Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjórar Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahllð 24,105 Rvík, simi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins I stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Jónas Kristjdnsson heima og að heiman Rúllaði upp þing- Breti steikir bandaríska senatora í olíu', sagöi New York Post um frammistööu brezka þingmannsins Geor- ges Gailoway fýrir bandarískri þing- nefnd, sem kannar mis- notkun á olfupeningum íraks á tfmum Saddams Hussein. Fjöl- miðlar f Bretlandi og Bandaríkj- unum eru raunar sammála um, aö hinn oröhvati uppreisnar- maöur f brezkri pólitík hafi rúll- aö bandarfsku þingnefndinni upp, breytt yfirheyrslunni f árás á bandarfska hernaðarstefnu og fariö meö algeran sigur af hólmi. Samt er þetta sá þing- maður, sem árum saman hefur fengiö versta umfjöllun brezkra álitsgjafa f fjölmiölum. Forviða öldurtga- deild^rm; iður , ^.___________oíeman er for- ^MflHk^maöur bandarfsku þingnefndarinn- m vKk ar, 55 ára gam- ■ all þingmaður frá Minnesota, ^H sagöur vera á ^ uppleið í flokki repúblikana og hafa drauma um Hvfta húsið. Þetta glæsilega fley steytti á skeri götustráks úr brezka þinginu, þar sem menn eru vanir harö- skeyttum tilsvörum. Coleman varö forviöa, koönaöi nlöur f yfirheyrslu yfir George Gall- oway, missti umræöuna út f gagnrýni Galloways á banda- ríska hernaöarstefriu og var far- inn aö stama fyrir rest. Raunar segja fjölmiölar, aö engir bandarískir þingmenn eigi nokkurn séns í kappræöum viö sjóaöa brezka starfsbræður þeirra. Ótrúleg þjóð- Kostulegt er að lesa oröréttar spurningar og svör f meintri yfirheyslu Colem- ans yfir Galloway. Með lævfsum hætti tókst Gall- oway aö fara yfir öll helztu atriði f gagnrýni manna á Bandarfkin og Bretland fyrir framgönguna gegn írak. Gall- oway hefur alltaf verið talinn Iftið númer á brezka þinginu, margrakkaöur niður fyrir stuön- ing viö Stalfn og Saddam. Hann hefur staöiö allt þetta af sér og þar á ofan brottrekstur úr flokki krata. í vor bauö hann sig fram utan flokksins og náði kjöri. Eft- ir yfirheyrsluna er hann orðinn þjóöhetja Breta, persónugerv- ingur litla mannsins gegn heimsveldunum. Leiðari Begljót Davíðsdóttir Fita utan á konu leynir sér á hinn bóginn elclci. Konurmega sem sagtfara illa með sig á ýmsan aiinan hátt, bara ef steingeltar lcellingar og tilfinningalausir lcallar í ráðuneytinu hans Björns vita elcki afþví. I þvífelst óréttlætið. Allt í lagi ef kerfískeHingar og kallar vita ekki neitt að hljómar undarlega í eyrum að kona sem hefur allt til að bera, en er of feit samkvæmt ákveðnum staðli sem stjómvöld setja, skuli ekki vera álitin hæf til að verða móðir. Þegar svona mál koma upp hefst umræða og sitt sýnist hverjum. Það má færa rök fyrir því að feitt fólk kunni að hafa lakari heilsu en þeir sem em í lqörþyngd. Rannsóknir hafa einnig sýnt að feitum er hættara en öðrum að fá sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma. Gott og vel, en hvergi hefur það heyrst hve mikil áhættan er í saman- burði við þann sem er í kjörþyngd. Það skiptir nefnilega máli; raunar öllu máli. Ekki er heldur hægt að finna að því að kröfur skuli vera settar um að fólk sé heilsu- hraust. Menn em væntanlega með hags- muni barnsins í huga. Og þannig á það að vera. Ef það sama gengi jafnt yfir alla. Það hefur ekki heyrst að reykingafólki sem hugs- anlega er búið að reykja úr sér lungun, sé hafnað. Það hafa heldur ekki verið settar hömlur á þá foreldra sem sitja á rassinum allan daginn og gæða sér á súkkulaði, úða í sig rjóma og smjöri en em þvengmjóir. Rannsóknir sýna að þær manneskjur em síst í minni áhættu. Fita utan á konu leynir sér á hinn bóginn ekki. Konur mega sem sagt fara illa með sig á ýmsan annan hátt, bara ef steingeltar kellingar og tilfinninga- lausir kallar í ráðuneytinu hans Bjöms vita ekki af því. í því felst órétdætið. Það er í hæsta máta hæpið að setja reglur um eitt sem dregur úr Öfslíkum, en ekki annað. Fyrir utan það að allt er þetta einstaklings- bundið, hver veit hvað drep- ur hvem? Meðferðin