Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 21. MAÍ2005 Helgarblað DV Þórarinn Jónasson er einn þeirra sem stendur fyrir Þolreið í dag. Skoðanir manna á þolreið eru mis- jafnar en Þórarinn er sannfærður um að svona keppnir séu ekki hættulegar hestunum enda sé farið eft- ir öllum dýraverndunarlögum. Þórarinn Jónasson Þór- arinn segir keppnina snú- ast um samspil manns og hests en þeirsem ofbjóöi hestinum muni verða Þarft engan milljnn króna hest til að taka bátt „Þetta er keppni fyrir hinn almenna hestamann," segir Þórar- inn Jónasson sem er einn þeirra sem stendur fyrir Þolreiðinni sem fer fram í dag. Þórarinn segir keppnina snúast um samspil manns og hests en þeir sem ofbjóði hestinum verði dæmdir úr keppni. „Það verða dýralæknar sem fylgjast með hestunum og taka púlsinn hjá þeim fyrir og eftir keppnina. Verðlaunin eru ekki af verri endanum en sá sem sigrar fær farmiða á heimsmeistaramótiö sem fer fram í Svíþjóð. Svipaðar keppnir verða síðan haldnar um alla Skand- inavíu og Icelandair ætlar einnig að gefa verðlaunahöfum í hverju landi farmiða á Landsmótið hér á ís- landi," segir Þórarinn og bætir við að keppnin muni kynna þol og gæði íslenska hestsins sem ferða- hests, bæði fyrir útlendingum og ís- lendingum. Þolreiðin verður ræst klukkan 15 í dag frá Reiðhöllinni en keppendur verða að mæta klukkan 12 fyrir dýra- læknisskoðunina. Fjöldi keppenda verður 40 talsins og fólk getur skráð sig alveg fram að síðustu stundu. Bannað að ofreyna hestana „Þetta er ótrúlega skemmtileg keppni og þannig uppbyggð að fólk þarf ekki milljón króna hest til að taka þátt. Keppendur eru á aldrin- um frá 12 ára upp £ áttrætt og inni á milli eru heimsmeistarar og alvöru hestafólk. Það dugar samt að eiga reiðhest í góðu formi en gott er að skoða reglurnar sem eru á www.info@laxnes.is,‘' segir Þórarinn og bætir við að hann sé sannfærður um að svona keppni sé ekki hættuleg dýrunum. „Dýralæknar munu fylgjast með á öllum stöðvum og farið verður eftir öllum dýraverndunarlögum. Keppnin var haldin hér á landi í nokkur ár og enginn hefur verið dæmdur úr keppninni fyrir að ofreyna hestunum. Síðan lagðist keppnin af en nú hafa Icelandair og Laxnes vakið hana upp að nýju. Sá sem verður fyrstur frá Reiðhöllinni og upp í Laxnes með fæst refsistig sigrar en það verður ábyrgur staðgengill Guðna landbúnaðar- ráðherra sem veitir verðlaunin." Vitleysingar í þessu eins og öðru Dýraverndunarsinnar og aðrir hafa lengi talið að svona keppnir feli í sér illa meðferð á hestunum en Björgvin Þórisson dýralæknir segist ekki hafa miklar áhyggjur. „Svona keppnir eru stundaðar út dæmdir úr keppni. um allan heim og ég tel þær vera 1 lagi svo lengi sem vel er fylgst með dýrunum og nógu margir póstar séu til staðar svo hægt sé að taka öndun og púls reglulega," segir Björgvin en viðurkennir að hafa ekki kynnt sér aðstöðuna á þessu móti. „Mörgum finnst þetta algjör skepnuskapur sem það get- ur verið ef dýrin eru ekki 1 formi. Aðalatriðið er að tryggja að hest- arnir séu í góðu ástandi því þetta er eins og með aðrar íþróttagrein- ar, ef þú ert ekki í þjálfun þá get- urðu ekki tekið þátt,“ segir Björg- vin og bætir við að hann ætli að fylgjast með mótinu í dag. „Ég hef aldrei heyrt neitt slæmt af svona keppnum en það eru náttúrulega vitleysingar inni á milli í þessu eins og öðru.“ Alltal eplilt að kveoja hann UÉ UJ |i| forræðislausra foreldra upp á síðkastið og síðan við skipt- um með okkur forræðinu hef ég fengið heilmikil réttindi. Ég mæli hiklaust með því að foreldrar reyni að ná sam- komulagi um þetta því annars getur annar aðilinn staðið uppi réttindalaus. Ég er heppinn að samkomulagið á milli mín og barnsmóðurinnar er gott og ég held að það skipti öllu máli í þessu sambandi.“ Vinir og félagar Axels eru all- ir barnlausir en hann sér fram á bjartari tíma. „Það er allt að gerast í vinahópnum svo þetta verður skemmtilegt." JÚNÍ Eyðum tímanum í sveitinni Axel starfar sem leikfimikennari á leikskóla auk þess sem hann sér um einhverfan strák og er því með reynslu af bömum. Hann segist vona að Auð- un Torfi verði einnig íþróttamaður en að hann fái alfarið að stjórna því sjálf- ur. Axel segir þá feðga gera margt skemmtilegt saman þótt Auðun Torfi sé enn ungur. „Þegar ég er með hann þá emm við aldrei hér í Reykjavík heldur drífum við okkur í sveitina til ömmu hans og afa en þau fá hann einnig til sín einn dag í viku. Það skemmtilegasta sem hann gerir þessa dagana er að vera úti og fara í sund og við emm duglegir í því,“ segir Axel og bætir við að það sé alltaf leiðinlegt að kveðja hann eftir helgarnar. „Maður finnur náttúrulega alltaf fyrir smá tómleika en þetta kemst upp í vana.“ Mikilvægt að hafa sameiginlegt forræði Axel og barnsmóðir hans hafa sameiginlegt forræði yfir Auðuni Torfa. „Ég hef mikið verið að spá í réttindum Feðgarnir f sundi „Hann verður ábyggi- iega hjá mér mest allt sumarið og þá ætla ég að vera með hann I sveitinni hjá mömmu og pabba," segir Axel. „Sonur minn heitir Auðun Torfi og er 14 mánaða," segir Axel Snæland Sveinsson íþróttafræð- ingur. Auðun Torfi kemur til pabba síns aðra hvora helgi auk þess sem Axel er að fara í tveggja mánaða fæðingarorlof í júm og júlí og bætir við að honum þyki lítið mál að vera einn með svona ungt barn. U yj,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.