Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.2005, Blaðsíða 17
DV Astogsamlíf FIFIMMTUDAGUR 19. MAÍ2005 17 1. Tala, tala, tala Þaö hljómar eins og klisja en það er grlðarlega mikilvægt að pör ræði málin, lítil sem stór. 2. Gættu hvað þú segir Vandaðu val orða þinna í rifrildi. Ekkert er eins slæmt og að gera úlfalda úr mýflugu. 3. Lærðu að fyrirgefa Fyrirgefning ermik- itvægur liður í að haida áfram sambandi eftir stórt rifrildi. 4. Finnið sameiginlegt áhugamál Finniö sameiginlegt áhugamál sem þið hafið bæði gaman afog búið ykkur til stundir til að stunda það. 5. Viðhaldið likamlegu sambandi Þaö má vera að þið séuð ekki eins öflug I rúm- inu og fyrst f sambandinu en gætið þess að vera dugleg að kyssa hvort annað og sýna væntumþykju. Kynllfer mikilvægur þáttur I sambandi og margir vilja meina að það sé iykillinn að farsælu sambandi. Vekur upp minningar um unglisárin „Ætli ég segi ekki að rómantfskasta í mínum huga sé lagið Put a candle in the window," segir hinn góðkunni Þröstur 3000 eftir stutta umhugsun. „Það vekur upp minningar um svo margt sem tengist unglingsárunum, sér- staklega skemmtilegum og rómantískum augnablikum sem tengjast fyrstu ástinni. KJÚKUNGURA RÓ5ABEÐI Þessi uppskrift er úr bókinni „Kryddlegin hjörtu" og hefur ver- ið breytt að því leyti að kjúklingur kemur í stað akurhænu. • 24 falleg jarðarber • 250 ml af söxuðu súkkulaði (tegundin fer eftir smekk hvers ogeins). Jarðarberin eru þvegin og þurrkuð vel. Súkkulaðið er brætt í vatnsbaði (passið að brenna það ekki). Jarðarberjunum er svo stung- ið í súkkulaðið og sett á álpappír þar til þau eru borin fram. Einfald- ara getur það ekki verið. Til að fullkomna kvöldið gæti verið tilvalið að útbúa þennan rétt og bera hann fram áður en haldið er í háttinn, eða jafnvel taka hann með í rúmið. SUKKULAOI Súkkulaði inni- heldur yfir 400 | mismunandi efni. Auk þess þekktasta, koffíns, má nefna phenyl- ethylamine sem vísindamenn áh'ta að veiti sömu tilfinningu og fólk t finnur þegar það er ástfangið. Astekaindíánar munu hafa verið ' fyrstu súkkulaðifíklarnir en þeir möluðu kókóbaunir og bættu við . kryddjurtum og drukku ósætt. Á 1«; 18. öld varð súkkulaði vinsælt frygðarlyf á meðal Breta. _____ INNIHALD: • 1 kjúklingur • 6 rauðir rósahnappar • hálfur bolh möndluflögur • 2 hvítlauksgeirar • 2 teskeiðar af smjöri • 2 teskeiðar af hunangi • 2 teskeiðar maísmjöl • 2 teskeiðar af anís kjúklingur- * w inn verði ekki Æ of þurr svo jK< gott er að , 4 ausa safanum SjgP*,‘ ' yfirhann reglulega. Kjúklingurinn er svo skreyttur með rósablöðum og ekki er verra að toppa kvöldið með því að horfa á Kryddlegin hjörtu eða lesa úr bók- inni fyrir hvort annað. OSTRUR ÆT. Þessi klassíski frygð- ^ jÉP arauki á líklega skilið íym það orðspor sem af [ÆÉ honum fer því ostr- ur, eins og reyndar allt sjávarfang, eru hlaðnar steinefnum sem eru nauðsynlegur við framleiðslu kynhormóna. A Aóferö: Rósahnapparnir eru saxaðir í H litla bita og settir í blandara Hr ásamt möndlunum og hvít- *7 lauknum. Hrærðu blöndunni v við hunangið og smjörið og bættu svo maísmjölinu og anísnum við. Berðu maukið á kjúklinginn með skeið og eldaðu hann svo í ofni eins og vanalega. Passa þarf að RÚMANTllKUR IPTIRRÉTTUR Tillaga að rómantískum eftirrétti: 20 TIL AÐ KLÚÐRA SAMBANDI 7. Efþið farið að rifast passaðu þig þá á því að skjóta alltaf fyrir neðan belti með því að vitna í eitt- hvert leyndarmál sem hann hefur trúað þérfyrir. 