Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Síða 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 21. MAÍ2005 3 Stopmurlim í vatnsglasinu Um mann vikunnar að þessu sinni hefur geisað mik- ill stormur imdanfarna daga en það er enginn annar en knattspyrnuþjálfarinn Guð- jón Þórðarson sem fær heið- urinn. „Ég held að það hljóti ein- hverjir að hafa afrekað meira en ég þessa viku en ég þakka viðurkenninguna sem fellst í því að vera maður vikunnar í DV,“ segir Guðjón Þórðarson sem lét svo sannarlega hend ur standa fram úr ermum eft- ir að hann gafst upp á að þjálfa knattspyrnulið Kefla- víkur. Guðjón hætti með hð- ið á föstudegi og var búinn að skrifa undir samning hjá Notts County á þriðjudegi. Guðjón segir að öh þessi umræða hafi nú bara verið stormur í vatnsglasi og bend- ir á að það sé margt merki- legra að gerast í heiminum en að einn maður segi upp vinnunni sinni og ráði sig í nýja. „Jákvæði hlutinn í þessu öhu er að ég er kominn í nýja vinnu á vettvangi þar sem ég þekki vel til. Ég er ánægður með það að vera kominn aft- ur í vinnu á Englandi," segir hinn umdeUdi en kjarkaði maður vikunnar, Guðjón Þórðarson. Spurning dagsins Hvernig fannst þér Selma standa sig? Selma og stelpurnar voru meiriháttar „Ég vil meina að það sem fór úrskeiðis var að þegar við erum komin inn í þessa forkeppni, þá komumst við ekki gegnum múrinn hjá fyrrver- andi Sovétlöndunum. Það var ekki búning■ urinn þvíhann var frábær og ekki var það Selma og stelpurnar því þær voru meiriháttar. Þetta var bara pólitík." Helgi Þór Arason, stjórnandi Djúpu laugarinnar „Mér fannst Selma standa sig mjög vel. Ég ermjög svekkt yfiraðhún hafi ekki farið áfram." Ragnhildur Rósa Guðmunds- dóttir, handboltakappi „Vei. Mér fannst ósanngjarnt að hún hafi dottið út. Hún átti samt við ramman reip að draga þar sem keppnin var betri og þéttari í ár en oft áður." Ingólfur Árni Jónsson, bréfberi „Mér fannst hún standa sig vel. Eru þjóð- irnar ekki farn- ar að standa með sínum lík- um og því er þetta bara klíka, ekkert annað?" Edda Ingvarsdóttir, bókavörður „Hún var ágæt, kannski frekar slök. En mér fannstsamt ósanngjarnt að hún hafi dottið út. Ég spáði henni 6. sæti í aðalkeppninni." Kristbjörg Sigurðardóttir, bréfberi Forkeppni Eurovision fór fram síðastliðið fimmtudagskvöld. Eins og hefð er fyrir allt frá því að Gleðibankinn tók fyrst þátt árið 1986 voru (slendingar sigurvissir, en þrátt fyrir spár um gott gengi komst Selma ekki áfram í aðalkeppnina sem fram fer í kvöld. Þátttöku (slendinga í Eurovisibn lauk því með vonbrigð- um enn eitt árið. Draumur um Nínu TempraKON® Hitajöfnunarsængin komin aftu 11 ; „Ég kannast ekki alveg við þessa myndatöku, “ segir Jón Ólafsson, tónUst- armaður um gömlu myndina. „Ég held að þetta sé á blaðamanna- fundi fyrir Eurovision, en ég stjórnaði hljómsveitinni þegar Stebbi og Eyvi sungu Nínu í Róm og er þetta undankeppnin. Það hafa örugglega tíu lög tekið þátt. Ég læt mig samt yflrleitt hverfa þeg- ar það eru mynda- Það er staðreynd. ...aðminnsta þekkta núlifardi spendýrið er angsblaka. Eurovision-teymíð 1991 Myndin sýnirJón, Eyva og Stebba Hilmars I fremri röð en Ernu Þórarinsdótt- ur, Evu Ásrúnu Alberts- dóttur, EyþórArnalds og Richard Scoby i þeirri aftari. tökur. Ég hef ekki verið nógu fljótur í burtu í þetta skiptið. Þessi mynd er því líídega frá blaðamannafund- inum á Gauknum 1991. Ég vil sarrit taka það fram að þetta er afró kUpping en ekki permanent." segir Jón Ólafsson. hun- Málið Að breka, -aði: Sagnorð sem merkir að nauða, suða, rella eða þrábiðja. Einnig að beiða, um kýr. Út- dauð merking: hnísa, að brjótast um, sprikla. „Þetta er frábær sending en ekki nógu í£ góð." Geir Magnús- son að lýsa landsleik íslands og Tékklands. ÞÆR ERU SYSTUR Söngkonan & söngkonan Eurovisionstjarnan Selma Björnsdóttir og Hrafn- hildur Björnsdóttir óperusöngkona eru systur. Landinn syrgir nú ósanngjarnan útslátt Selmu úr forkeppni sönglagakeppni Evrópu, hvar hún var landi sínu til sóma. Selma er ein systranna fjögurra Björnsdætra sem hefur sameinað dansmenntog söng á meðan Hrafnhildur hefur einbeitt sér aö söngnum og Birna Gyða og Guð- finna Björg að dansinum. Betra Fyrsta sinnar tegundar! • Hitajöfnun 37°C • Hannað af NASA • 600 gr af 1 00% hreinum hvítum gæsadún • Asthma- og ofnæmisprófað • Hægt að þvo ó 60° Faxafeni 5 • Sími 588 8477 www'.betrabak.is Opib yrirka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.