Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Page 14
14 LAUGARDAGUR 21. MAt2005
DV Fréttir
Lögávigtina
Hvað er í gangi í íslenska dóms-
málaráðuneytinu? Að það skuli
synja aumingja konunni sem vill
nota ást sína, þekkingu og tíma tii
að gefa heimilislausu barni heim-
ili!
Konan er í toppstandi, 44 ára,
þegar hún sótti um ættleiðingu á
stúlkubarni frá Kína - sem á nóg af
Sylvía Dögg
Haraldsdóttir
Er ósátt við íslenska
dómskerfíð
Myndlistarneminn segir
slíkum. Ekki nóg með það heldur
er þessi kona með gráðu í
kennsluréttindum og sérkennslu.
Og til að toppa það er hún svo
með réttindi frá Þroskaþjálfaskóla
fslands! Þessi manneskja gæti sem
sagt ekki verið betur til þess fallin
að fæða, klæða og mennta ein-
stakling út í þjóðfélagið. Nei, nei,
hún er ekki nógu vel vaxin! Hún er
of þung! Ekki of þung til að það sé
heilsufarslegt vandamál - heldur
of þung til að vera móðir! Hvers
konar skilaboð er verið að senda
út í þjóöfélagið?
Dómsmálaráðuneytið ber aldur
hennar fyrir sig til að hylma yfir
hvað? Hvítt ísland? Ætíi það sé
markmiðið? Af hverju er svona
flókið að fá að ættíeiða börn til fs-
lands? Eru skilaboðin að það sé
betra að vera aleinn og ekki láta
gott af sér leiða ef þú getur ekki
framleitt hina gullnu kjarnafjöl-
skyldu sem virkar ekki betur en
raun ber vitni! Ég er svo hneyksl-
uð! Við leyfum hvaða hálfvita sem
er að eignast börn - því jú - það er
nú ekki hægt að stöðva framgang
náttúrunnar... En hér getum við
stjórnað hverjir fá að vera foreldr-
ar framtíðarinnar! Og svona eru
línurnar lagðar! Ótrúlegt! Við ætt-
um kannski að hafa svona þyndar-
standard líka fyrir fleiri hlutverk?
Ef þú vilt sækja um landvistarleyfi.
Hvað ertu þung/ur? Afbrotamenn
hka, hvað ertu þung/ur... og svo
S.H. Segir farir sínar af
ónafngreindum
fasteignasala ekki siéttar.
S.H. sendi bré£
„Árið 2004 keyptí ungt fólk sér
einbýlishús í austurhverfi Reykja-
víkur. Fasteignasala í Reykjavík sá
um þau fasteignaviðskipti. Menn
verða að hafa löggildingu til slíkra
verka. Þar er víða pottur brotinn.
Menn starfa oftar sem ekki á undan-
þágum. Sérstaklega ef menn eru
meðeigendur í fasteignasölum. Eins
og er í þessu tilfelli. Það var eitt at-
Lesendur
riði sem menn hnutu um í þessum
kaupsamningi. Seljendur settu það
inn í kaupsamning að gert yrði við
þak hússins. Kaupendur höfðu að
sjálfsögðu enga hugmynd að þakið
væri í lamasessi. Kaupendur fluttu
inn í húsið og greiddu það sem
þeim bar. Síðar kom að því að kaup-
endur vildu fá veðleyfi hjá seljend-
um. í millitíðinni vildu kaupendur
fá upp í væntanlegan kostnað við
viðgerðina á húsinu. Sem er algjör-
lega óþekkt stærð í dag. Annað
hjónanna, þ.e.a.s karlmaðurinn,
brást ókvæða við þegar hann var
beðinn um veðleyfi fyrir húsið, sem
nærri var uppgreitt. Samkvæmt lít-
illi klásúlu aftan á kaupsamningi
bar þeim báðum að veita veðleyfi.
Maðurinn hélt nú ekki að hann ætí-
aði að hjálpa þeim við þessa fjár-
veitingu. Peningarnir áttu að fara til
þeirra hjóna. Hvað vakti fyrir mann-
inum, að rifta samningunum og
selja eignina aftur? Það varð því að
grípa til annarra ráða. Þegar fólk
heldur eignum annarra í gíslingu.
