Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Síða 28
DV-myndHari 28 MÁNUDAGUR 30. MAÍ2005 Sviðsljós DV — og ég get ekki þrifið eða eldað." Jessica segist ekki hafa stundað kynlíf fyrr en hún og kærastinn Nick Lachey gengu í hjónaband. „Ég vildi ekki gefa þennan hluta af mér neinum nema þeim sem ég giftist. Eftir gifting- una var kynlífið ótrúlegt, sjóðandi heitt. Ég trúði ekki hverju ég hefði ver- ið að missa af allan þennan tíma." I Ljóskan hún Jessica Simpson mun væntanlega ekki vinna nóbelsverð- laun í eðlisfræði en hún kann þó ýmislegt fyrir í rúminu. Ifci Jessica sagði nýlega í viðtali: 1* „Ég lifi æðislegu kynlífi. Líkami W* minn var hannaður til þess að Ej^/ syndga. En ég er ekki heimilis- mmA leg. Eg hef aldrei notað ■ staujárn, þvottavél eða ryksugu fyrir löngu Jackson borgar, umsjóna- manni Never- land, Hayden ■ Rosenauer, * um 65 þúsund krónur á tímann í september 1986 sendi Uackson sjálfur myndir i til National Enquirer I og bað um fyrirsögn- * ina „Brjálaðar áætlan- ir Michaels Jackson um að lifa un hann verður 150 ára". V Þann 29. maí árið 1987 bauð *|É Jackson litlar fimm milljónir fyrir beinagrindina af fíla- manninum John Merrick. Sammi missir menn úr bandinu Samm. aðalmaðurinn í Jagúar ennú hafa tveir pilt hafa yfirgefið bandið. „Ég byrjaði í dansi þegar ég var fimm ára, í Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar," segir Gunnar Hrafn Gunnarsson samkvæmis- dansari aðspurður hvernig dansævintýri hans hafl byrjað. Síðan þá hefur hann verið í dans- skónum og tekið sporið víða um heim á ýmsum mótum. Sigraði í Blackpool Þegar Gunnar Hrafh var 15 ára sigraði hann Blackpool-mótið í sjæf ásamt Sigrúnu Ýr Magnús- dóttur, og urðu þau í sjöunda sæti í latneskum dönsum. Mótið í Blackpool er oft kallað hið óopin- bera heimsmeistarmót. „Þetta er í raun sterkasta mótið sem þú ferð á, en er samt ekki heimsmeistara- mót,“ segir Gunnar. Dansaði með Prinsinum Gunnar Hrafn útskrifaðist úr Verzlunarskóla íslands árið 2003 þrjú en á námsárunum þar tók hann þátt í Ijölda söngleikja og ber þar hæst að nefna ThriUer og Wake me up before you go go. Sumarið eftir að hann hætti í Verzló dansaði hann í Grease í Borgarleikhúsinu. Eitt sumarið dansaði Gunnar í hóp sem kailaði sig Götustrákarn- ir og voru á vegum Hins hússins. „Maður dansaði þar með Prinsin- um," segir Gunnar og á þar við Hannes Þórð Þorvaldsson dans- ara sem jafnan er kallaður Prins- inn. að flakka á netinu og rakst þá á stelpu frá Svíþjóð sem var að leita að dansfélaga og ákvað að kanna það. Við smullum svo bara ljóm- andi vel saman," segir Gunnar. Lifir munkalífi Það verður ekki hjá því komist að spyrja hvort þessi sæti strákur sé á lausu? „Já ég er á lausu, mað- ur lifir óttalegu munkalffi þama. Ég bý í sveit skammt ffá Gauta- borg og hjá umboðsmanni mín- um. Ef einhver dama vill kflcja þá er hún svo sem velkomin," segir Gunnar og hlær. Keppir á fjölda móta í ár Það er nóg fram undan hjá Gunnari en hann og dansfélaginn Johanna Dijner ætla að keppa á fjölda móta í sumar. „Við förum til Itah'u í lok júm' að keppa á Alassio- og Cervia- mótunum sem þar verða. Svo verður heimsmeistara- mót í Tékklandi og fleira skemmtilegt," segir Gunnar Hrafn að lokum. Fann dömuna í Svíþjóð í september á síðasta ári hélt Gunnar í víking til að fmna sér dömu til að dansa við. Hann segir það hafa verið erfitt að finna dömu og það skipti miklu máli að vera þekkt nafn ef þú ætlar að finna þér verðugan dansfélaga: „Ég var búinn að vera í hléi og var ekkert voðalega þekktur. Ég þurfti því að flakka frá New york, til Danmerkur og frá Danmörku tfl London, en fann enga sem var nógu góð," segir Gunnar. Hann fór þá til Árósa og fékk sér vinnu við hreingerningar og ákvað að bíða og sjá. „Svo var ég Hljómsveitin Jagúar hefur upp á síðkastið JS verið einn stærsta útflutningsvara fslands á sviði tónlistar. Þeir hafa skemmt íslensk- | um ríkisborgurum árum saman með smit- andi og fönkí grúvum sfnum. Strákarnir eru búnir að starfrækja hljómsveitinina frá þvf þeir voru sumir hverjir f gagnfræði- skóla, eða í um sjö ár. Nú heyrast þær fréttir að bræðurnir Börk- í ur Hrafn og Daði Birgissynir séu að hætta í hljómsveitinni. „Já við erum að hætta." segir Börkur „Ætli maður sé ekki bara að reyna að breyta aðeins til, prófa eitthvað I besti samkvæmisdansari Islands. IIHann er nú búsettur í Svíþjóð oq dansar með prinsinum þar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.