og sá hroki sem LUju Sæmundsdóttur er sýndur í þessu máli gæti tæpast gerst annars staðar en einmitt í ráðuneyti dómsmála. Þar sitja saman á fundi geðlæknir, sál- fræðingur og lögfræðingur og rýna í tölur á blaði en úrskurða síðan að það felist aUtof mildl áhætta í því fyrir bam að LUja, þessi vel menntaða, duglega og reglusama kona taki það að sér. Á hvaða gögnum byggði þessi nefnd hans Bjöms úrskurðinn og hvaðan kom sérþekking þeirra tU að meta hæfni feitra kvenna? Þremenn- ingamir höfðu augljóslega ekki forsendur tíl að meta heUsufar LUju enda ekkert þeirra lækn- ismenntað. Þeirra mat hlýtur að hafa byggst á einhverjum öðrum forsendum en þeirri staðreynd að hún er þyngri en þær sem fengu grænt ljós. Alvarlegast af öUu er að nefndinni datt ekki í hug að kalla á Lilju og hitta hana. Hún var ekki spurð beint af fræðingunum hvernig lífi hennar væri háttað og hvern- ig heilsa hennar væri. Og síð- ast og ekki síst var henni ekki gefinn kostur á að létta sig og ná sér niður í kjörþyngd ef það var ástæðan. IaIAÍv *■!a® hafa gaman bóTT SELMASEDOTnN OT J I.Terry Wogan Horfa á keppnina á BBC Prime, sem er i Digital fslands-pakk- anum. Terry Wogan lýsir og gerir grfn að þessum hallærisleg- heitum öll- um. Gisli Marteinn er hvort 0' sem er í fýluá RÚV. 2. Halda meö Norðmönn- um Við erum náttúru- lega Norð- menn, þannig séð. Svo er lag Norsara það skásta i nei- þessu rugli öllu. kvætt. Áfram Wig Waml Varúð: Gæti leitttil óminnis. 3. Drykkjukeppni 4, Makedón- Fá sér sopa ía þegar einhver Fylgjast vel fækkar fötum á meðþessum sviðinu. Og Ifka hörmulega söngv- þegar Gfsli ara sem komst upp Marteinn segir fyrir algjört svindl. eitthvað Sérstaklega dans- meyjunum hans sem geta ekki dansað fyrir fimm aura. Annað slag- ið skín svo f nær- buxurnar þeirra. 5. Ensku- 6. Sparnaður framburöur Hugsatil Hlæja eins og þúsund- vitleysingur af kallsins enskuframburðl sem þú keppenda og kynn- sparar með anna, sem tala ensku þvf að þurfa eins og þau ekki að kaupa séu með 4^.7 ' snakk og gos f kartöflur ÆjWÉfkfá partfiðsemþú fmunn- þ'xfMJ?'1ert búin/n að af- Inum. ' lýsa. 7. Samgleðjast Samgleðjast með Markúsi v Erni sem þarf ekki að eyða krónu f að halda keppnina aðári. Reykingamenn eru gleymnir ÞVÍ MEIRfl SEM MENN REYKJfl, þeim mun erfiðara eiga þeir með að muna. Ný rannsókn nokkurra brezkra háskóla hefur leitt í ljós beint samband milli reykinga og minnis. Miðlungs reykingamenn höfðu 12% lakara minni en reyklausir og stórreykingamenn höfðu 22% lakara minni, það er að segja þeir, sem reyktu meira en 15 sígarettur á dag. TÆPLEGA 800 MANNS V0RU SPURÐ- IR af teymum ffæðimanna frá há- skólunum í Newcasde, Wales, Northumbria, Westminster og Fyrst og fremst Teesside. Niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Drug and Alcohol Dependence. Þær sýna líka, að reykingar hafa skaðleg áhrif á fleiri atriði en minnið eitt, en ekki kom ffarn, hvernig sam- hengið er. EINN AF HVERJUM SEX íbúum jarð- arinnar reykir. Þótt reykingafólki fækki hlutfallslega á Vesturlönd- um, fjölgar þeim í þróunarlöndun- um. Vesturlandabúar eru meira meðvitaðir um sjúkdóma og heilsutjón af völdum reykinga. Til dæmis vakti mikla skelfingu, þegar kom í ljós að 70.000 konur deyja 120.000 Bretará bezta aldri eru getulausirvegna reykinga árlega í Bandaríkjunum úr lungna- krabbameini vegna reykinga. ALÞJÓÐA HEILBRIGÐISSTOFNUNIN telur, að hver sígaretta stytti líf þitt um fimm mínútur, sama tíma og það tekur þig að reykja hana. Auk þess eru ævilok reykingamanna oft erflðari en ævilok reyklausra. Hinir fyrrnefhdu dveljast lengur á sjúkrahúsum og á gjörgæzludeild- um, þótt þeir deyji yngri en hinir. VINNUVEITENDUR ÓTTAST áhrif reykinga á afköst starfsfólks. Reyk- ingamenn hanga utan dyra í mis- jöfnú veðri og fá lungnabólgu, meðan reyklaust fólk vinnur með eðldegum hætti. Alvarlegast þykir þó mörgum, að rannsóknir hafa leitt í ljós, að reykingar draga úr kyngetu. 120.000 Bretar á aldrin- um 30-50 ára eru orðnir getulausir vegna reykinga. jonas@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.