Lögfróðir menn ráðlögðu fólkinu að
greiða lokagreiðslu, sem þau og
gerðu. Menn töldu, að þegar allt
væri greitt þá myndu menn bera
kinnroða fyrir þann skaða er þau
,
Geir Olafsson í Eurovision
Guðlaug Magnesardóttii
hringdi:
„Er ekki kominn tími á það að við
sendum Geir Ólafsson til að keppa í
Eurovision? Hann hefði gert þetta
vel í gær, með fullri virðingu fyrir
Selmu og öðrum listamönnum. Geir
stendur einfaldlega framar en þeir.
Karakterinn, söngurinn og viljinn
eru einkennismerki hans og það er
dásamlegt að horfa á hann syngja.
Ég hef legið á þessu svolítið lengi
og ég vona að strákurinn fái tæki-
færi á næsta ári og ég held að hann
standi við stóru orðin og standi sig
vel. Ég hef fylgst með honum á tón-
hafa valdið öðrum. Skrifa undir af-
sal eins og siðað fólk. Það er eins og
stundum að fólki finnist betra illt að
gera en ekki neitt. Fólkið tók við
greiðslunni en ekki hefur verið
neinn vilji af seljanda hálfu að skrifa
undir afsal. Húsið liggur undir
skemmdum. Það sjá allir viti bornir
menn í hendi sér. Það er aðeins
stopult sumar, sem hægt er að reiða
sig á til að lagfæra umrætt hús.
Þarna sést það glögglega að löggjaf-
arvaldið þarf að grípa inn í. Þarna er
stór meinsemd í þjóðfélaginu. Sem
löggjafarvaldinu ber að uppræta.
Svona framkoma við annað fólk er
fyrir neðan allt velsæmi. Alls staðar
erlendis eru tveir fasteignasalar,
einn fyrir seljanda og annar fyrir
kaupanda. Að fólk skuli komast upp
með svona framkomu er yfirskilvit-
legt."
leikum og
hann er
æðisleg-
ur. Það
er nokk-
uð
ljóst."
Lindbergh lendir í París
Á þessum degi árið 1927 lenti
flugkappinn Charles A. Lindbergh í
París og varð þar með fyrstur til að
fljúga einn síns liðs yfir Atíantshafið
án þess að millilenda. Þetta var jafn-
framt fyrsta flugið án millilendingar
milli New
York og París-
ar. Lindbergh,
sem flaug eins
hreyfils vél,
hafði lagt af
stað frá New
York 33
tímum áður.
Lindbergh
varð sam-
stundis hetja í
heimalandi sínu og var haldin skrúð-
ganga honum til heiðurs í New York.
Lindbergh fæddist í Detroit árið
í daq
árið 1932 lauk
Amelia Ear-
hart því, fyrst
ltvenna, að
fljúga ein síns
liðs án milli-
lendingar yfir
Atlantshafið.
1920 og hóf að fljúga 20 ára gamall.
Árið 1923 keypti hann sína fyrstu
flugvél og ferðaðist um Bandaríkin
og skemmti sem áhættuflugmaður.
Hann gekk í bandaríska flugherinn
árið 1924 og var orðinn aðmíráll
1926.
Árið 1932 komst Lindbergh aftur f
heimsfréttirnar þegar ungum syni
hans, Charles yngri, var rænt.
Greiðsla á lausnarfénu fór úrskeiðis
og fannst hann síðar myrtur í skógi
nálægt heimili Lindberghhjónanna.
