Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Side 17
JIU KONUR KARLAR JITSU ÁTAK ÁTAK Fjögurra vikna námskeið í allt sumar! Taktu þér tak í sumar - næstu námskeið hefjast 30. maí Hin sívinsælu Átaksnámskeið eru sérsniðin að þörfum karla. Áhersla er lögð á að auka styrk og þol og minnka mittismál með brennslu- og styrktaræfingum. Skráning er hafin í Laugum í síma 553 0000. Átaksnámskeið fyrir konur er frábær leið til að bæta heilsuna. Einstakt aðhald, góð fræðsla og ómetanlegur stuðningur. Ávinningurinn er aukið þol og þrek, styrkari líkami og góð andleg líðan. Skráning er hafin í Laugum í síma 553 0000 og Spönginni í síma 553 5000. < LLI Q_ Peak Pilates er æfingakerfi sem hefur farið sigurför um heiminn. Kerfið býður upp á örugga og áhrifaríka leið til að styrkja, móta og teygja líkamann án þess að auka umfangið eða ofreyna liðamótin. Áhersla er lögð á kviðvöðva og öndun. Hentar fólki á öllum aldri. Peak Pilates fyrir nýbakaðar mæður í boði eru sérstakir Peak Pilates tímar fyrir nýbakaðar mæður þar sem æfingarnar eru sérlega hannaðar til að byggja upp kviðvöðva. Börnin eru velkomin með. Skráning er hafin í Laugum í síma 553 0000. Athugið - takmarkaður fjöldi! Rope Yoga sameinar hug, líkama og sál. Rope Yoga eykur upptöku súrefnis í líkamanum og styrkir kviðinn, miðju líkamans, bætir virkni sogæðakerfisins og beinir orkunni í réttan farveg. Skráning er hafin í Laugum í síma 553 0000. Athugið - takmarkaður fjöldi! Brasilískt Jiu Jitsu er sjálfsvamaríþrótt sem hentar báðum kynjum og er kennd í Laugum. Einstakt námskeið þar sem unnið er út frá tækni fremur en styrk. Ávinningurinn er aukið þol, styrkur og samhæfing líkamans. Skráning er hafin í Laugum í síma 553 0000. < o o Jóga á meðgöngu Námskeiðið byggist á styrktar-, teygju- og öndunaræfingum til að auðvelda meðgöngu og fæðingu. Aðaláhersla er lögð á mjaðma- og grindarbotnsæfingar, stöður sem styrkja líkamann, öndunaræfingar og slökun. Skráning er hafin í Laugum í síma 553 0000. Innifalið í námskeiðunum: Lokaðir hóptfmar, tími hjá þjálfara í tækjasal, frjáls aðgangur að öllum opnum tímum á stundaskrá, tækjasal og Laugardalslauginni. Námskeiðin hefjast 30. maí, 27. júní og 3. ágúst og standa yfir í fjórar vikur. Skoðið úrval opinna jóga-, styrktar-, brennslu- og kickbox-tíma á www.worldclass.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.