Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 7
HVlTA HÚSIÐ / SlA Grilltíminn er hafinn! I bókinni Gott af grillinu er aö finna úrval af nýjum og freistandi uppskriftum fyrirsælkera sem vilja prófa eitthvað nýtt og spennandi á grillið. Hér finnur þú yfir 40 uppskriftir að girnilegum fisk-, kjöt- og grænmetisréttum á grillið. Lesandinn fær góð ráð til að fullkomna matseldina og bókin geymir jafnframt afar hagnýta töflu yfir hæfilegan grilltíma á helstu hráefnum. Allt verður gott sem af grillinu kemur, með hjálp þessarar bókar. Meðal uppskrifta í bókinni: Eggaldinrúllur fylltar með geitaosti Laxaspjót með kúrbít og perlulauk Grillaðar lúðusteikur með caperssósu Risarækjur í salthjúp Barbecue kjúklingur með sætum og nýjum kartöflum Steikarsamloka með sætu laukmauki Fyllt lambalæri með stein selju og hvítlauk Grilluð saltfisksteik á spínat- og sveppamauki Stórar og glæsilegar myndir af öllum réttum Allir sem kaupa bókina geta unnið glæsilegt Weber gasgrill og fleiri vandaðar grillvörur! edda.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.