2. Grátbiddu hann um að lesa dagból'.ina þína. 3. Þú veist að þú átt ekki að hringja of mikið í hann svo þú segir sjálfri þérað þið séu bæði fullorðnir einstaklingar og þú neitir að taka þátt í ieikjum. 4. Hringdu í hann viðstöðulaust. 5. Ef hann svarar ekki símtölum sendu honum þá netpóst. Ef hann svarar honum ekki faxaðu þá til hans litlum brandara. Ef þú færð ekkert svar komdu þá við i vinn- unni hjá honum með „sætt" kort. Ef hann er ekki í vinnunni bíddu þá eftir að hann komi heim og segðu honum að megi gera „hvað sem er" við þig. 6. Spurðu hann vikulega hvar þið standið í sambandinu. f, Eða, ef þú vilt leggja meiri áherslu á spurninguna; hvar stöndum við sem par? S, Farðu sjaldan á hælaháum skóm í rúmið með honum. P, Vertu fyrsta konan í mann- kynssögunni sem viðurkennir fyrir manni hversu mörgum hún hefur í rauninni sofið hjá. 10. Veltu þér mikið uppúr fram- tíðinni og leggðu áherslu á að hann bjóði þér til Krítar á konu- daginn. 77 , Þú skalt ávallt brynna mús- um að kynlífi loknu. 12 , Gagnrýndu móður hans. 13 , Ef þú átt víðar og sjúskaðar joggingbuxur, gakktu þá í þeim. 14. Ef hann sýnir einhver merki þess að samband ykkar sé að verða of alvarlegt fyrir hans smekk, keyptu þá haug af rándýr- um gjöfum handa honum uppúr þurru. 5 merki um framhjáhald Fyrrverandi lögregluþjónn í Banda- rflcjunum, David Sigmon að nafni, hefur nú hætt almennum löggæslu- störfum en einbeitir sér þess í stað að einkaspæjarastörfum. Hann sér- hæfir sig í að hjálpa konum að koma upp um ótrúa eiginmenn. Hann segir starf sitt og samræður við svikna kven- mennhafagert ' sig að sérfræð- ingi í að koma upp um lauslæti og telur upp firnm algengustu merki um framhjáhald. 1. AUKINN ÁHUGI FYRIR EIGIN ÚTLITI Það er hættumerki þegar hann sýnir tísku og fatnaði skyndilega meiri áhuga en vanalega, fær sér nýja klippingu eða lætur lita á sér skeggið. 2. KYNLÍFIÐ BREYTIST Það segir Sigmon ótvírætt merki um ótrúa eiginmenn og skipt- ir þá einu hvort langanir hans dvína eða aukast. Ný uppátæki í rekkjunni segir hann einnig ástæðu til grunsemda. 3.TUÐ OG SÍFELLD fl 141 GAGNRÝNI Skyndilega virðistallt sem þú gerir fara í taugarnar á honum, allt frá að þú gleymir að kaupa inn mjólk eða breytir hárgreiðsl- unni. Þetta segir einka- spæjarinn ómeðvitaða réttlætingu hans fyrir framhjáhaldinu. 4. AUKIÐ VINNUÁLAG Það er ef til vill klisja að segja að yfirvinnutímar bendi til framhjáhalds en Sigmon segir aukinn áhuga karla á vinnunni vera sanna klisju sem eiginkonur eigi að veita áhuga sér- staldega ef minni hans á atburðum dagsins byrj- ar að hraka. 5. ÁHUGI A ÞVOTTA- VÉLINNI Hann hendir fötunum sínum beint í þvott þegar hann kem- ur heim eða þú tekur eftir því að það vantar nokkrar flíkur af honum. 75, Nöldraðu. Nöldraðu. Nöldr- aðu. 16. Bentu honum á að hárið á honum sé farið að þynnast og farðu aðflissa. 17. Segðu honum að þú kúgist af munnmökum nema þegar þú sért þiggjandinn. 18. Aldrei gefa honum tækifæri til að sakna þín. Vertu með hon- um öllum stundum og þá sérstak- lega þegar þú þjáist af bjúgi og Ijótunni. 19. Þú skalt aldrei ganga með seðlaveski á þér. 20. Láttu hann vita að í þínum huga er hver dagur dómsdagur þegar kemur að sambandi ykkar og þú viljir heldur hafa rétt fyrir þér en vera hamingjusöm. Rómantískasta lagið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.