Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 39
DV Síðasten ekkisíst MÁNUDAGUR 30. MAl2005 39 Umhverfishræsni! Birgir Hermannsson n segir tækifæris- Kjallari Stjórnmál eru á stundum dálítið skrýtin. Fólk sem studdi Kára- hnjúkaövirkjun án þess að hika eitt augnablik er nú grátklökkt yfir þeim óafturkræfú náttúruspjöllum sem nýbygging Háskólans í Reykjavík á að valda á lífríki borgarinnar. Aum- ingja Vinstri grænir, sem ætíð eru sakaðir um að vera á móti öllu, sitja nú í súpunni, sakaðir um skfiings- leysi á umhverfisspjöllum! í þessari umræðu allri er falskur tónn. Tæki- færismennska er lýsingarorðið sem í hugan kemur. Baráttan um borgina er greinilega hafin! Stærsta umhverfismálið Uppbygging á flugvallarsvæðinu er mikilvægasta umhverfismál borg- arinnar, enda eru vegalengdir innan borgarmarkanna orðnar meiri en eðlilegt getur tabst miðað við íbúa- fjölda. Fjárfestingar í umferðar- mannvikjum eru sjálfsagðar til að bæta flæðið og auka öryggi vegfar- enda, en það er mikil blekking að hægt sé að byggja vandann burt. Fyrir því er löng reynsla víða um lönd, ekki síst í Bandaríkjunum, að það eru ekki vegirnir - eða skortur á þeim - sem valda umferðarteppu. Bílaíjöldinn er heldur ekki aðalmál- ið. Aðalatriðið er skipulag byggðar- innar. Með því að færa flugvölUnn opnast möguleiki tíl að þétta byggð- ina verulega í stað þess að þenja byggðina sífeUt lengra upp í sveit. Flugvallarstefna í molum Sjálfstæðisflokkurinn vUl að á næstu árum fari fram bindandi at- kvæðagreiðsla um flugvölUnn. Þetta er eiU'tið skondin hugmynd þegar haft er í huga að nú þegar hefur far- ið fram atkæðagreiðsla um flugvöU- inn. Sjálfstæðisflokkurinn reyndi eftir megni að grafa undan þeirri at- kvæðagreiðslu og taldi hana ekkert gUdi hafa. Flokkurinn hefur, með samgönguráðherra Sturlu Böðvars- son í fararbroddi, leynt og ljóst stefrit að því að halda flugvelUnum á sínum stað. í því efni hafa þeir stað- ið þétt við hUð Framsóknarfiokksins, sem ályktaði um það á síðasta lands- fundi sínum. Það er hins vegar ljóst að ungt fóUc í Sjálfstæðisflokknum viU flug- vöUinn burt og því gætu bræðravíg verið á næsta leiti. Málið er því aug- ljóslega erfitt fyrir Sjálfstæðiflokk- inn. Flokkurinn getur varla haft brottflutning flugvaUarins á stefnu- skrá sinni, án þess að deUur brjótist út. Hins vegar gæti ungt fólk reynt að nota málið sem stökkbretti tU metorða í prófkjöri flokksins á kom- andi hausti. GísU Marteinn Baldurs- son gaf þetta sterklega í skyn á dög- unum. VUhjáhnur Þ. VUhjáUnsson hefur nú brugðist við þessu með því að lofa almennri atkvæðagreiðslu um flugvöllinn einhvern tíma í framtíðinni! Með þessu viU VU- hjálmur hafa aUa góða og tryggja stöðu sína fyrir komandi prófkjör. Kannski tekst þetta, en bara fram yfir prófkjör. Stefria sem ekki tekur á flugvelfinum með afgerandi hætti, er einfaldlega engin stefiia sem mark er á takandi. Þetta veit fólk af kynslóð Gísla Marteins og því má búast við átökum. Flugvöllurinn fer! Háskólinn í Reykjavík vandaði vaUð og hafnaði því að gerast úhverfaskóU mitt í flæmi einbýUs- húsa og raðhúsa tengdum saman af sífeUt breiðari og fjölfamari hrað- brautum. í raun markaði val skólans tímamót, enda byggir sú framtíðar- sýn sem skólinn lagði tíl grundvaUar á því að flugvöUurinn fari. Það segir sig sjálft að ekkert þekkingarþorp byggist upp í Vatsmýrinni nema flugvöUurinn