Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp
MÁNUDAGUR 30. MAÍ2005 37
i r*
Vatnsberinn^o.M-ií-W
Þú ert ein/einnn af þeim sem
getur sannarlega tileinkað sér að vera
nægjusöm/nægjusamur og ættir að
huga að því að vera rík/ríkur með þín-
um hætti án þess að eyða fjármunum
umfram getu þina.
tlskmlr (19. febr.-20. man)
Sinntu sál þinni stöðugt vik-
una framundan kæri fiskur og taktu eft-
ir því að þegar þú velur að umgangast
manneskjur sem trúa á þig og vilja þér
vel eykst orka þín til muna og þú getur
svo reitt þig á framfarir sem eru þér til
góðs og ekki síður náunganum.
Jffk MMm (21. mars-19.aprll)
Stjarna hrútsins sýnir miklar
hreyfinar þessa dagana og táknar það jafn-
vel miklar annir og álag sem hvílir á herð-
um þinum. Stjama þín geislar hinsvegar
einstaklega fallega þar serri mikil birta um-
lykur þig og fólkið sem þú umgengst.
NaUtíð (20. aprll-20. mal)
Vendu þig á orðvendni og
slepptu þvl alfarið að vera lausmál/l
(gættu tungu þinnar). Þú ert fær um að
efla liðan þina til góða með þvf að huga
betur að þvi jákvæða sem þú upplifir.
Elín María Björnsdóttir býður landsmönnum í fjöldamörg brúðkaup í sumar
Sjö ára reynsla af brúðkaupum
„Þetta verður flott og rómansískt og kveikir ör-
ugglega í mörgum, segir Elín María Bjömsdóttir,
umsjónarmaður Brúðkaupsþáttarins Já. Þáttur-
inn hefur göngu sína á þriðjudaginn á, en hann
hefur verið sýndur á sumrin á Skjá einum jafn
lengi og stöðin hefur verið starfrækt og notið mik-
illa vinsælda.
í íyrsta þættinum verður fylgst tveimur pörum
sem fóru í ævintýraferð suður á bóginn. „í fyrra
fóru tvenn pör með okkur í siglingu til Karabíska-
hafsins," segir Elín María Björnsdóttir „Við fórum
með þeim og mynduðum þetta allt saman. Svo
verða afköstin sýnd á þriðjudaginn. Við sigldum
frá Flórída til Baliamas og stoppum á tveimur
Jómfrtiareyjum."
Mikið verður um giftingar í sumar og mun
Brúðkaupsþátturinn festa allt saman á filmu. „Það
verður brúðkaupssumar, enn og aftur. Það eru
fjölmörg skennntileg og ólík brúðkaup. Þar
má nefna svona sveitabrúðkaup, alíslenskt.
Það verður eitt haldið niðri á strönd o.s.frv.
Það verður bara suinar fullt af skemmti-
legu efni."
I þáttunum verður rætt við nokkra
þekkta einstaklinga um brúðkaup sfn, ,
t.d. Jón Sigurðsson, Pál Rósinkrans og '
Hálfdán úr Djúpu lauginni."
Elín María er að sjálfsögðu ham- , ;
ingjusamlega gift. „Já, ég er gift
Hrafnkeli Pálmarssyni, gítarleikara í 4
svörtum fötum, og hef verið það í sjö
ár. Brúðkaupið okkar var eiginlega
fulikomið. Þetta var svona fjölskyldu-
brúðkaup, allir hjálpuðust að. At-
höfnin fór fram í Garðarkirkju og
veislan var Rafveituheimilinu í El- I
liðaárdalnum. Þannig
þetta var bara svona
fallegt sumarbrúð-
kaup. Ég hefði ekki
gert þetta neitt öðru-
vísi þrátt fyrir reynslu
mína í þessum efn-
um."
Eins og áður
, sagði verður
Brúðkaups-
þátturinn Já
sýndur á þriðju-
dagskvöldum
ki. 20.
IEIín Marfa Orðin sérfræð-
ingur / brúðkaupum.
Sporðdrekinn ím
Ótti sporðdrekans varðandi ör-
yggl birtist hérna en hann verður að læra
að taka áhættur til að þroskast og bæta
samskipti sin. Prufaöu að hlusta og trúa
og leggja rækt við fólkið sem er tilbúið að
hlúa að þér og þínum hugsjónum.
Bogmaðurinn (21 nit-21.
Þú birtist á sffelldum hlaupum
og ættir að gefa eftir og leyfa þér að
slaka betur á. Þú gætir eflaust átt það á
hættu að tilfinning á við tómleika ein-
kenni þig ef þú gleymir þér og lítur ekki
Inn á við í öllum hamagangnum.
Steingeitin (22.des.-19.jan.)
Láttu hugsanir þínar ávallt
auka gildi öndunar þinnar
kæra steingeit og leyfðu þér að taka á
móti því sem styrkir þig.
Æ SPÁMAÐUR.IS
Katrín Hall listdansstjóri er 41 árs í dag.
„( sumar mun konan skara fram úr ef
marka má stjörnu hennar
og svo má ekki gleyma að
hún kann ýmislegt fyrir sér
en á það til að taka of
mörg verkefni að sér. At-
hafnasemi hennar er
áberandi og ævintýra-
gjörn er hún í samskipt-
um sínum," segir í
stjörnuspá hans.
Katrín Hall
Tvíburarnir/ií .mahH.júnO
Gerðu aldrei lítið úr afrekum
þlnum sama hve smá þau kurina að
vera og hugaðu að sama skapi vel að
sjálfinu þegar þér finnst umhverfið ekki
veita þér athygli eins og þú kýst.
