Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Síða 12
12 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 Fréttir DV Ljóðfyrir Eista Nýverið var hald- in Ljóðlistahátíð Norrænu ráherra- nefridarinnar í Eist- landi. Þar voru full- trúar íslendinga Vig- dís Grúnsdóttir og Andri Snær Magna- son. Ljóð þeirra höfðu verið þýdd á eistnesku af Arvo Alas fyrrverandi sendiherra Eistíands á íslandi. Frá þessu greinir í Stiklum - um menningar- og landkynn- ingarmál sem utanríkisráðu- neytið gefur út. Þar segir einnig að skrifstofa Nor- rænu ráðherranefndarinnar í Tallinn hafi fest sig í sessi sem fulltrúi norrænnar menningar í Eistíandi. „Hún gegnir mikilvægu hlutverki við útbreiðslu íslenskra bók- mennta í Eistíandi." Önýtur eftir útafakstur Fólksbfll fór út af Þjóð- vegi 1 í Norðurárdal um tíuleytið í gærmorgun, valt og endaði á toppn- um. Að sögn Lögreglunn- ar í Borgamesi slapp öku- maðurinn, sem var einn í bílnum og í belti, með minni háttar skrámúr og var honum ekið með lög- reglubfl til atítugunar á heUsugæslustöðina í Borgarnesi. Bfllinn er hins vegar ónýtur. Engar truflanir urðu á umferð nema hjá þeim vegfar- endum sem komu öku- manninum óheppna til hjálpar. Lögreglan segir þá eiga þakkir skUdar fyrir hárrétt viðbrögð. Misræmi í samgöngum Stjómir Heim- dallar og Týs lýsa yfir miklum vonbrigðum með þá misskiptíngu fjármagns tíl vega- framkvæmda sem fram kemur í nýsam- þykktri samgöngu- áætíun 2005-2008. í ft varpinu er gert ráð fyrir að um 31 milljarður renni tíl vegaframkvæmda á næstu flórum árum. Hróplegt mis- ræmi felistí því að einungis um 22% af því fjármagni em ætluð til höfuðborgarsvæð- isins, þar sem 2/3 íbúa landsins búa. Landsbyggðin með 1/3 hluta íbúanna fær hins vegar 78% í sinn hlut. Athygli vekur að kjördæmi samgönguráðherra fær jafn mikið fjármagn og höfrið- borgarsvæðið allt, kjördæmi með um 30 þúsund íbúa. ing hérá Þórshöfn. Það góð stemning að hér er vöntun á húsnæði og næg atvinna í boöi, það mikið að vantar orö- ið mmmmmmsm nokkr- ar fjöl- skyldur til að anna eftirspurn," segirKaren Konráðsdóttir, fánaframleiðandi á Þórshöfn. „Þá er undirbúningur undir bæjarhátíðina Káta daga sem haldin verður 15.-17.júlí i full- um gangi. Hjá mér er fána- framleiðslan á fullu og gengur vet með hana. Það er endalaus eftirspurn sem á eftiraukast enn." FALL SADDAMS HUSSEIN 20. mars 2003: Innrásin í frak hefst. 13. júlí: 9. apríl gerður að frídegi til að minnast falls Saddams. 22. júlí: Uday og Qusay, synir Sadd- ams, felldir. 13. desember: Saddam Hussein handtekinn. 1. júlí 2004: Saddam leiddur fyrir dómara og ákærður fyrir að fara með stríði gegn þegnum sinum og ná- grannaþjóðum. Saddam fangi á nærbuxunum Fallvölt er lífsins lukka Eftir áratugasetu sem einræðisherra og alger drottn- ari yflr íbúum íraks er risið á Saddam Hussein ekki hátt þessa dagana. Það náði nýjum lægðum í gær þegar breska dagblaðið The Sun birti nýjar myndir af honum í fangelsinu. Þar eru meðal annars myndir þar sem Saddam stendur á nærbuxunum og brýtur saman bux- urnar sínar. Hann situr nú í fangelsi nærri Baghdad og bíður þess sem koma skal í réttarhöldum sem hefjast á næsta ári. Þar verður skorið úr um hvort Saddam er sekur um að hafa farið með stríði gegn þegnum sínum sem og ná- grannaþjóðum. S iffi Forsioan Heimurinn horfir nú á fákiæddan fyrrverandi einræðisherra sem ku þurfa að þrifa sokkana slna upp úr skál. Fljúgandi skattaskýrslur hörmulegt slys Eigandanum kom ekki dúráauga Skattaskýrslumar sem flugu um Traðarholtið í gær vom í eigu endur- skoðandans Alexanders Ágústsson- ar. Hann rekur skrifstofu við götuna og harmar þennan leiðinlega atburð sem hann segir einsdæmi á sínum langa ferli sem endurskoðanda. Honum hafi ekki komið dúr á auga eftir að skýrslurnar fuku úr portinu. „Þetta vom alls kyns gögn sem ég ætíaði að setja í eyðslu. Allt sem kemur frá mér fer í læstan gám inni í porti sem er læst af með rammgerðu hliði," segir Alexander. Hann segir slysið hafa orðið þegar hann skrapp frá til að ná í lykil að gámnum. Sterk vindhviða hafi opnað einn af rusla- pokunum og gögnin flogið af stað. „Ég hef verið endurskoðandi allt Traðarholtið við skrifstofu Alexanders Hér er verkamaðurinn sem fann skattaskýrsl- urnar. mitt líf en aldrei lent í öðra eins. Þetta er einfaldlega „freak accident" að mínu mati.“ Ríkisskattstjóri sendi frá sér yfir- lýsingu í gær þar sem tekið er fram að skýrslurnar séu ekki frá skrifstof- unni. „Hjá embættinu er gætt fyllsta öryggis við meðferð gagna, m.a. er öllum pappír, sem fer til eyðingar, pakkað af starfsmönnum þess og honum brennt," segir í yfirlýsing- unni. Ölvaður ökumaður réðst á löggu „Maður má búast við þessu" Lögreglumaður frá Eskifirði lenti í áflogum við ölvaðan ökumann sem hann stoppaði um tíuleytið á miðvikudagskvöldið. Friðjón Magn- ússon héraðslögreglumaður segist aðeins hafa hraflast á hné við átök- in. Hann segir sér auðvitað brugðið eftir lífsreynslu sem þessa, en bætir við: „Maður má búast við þessu eins og öðru í starfi sem þessu.“ Atvik vora þau að Friðjón var á eftirlitsferð á Eskifirði þegar hann stöðvaði manninn tíl að kanna ástand hans og ökuréttindi. í ljós kom að mikinn áfengisþef lagði af manninum. Ökumaðurinn mun hafa brugðist illa við afskiptum Friðjóns, sem var einn á ferð, og réðst á hann. Varðstjóri á frívakt átti leið hjá og kom Friðjóni til aðstoðar. Fálæti Nokkrir ibúar Eskifjarðar horfðu á átök Friðjóns við ökumanninn en hreyfðu ekki iitla fingur til hjálpar. Friðjón og samstarfsfélagar hans furða sig á að nokkur 'fjöldi fólks fylgdist með úr bifreiðum sínum án þess að aðstoða Friðjón. Þeir spyrja sig hvernig standi á því að enginn kom til hjálpar. Friðjóni þykir það dálítið furðitíegt. „Þetta virkaði eins og smá bíó á tímabili,“ segir Friðjón vonsvikinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.