ers fót-
boltaliðsins. Það varsíöan fyrir hendingu að
hún var stödd þar sem prufur fóru fyrir kven-
hlutverk í MacGyver-þáttunum en hún lék í
þeimlnokkurárfrá l985.Árið 1993fékkhún
slðan hlutverk Lois Lane i Lois & Clark Súpermann-
þáttunum, sem voru sýndir hérlendis.
Teri giftist leikaranum Jon Tenney árið 1994 og þau eignuðust saman dóttur árið
1997. Fyrir utan Lois & Clark fór ekki mikið fyrir henni, hún iék i einni James Bond-
mynd og í söngleiknum Cabaret og tók sérsíðan nokkurra ára hlé frá bransan-
um. Hlutverkið í Aðþrengdum eiginkonum var nokkur áhætta til að byrja með
þar sem þátturinn þótti ekki líklegur til vinsælda. Teri þurfti hins vegar ekki einu
sinni að bíða eina þáttaröð áðuren hún hafði fengið Golden Globe- og SAG-
verðiaun, var komin á A-lista stjarnanna og var orðin t uppáhaldi um allan heim.