Krabbm(22.júní-22.júii)
Þú virðist gera margt fyrir aðra
af hreinni góðmennsku en átt á sama
tíma erfitt með að taka vlð hrósi og
þarft því jafnvel að einbeita þér að þvl
að meðtaka það þegar þér er hrósað.
®LjÓnÍð (23.JÚII-22. ágúui
Hér kemur fram að Ijónið á
það til að láta reiðina stjórna sér. Hér
birtast fleiri en færri atvik þar sem þú
ert öskuill/ur yfir einhverju sem skiptir
engu máli. Hættu þvl fyrir alla muni og
leitaðu eftir þvl að fara meðalveginn.
Meý\ffl(2lágúst-22.sept.)
Hér er meyja minnt á að leyfa
sér ekki aö láta líf sitt stjórnast af pen-
ingum þvl þá stíflar hún eingöngu
framgang mála til betrumbóta.
Vogin (23. sept.-23. okt.)
Þú gætir verið haldin/n þeirri
trú að hlutirnir séu fyrirfram ákveðnir
en þú ert minnt/ur á að þú getur valið.
Reyndu eftirfremsta megni að innleiða
laðeins hið góða I líf þitt kæra vog.
ur a
iorgn
er vi
Smdri yngri Stendur
sig vei sem fréttamað-
uráStöð2.
Sindri Sindrason íjölmiðlafræð-
ingur er nýtt andlit á Stöð 2. Hann
þefar uppi fréttir bæði í morgun-
sjónvarpinu og sjónvarpsfréttum
auk þess sem hann mannar vaktir á
Bylgjunni.
Sindri bjó í Búlgaríu í þrjú ár.
Faðir Sindra er Sindri Sindrason,
fýrrverandi forstjóri Pharmaco, og
fluttist fjölskyldan búferlum þegar
hann setti upp starfsemi Balkanp-
harma, sem er lyfjafiramleiðslufyrir-
tæki Pharmaco, í Búlgaríu. Sindri
(hinn yngri) bjó þar ásamt fjölskyldu
sinni og lagði þar stund á nám í fjöl-
miðlafræði.
„Ég get ekki sagt að ég tali búlgör-
sku. Ég er kannski bara veitinga-
staðafær. Ég var í amerískum há-
skóla þannig það voru bara amerísk-
ir kennarar og þar var bara töluð
enska." Aðspurður hvort hann telji
sig lifa í skugga föður svaraði Sindri:
„Nei, Við megum ekki hugsa
þannig."
Sindri
ólst upp í Breið-
holtinu og flutti síðan í Þing-
holtin þegar hann var 17
ára. Hann hefur unnið hjá
Pharmaco á sumrin frá því
hann fermdist. Hann vann
einnig hjá fréttadeild DV
eitt sumar þegar DV var í
höndum eigenda Við-
skiptablaðsins. Eftir að
Sindri útskrifaðist úr
The American Uni-
versity of Bulgaria í
fjölmiðlafræði fékk
Slndri eldri Faðir
fréttamannsins en
er sjálfur þekktur
sem fyrrum eigandi
Pharmaco.
hann starf hjá Við-
skiptablaðinu og var
hann þar í tvö ár áður
en hann fékk núver-
andi starf sitt hjá Stöð 2.
Sindri segist kunna
vel við sig á stöð-
inni og kveðst ekki
vera á leiðinni
annað í bráð.
„Maður veit nátt-
úrlega aldrei með
ffamtíðina en ég
er allavega kom-
inn í það starf sem
ég stefndi alltaf á. Mér
fannst þetta ailtaf
spennandi."
Dömur, þið skulið
hafa varann á því að
Sindri er einhleypur.
toti@dv.is
Law & order
ráðast á
þingmann
Fyrir stuttu var lokaþáttur Law
& order: Criminal intent sýndur í
Bandaríkjunum í Bandaríkjun-
um. í þættinum leita tvær löggur
að hægriöfgasinnum sem grun-
aðir eru um af hafa mirt tvo
dómara. Þingmaðurinn Tom
DeLay sakar NBC um að hafa vís-
vitandi misnotað nafii sitt í þætt-
unum.
Þegar löggurnar í þættinum
eru að leita af öfgamönnunum
segir önnur löggan við hina: „Við
ættum kannski að lýsa eftir ein-
hverjum sem gengur í bol með
mynd af Tom DeLay."
Þetta er tilvitnun til róttækra
skoðana DeLays á máli Terris
Schiavo þar sem hann lét þessi
orð falla um dómara sem studdu
rétt Schiavos til þess að deyja:
„Sá tími mun renna upp er þessir
menn [dómaramirj munu þurfa
að svara fyrir ákvörðun sína."
Talmenn NBC neita því að
þeir hafi verið að reyna að koma
höggi á DeLay.
Tarantino og
Rodriguez
gera hryll-
ingsmynd
Leikstjórarnir Quentin Tar-
antíno og Robert Rodriguez, sem
unnu nýverið saman að Sin City,
eru nú að undirbúa hryllings-
mynd sem ber heitið Grind
House. Þeir munu skrifa og leik-
stýra sitthvorum kaflanum sem
mun verða klukkutíma langur.
Myndin er framleidd af nýju fyr-
irtæki Harveys og Bobs Wein-
stein. „Við getum
ekki ímyndað okk-
ur neitt meira
spennandi en að fá
guðfeður fyrirtæk-
isins til þess
að gera
fyrstu
mynd
þess,"
sögðu
þeir
Wein-
stein-
bræður.
Fram-
haldið af
Sin City
mun
koma út
næsta sum-
ar.