Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Page 19
r Styrkur og ending þeirra hluta sem Flutningatækni selur er sölumönnum okkar mikiö kappsmál en ekki síður útlitshönnun og það hvort viðkomandi hlutur er fallegur og fer vel í náttúrunni eða í því umhverfi þar sem honum er ætlað að standa. Umferðarstólparnir frá okkur eru gerðir úr notuðum bíldekkjum og eru því mjúkir og eftirgefanlegir og skemma ökutæki síður en steyptir stólpar. Þeir eru fáanlegir í nokkrum útfærslum og litum. Bekkirnir frá okkur eru úr sterkri stálgrind með sæti og bak úr endurunnu plasti. Þeir fara vel í görðum, á torgum, á fjölförnum stöðum og nánast hvar sem er. Hægt er að fá merkingu grópaða í bakið, t.d. ef bekkurinn er gefinn af fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum. Sorpílátin frá okkur eru fallega hönnuð, sterk og endingargóð og auðvelt er að tæma þau. ílátin eru þung og fjúka því ekki og hægt er að fá þau í mörgum litum. FUJTNINGATÆKNI Súðarvogur 2 • Sími: 535 2535 • Fax: 535 2536 • transport@gamar.is www.gamar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.