Á síðari hluta fjórða áratugarins
var Lindbergh harðlega gagnrýndur
fyrir samkennd sína við málstað nas-
ista og andgyðingleg viðhorf. Þegar
Bandarikjamenn hófu bein afskipti
af síðari heimsstyrjöldinni öðlaðist
Lindbergh aftur fýrri frægð með
vaskri framgöngu í háloftunum og
Charles Lindbergh Flughetjan Lindbergh
lauk flugi yfír Atlantshafið á þessum degi.
flaug hann yfir 20 orrustuferðir. Eftir
stríð var Lindbergh skipaður sérstak-
ur ráðunautur Bandaríkjastjórnar í
flugmálum. Lindbergh lést á Hawaii
árið 1974.
dæma fólk eftir þyngd sinni? Op-
inberir starfsmenn ættu kannski
líka að þurfa að fara á vigtina hjá
dómsmálaráðuneytinu? Ja, svo er
spurning um að setja bara lög á
yfirþyngd? Ef þú ert of þungur, þá
færðu sekt fyrir sjónmengun? Ja,
það er spurning... Dómsmálaráð-
herra ætti að skella sér í ræktina
fyrst og setja „fordæmi" áður en
hann lætur aðra eins vitleysu frá
sínu ráðuneyti fara!
Plánetan Jörð er að drukkna í
heimilislausum og vannærðum
börnum sem fá engin tækifæri.
Við þurfum fleira fólk eins og
þessa konu! Kraftur til hennar og
púú á dómsmálaráðuneytíð!
...að fá 5 mánaða sumarfn?
„Það er að mörgu leyti ágætt
en að öðru leyti er þetta fulllangt
hlé frá hefðbundnum þingstörf-
um. Þetta gefur manni svo sem
nægan tíma til að sinna sínum
hugðarefhum og þetta er gott
tækifæri til að yrkja frændgarð-
inn. Ég er til dæmis þessa stund-
ina staddur á Pat-
reksfirði og nýtti
tækifærið í gær
[miðvikudag] og
skellti mér á nýju
Star Wars-mynd-
ina. Alltaf verið
mikill áhugamað-
ur um þær mynd-
ir.
Jarðtengingin
En þótt þing-
menn séu í ff íi er í
mörg horn að líta og langt því frá
að þeir séu iðjulausir. Það er
reyndar breytilegt eftir þing-
mönnum en margir eru mikið í
ferðalögum um sín kjördæmi til
að hitta fólkið þar og fá jarðteng-
ingu við kjósendur sína.
Daginn í dag [fimmtudagj hef
ég til dæmis notað til göngu um
Patreksfjörð til að hitta fólk og
spjalla við það. Ég tel þetta því
ekki vera frí hjá mér í dag. Þá
nota ég sumarið lfka mikið í að
skrifa greinar og lesa mér til um
hin ýmsu mál og kynna mér þau
svo ég komi vel undirbúinn að
haustí:
Blóðsprengur
Ég tel að sumarfrí þingmanna
ættu í raun að vera skipulögð á
sama hátt og gerist á almennum
vinnustöðum, þingmenn fái
fimm vikur eins
og aðrir, í stað
þess að miða
þetta við sauð-
burð og vertíðar-
lok eins og ég
held að þetta sé
núna. Það er mín
skoðun að þing-
störf þurfi meiri
tíma en menn
gefa sér í dag,
þegar þing liggur
dautt yfir sumar-
tímann. Reyndar voru gerðar
breytingar árið 1991 sem áttu að
auka starfsemi þingnefnda á
sumrin. Það hefur hins vegar lítið
orðið úr því nema við sérstakar
aðstæður.
Þingmenn ættu að eiga tæki-
færi á að fá opinbera umræðu um
mál sem þeir leggja fram og við-
brögð frá hagsmunaaðilum í stað
þess að klára mál í einhverju
blóðspreng að vori þar sem hags-
munaaðilar fá kannski einn dag
til að kynna sér mál og koma með
viðbrögð við þeim."
ÞaÖ er mín skoð-
un aÖ þingstörf
þurfi meiri tíma
en menn gefa sér
í dag, þegar þing
liggur dautt yfir
sumartímann.
,nn eru nú horfnir á vit sumarsælunnar á meðan sauðsvartur almugh
... .nn inn 4 skrifstofum og annarra starfa sem alls eru ót«n9d Þ«'
raunveruleika, sauðburöi og vertíðarlokum, sem þingstörfvirðastenn
við. Margir hafa fett fingur út f þetta fyrirkomuiag og er hluti þing-