Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Side 30
30 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 Helgarblað DV Keppnin um Gáfaðasta mann Islands held- ur hér áfram. Síðustu fimm skiptin hefur útvarpsmaðurinn Ævar Örn Jósepsson staðið uppi sem sigurvegari en nú er kom ið að ungkratanum Bryndísi ísfold Hlöðversdóttur að reyna sitt besta. Sigurgöngu Ævars Arnars er hér meö lokið meö sigrl Bryndfsar sem fékk n<u stig á móti átta. Ævar Örn skoraði á önnu Krist- (nu Jónasdóttur fréttamann hjá Útvarpinu svo þaö veröa tvær konur sem etja kappi i næstu viku. Fylgist meö. Ævar Örn Jósepsson, rithöfundur og útvarpsmaður w « * m * Bryndís ísfold Hlöðversdóttir ungkrati Björnsdóttir, Oddný Sturludott- iðnaðarráð- herra 8. Lars Ulrich 9. Jón Már Héðins- son 10. Malmö / Svíþjóð m 7 7. Border Collie 12. Haförn, smyrill \ ogfálki mk IS.Macau B (21.606 íbúar á jf hvern ferkíló- * metra) 14. Örn Elías Guð- mundsson 15. Ruslana 16. Wild Dances 17. Sigurður Guðmunds- son 18. Sumarið 1798 19. Boga- manninum 20. Caryn 7. Ekki hugmynd 2. Kylie Minogue 3. í Kyoto árið 7 995 4. Dínar 5. Það sem getur farið úr- skeiðis það fer úrskeiðis 6. Man það ekki 7. Fjármálaráðherra og fé- lagsmálaráðherra 8. Lars Ulrich 9. Ekki hugmynd 10. Stavanger 17. Border Collie 12. Fálki, örn og ugla 13. Mónakó 14. Man það ekki 15. Ruslana 16. Wild Dances 17. Sigurður Guðmundsson 18. 1830 19. Ekki hugmynd 20. Caryn 1. Orri Hlöðversson 2. Kylie Minogue 3. Árið 1996 i Kyoto 4. Dínar 5. Allt sem getur farið úr- skeiðis mun fara úrskeiðis 6. Birna Anna Björnsdóttir, Oddný Sturludóttir og Silja 7. Fjármálaráðherra og menntamálaráðherra 8. Lars Ulrich 9. Ég veit það ekki 10. Eitthvað skandinaviskt 11. íslenski fjárhundurinn 12. Haförn, fálki, smyrill 13. Singapúr 14. Múgison Magnússon 15. Ruslana 16. Wild Dances 17. Sigurður Guðmundsson 18.1238 19. Sporðdreki 20. Hefekki hugmynd 7. Orri Hlöðversson 2. Kylie Minogue 3. ÍKyoto í Japan árið 1997 4. Pund J. ci criiiffvuu yciui farið úrskeiðis, mun í? það gera það gpfc' 6. Birna Anna 1. 11. Hver er bæjarstjóri í Hveragerði? Hvaða hundategund er mest notuð í smala- 2. mennsku hér á landi? Hvaða söngkona greindist með 12. brjóstakrabbamein í vikunni? Hvaða þrír ránfuglar verpa hér á landi? 3. 13. Hvar og hvaða ár var Kyoto-bókunin sam- Hvaða land er það þéttbýlasta í heimi? þykkt? 14. 4. Hvað heitir tónlistarmaðurinn Mugison? Hver er gjaldmiðill Egyptalands? 15. 5. Hvað heitir söngkonan sem sigraði í Hvernig hljómar lögmál Murphys? Eurovision í fyrra? 6. 16. Hverjar skrifuðu bókina Dís? Hvað hét sigurlagið? 7. 17. Hvaða ráðherraembaettum sinnti Albert Hver er landlæknir? Guðmundsson? 18. 8. Hvaða ár var síðasta þingið haldið á Þing- Hvað heitir trommari Metallica? völlum? 9. 19. Hver er skólameistari Menntaskólans á í hvaða stjörnumerki er sá sem er fæddur Akureyri? 29. nóvember? 10. 20. Með hvaða knattspymuliðf spilar Ásthildur Hver var kosinn út úr Survivor í vikunni? Helgadóttir? Ævar Örn skoraði á fréttamanninn Önnu Kristínu Jónasdóttur Auðvitað tek ég áskoruninni „Jú, jú, auðvitað tek ég áskorun- inni,“ segir Anna Kristín Jónas- dóttir, fréttamaður á Ríkisútvarp- inu, en Ævar örn Jósepsson skor- aði á önnu Kristínu með þeim orðum að hún myndi ganga vel í þessari keppni," sagði Ævar örn. Anna Kristín var stödd úti í Róm þegar blaðamaður náði tali af henni en hún verður mætt heim í næstu viku til að takast á við Bryn- dísi ísfold sem sigraði óvænt í keppn- inni í dag. Sigurgöngu Ævars er því hér með lokið en hún byrj- aði eftirminnilega þegar honum tókst að % fella Kristján B. M Júnasson af stalli ján hafði staðið uppi sem ari síðustu níu skiptin. næst kom röðin að frétta- sigurveg- Því taka við sigur- göngu hans. t „Anna Kristín veit ótrúlega margt og mun eflaust en Knst- konunni Þóru Arnórsdóttur að reyna við Ævar en hún varð að játa sig sigraða. Sömu sögu er að segja af útvarpsmannin- um Leifi Haukssyni, Ei- ríki Hjálmarssyni og Þórunni Sveinbjarnar- dóttur þingmanni. Bryn- dís ísfold Hlöðversdóttir i kom hins vegar, sá og sigraði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.