Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Síða 45
Himinn og haf / SÍA Rafael Benitez, knattspyrnu- stjóri Liverpool, sagði í gær að hann langaði að komast á lista yfir goðsagnakennda framkvæmda- stjóra Liverpool, þar sem fyrir eru kappar á borð við Bill Shankly, Bob Paisly og Joe Fagan. Jafnvel þó svo að Benitez muni ekki eiga sjálfskipað sæti á þessum lista þó Liverpool beri sigur úr býtum í meist- aradeildinni á miðvikudag segir hann þann titil bara vera byrjunina. „Mig langar helst að vera hérna í mörg ár og vinna fullt af titlum. Ef ég verð einhvern tímann borinn saman við Paisly eða Shankly þá verður það stórkostlegt. Eins og er, þá eru þeir upp á toppnum á meðan ég er nánast neðstur," segir Benitez, sem er önnum kafinn við að undirbúa sína menn fyrir úrslitaleikinn gegn AC Milan. „Ég þarf meiri tíma til að gera Liverpool að sigursælu iiði á nýjan leik. Og ég er sannfærður um að mér verður gefinn sá tími. Það verður erfitt en ég bý yfir miklu sjálfstrausti og elska að stjórna fótboltaliði," segir hann. Hugsa ekki um vítin Benitez segir að vítaspyrnu- æfingar séu ekki hluti af undir- búningi hans fyrir leikinn gegn Milan. Flestir búast við því að Liverpool muni spiJa mjög aftarlega og leggja ofuráherslu á að halda hreinu og hafa sumir gengið svo langt að segja Liverpool stefna á að fara með ieilcinn í vítaspyrnu- keppni. Benitez segir það alrangt. „Ég trúi elcki á vítaspyrnu- æfingar. Þetta er allt spurning um hvemig spyrnu- manninum líður þegar að stóru stundinni kemur - ekki að hann liafi skorað flest mörkin á æfingu. Áhorfendurnir og stemningin hafa svo mikið um það að segja. Ég fer ekki inn í neinn leik með því hugarfari að komast í vítaspyrnukeppni. Ég vil vinna og það er það eina sem kemst að. Það er ekki fyrr en í seinni hálfleik framlengingarinnar sem ég fer möguiega að hugsa um vítaspyrnukeppni," segir Benitez. am M á 550 5090 SEFUR ALDREI Viðtökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í ÐV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrarnafnleyndar er gætt. Síminn er 550 5090 10.000.- kronur illllillll Mazda 3 fullkominn ferðafélagi Rukohlutir a mynd: álfel Skúlagötu 59, s(mi 540 5400 www.raeslr.ls Komdu, reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. \ Opið frá kl. 12-16 laugardaga Mazda erjapanskur bfll, framleiddur f Japan sem vermir nú toppsætiS samkvæmt stærstu gæðakönnun Evrópu og skarar fram úr hvað varðar endingu og lóga bilanatfðni. Söluumboö: Bilóssf., flkranesi - BSfi. fikureyri - Betri bilasalan, Selfossi - SGBÍlar, Reykjanesbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.