hverfi. Þetta má nú heita viðtekin skoðun, hvað sem Sturla Böðvarsson og flokksþing Framsóknarflokksins segja um mál- ið. Þegar menn leggjast nú gegn fyrstu skrefunum í þessa áttina með Það er hins vegar Ijóst að ungt fólk í Sjálf- stæðisflokknum vill flugvöllinn burt og því gætu bræðravíg verið á næsta leiti. rökum um umhverfisspjöU sjá hinfr sömu ekki skóginn fyrir trjánum. Breikkun Hringbrautarinnar er sú framtíðarsýn sem blasir við um aUa borg verði ekkert að gert. Þegar Vinstri grænir leggjast síðan gegn því verða þeir væntanlega sakaðir um að vera á móti öUu! Birgk Hennannsson JJokkur > vi Upp með sólgleraugun og fram með stuttbuxurnar og sandalana. Það verða tveggja stafa tölur í hitanum (dag. .Sumarið er komið, tilveran er fin," sagði í einhverjum textanum og það á svo sannarlega við í dag. vindur 'áíL-' £s sGola 7 Kristján Guy Burgess • Greinaflokkur Fréttablaðsins um sölu Landsbankans og Búnaðarbankans til þeirra sem þóttu hhðhoUir Davíð Oddssyni og HaU- dóriÁsgrímssyni hefur vakið athygU. Samkvæmt rannsókn blaðsins ýttu ráðherrarnir tveir fil hhðar öUu fyrirfram ákveðnu ferfr við söluna á bönkun- um tfl að geta selt bankann þeim sem þeir vildu. Þannig var það samtal miUi Björgólfs Guð- mundssonar og Davíðs Oddssonar sem breytti öUu og setti ferlið af stað sem endaði með því að hinir hliðhoUu kaupendur hafa hagnast um miUjarða ef ekki miUjarðatugi... Í*L • Fréttablaðið dró einnig fram að það hafi verið Fram- sóknarmenn sem létu fresta því að Landsbankinn yrði seldur tU Björgólfs- feðga þar til þeir væru búnir að finna kaupendur að sínu skapi. Þannig hafi núverandi forsætisráðherra, HaUdórÁsgrímsson sjálfur beitt sér fyrir því að Kaldbakur og S-hópur- inn sameinuðust um tílboð í Bún- aðarbankann og verið á sfmafundi þar sem þau mál voru rædd. Eitt þeirra fyrirtækja sem myndaði S- hópinn var fjölskyldufyrirtæki HaU- dórs á Hornafirði sem bróðursonur hans stýrir. Bíða menn spenntir nú hver viðbrögð kerfisins verða við skrifum Fréttablaðsins og hvort því sem þar kemur fram verði Iátið ósvarað og jafiivel reynt að þegja það í hel. Aðrir telja að þarna sé mál sem þurfi virkUega að skoða ræki- lega... • Það er sjaldgæft að íslenskir fjölmiðl- ar geti leyft frétta- mönnum sínum að grafast fyrir um mál eins og Fréttablaðið hefur gert nú. Þannig var það ákvörðtm fréttastjórans Sigurjóns M. EgUssonar og blaðakonunnar Sigríðar Daggar Auðunsdóttur að hún legði núkla vinnu í að grafast fyrir um sölu ríkisbankanna. Er ljóst að með þessum greinarflokki gerir Sigríður Dögg tilkaU tíl tUnefningar tll íslensku blaðamannaverðlaun- anna á næsta ári... • Innan lögreglunnar í Reykjavík hafa farið af stað sögur um það hver muni taka við af Böðvari Bragasyni sem lögreglustjóri. Hefur saga farið á flot að Ólafur Helgi Kjartansson sýslu- maður á Selfossi muni sækjast eftir embættinu. Einhverjir lögreglu- þjónar sem DV hefur rætt við eru uggandi yfir því. Aðrir hafa nefnt að annar sýslumaður Kjartan Þorkelsson á HvolsveUi komi frek- ar tU greina enda vinsæU meðal þeirra sem ráða dóms- málaráðuneytinu. Svo nöfn innanhússmannanna Ingi- mundar Einarssonar varalögreglu- stjóra og Arnars Guðmundssonar skólastjóra Lögregluskólans. Sög- urnar ganga en ekki er víst að Böðv- ar sé strax á förum. Á meðan halda menn áfram að spá og spekúlera... eru nefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.