Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 30. MAÍ2005
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Sumargleði í sólinni. DV-myndE.ÓL
Leiðindagaur heitir eftir framleiðanda
Á föstudaginn klukkan hálf níu var fram-
sýnd fyrir fullu húsi í sal eitt í Háskólabíói
nýjasta mynd Dags Kára Péturssonar, Voksne
mennesker, við glimarandi undirtektir.
Myndin er framleidd af þeim Þóri Snæ Sigur-
jónssyni og Skúla Malmquist. Nokkra kátínu
vakti að ein persóna myndarinnar, frekár
leiðinlegur náungi, heitir einmitt Skúli
Malmquist! „Ég neita þvf ekki að ég hef verið
spurður út í þetta nokkrum sinnum,“ segir
Skúli. „Á framsýningunni sjálfri fékk ég
rc-£El þónokkrar augnagotur og sumir vin-
U£U ir skelltu upp úr. Dagur Kári laumaði
þarna að litlum brandara sem mér finnst
bara nokkuð góður. Það er bara verst að það
eru svo fáir sem fatta hann“ segir Skúli
Malmquist framleiðandi Voksne Mennesker.
Skúli Malmquist
Á frumsýningunni með
Laufeyju Guðjónsdóttur.
Hvað veist þú um
Áyúst Qlaf
Águstsson f
1. Hvað er Ágúst Ólafur gamall?
2. Hverja sigraði Ágúst Ólafur í
kjörinu um varaformannsemb-
ætti Samfylkingarinnar?
3. Hvað heitir faðir hans og
hvaða kosningu tapaði hann ný-
lega?
4. Hver stýrði kosningabaráttu
Ágústs Ólafs fyrir varaformanns-
kjörið?
5. Hvað heitir kona hans og í
hverju hefur hún menntað sig?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hann sýndi list-
ræna tilburði strax i
barnaskóla.Varmeð
hljómsveit sem hét
Ekkert mál, söng inn
á plötu með frænku
sinni og þau voru
llka með barnatíma
í sjónvarpinu," segir
Margrét Barðadótt-
irsérkennari,móðir
Barða Jóhannsson-
ar tónlistarmanns.
„Hann byrjaöi snemma að læra á gítar
hjá Ólafí Gauki og læröi llka einn vetur á
hljómbarö. Það er mikið tónlistarfólk I
minni ætt og ég er ekki frá þvi að tónlistin
sé honum I blóð borin. Ég fór á tónleik-
ana I gær og fannst þeir alveg stórkost-
legir. Þau eru mjög góð saman, hann og
Keren Ann. Enda búin að þekkjast i mörg
ár. Hún hefur oft komið hingað til lands-
ins,“ segir Margrét, sem sá einnig nýjustu
stuttmynd Barða, Red Dead, sem var sýnd
á Shorts & Docs-hátlðinni. Þar sjást með-
al annars tveir menn leggja sér unga
stúlku til munns.„Ég var viðbúin og leit
undan. Hann varar mig yfirleitt við svona
hlutum."
Barði Jóhannsson tónlistarmaður
hefur verið mjög áberandi i listalff-
inu undanfarin ár. Hefur gert tónlist
fyrir sjónvarp og kvikmyndir og
plötur með Bang Gang og Karen
Ann. Fyrir helgi var einnig sýnd ný
mynd Barða, Red Dead, á Reykjavfk
Shorts & Docs-hátfðlnni.
á Fréttablaðinu að leggjast til atlögu
gegn stjórnarherrunum og reyna að af-
hjúpa það hvernig þeir gáfu vinum slnum
milljarða I bankasölunni.
1. Hann er 28 ára gamall. 2. Hann lagðl þá Lúðvfk Berg-
vinsson og Heimi Má Pétursson. 3. Hann heitir Ágúst Ein-
arsson og varð undir í kosningu um rektor Háskóla (s-
lands. 4. Það var Andrés Jónsson, formaður ungra jafn-
aðarmanna. 5. Hún heitir Porbjörg Sigríður Gunnlaugs-
dóttir og er menntuð sem lögfræðingur.
Bjólfskviðuleikmynd í fjárhds
Verður sviðsmynd fyrir veislusal
Friðrik Þór og Sturla
Kvikmyndagerðarmennirn
sem sakaðir hafa verið
blásaklausir um sóðaskap.
Nýverið var greint frá því hér í DV
að umhverfis- og menningarnefnd
Mýrdalshrepps hefði ályktað um
slæma umgengni kvikmyndagerðar-
manna í Lambaskörðum í sumar.
Sagði að þar bæra ábyrgð framleið-
andinn Friðrik Þór Friðriksson og
leikstjórinn Sturla Gunnarsson.
Jóhannesi þykir illt ef verið er að
hafa menn fyrir rangri sök og kalla
þá umhverfissóða einkum og sér í
lagi þegar leikmynd-
in er algerlega á
upp á hann kom-
in. „Ég vil alls
'• ekki að
verið sé
að kenna
' Friðriki
Þór og
þeim um. Þetta er ekki þeirra mál.
Það stendur til að fara í þetta þá og
þegar. Ég hef bará verið að jaftia mig
eftir smávægilega aðgerð í hné sem
ég þurfti að fara í. Og þegar það er
komið í samt lag fer þetta allt á fulla
ferð.“
Jóhannes hefur stórbrotin áform
1 hyggju en þannig er að hann rekur
með myndarbrag 120 manna hótel á
þessu svæði. Hann ætlar að laga
fjárhús og hlöðu og þar stendur til
að endurbyggja hina miklu leik-
mynd sem not-
uð var í
Bjólfs-
§31 kviðu. „Já,
ég lenti í
snjó í
_ haust
þannig
að
Johannes Kristjánsson
Hótelhaldarinn á Höfða-
brekku hugsar stórt.
Leikmyndin mikla Þessu ætlarJóhannes
Kristjánsson að koma fyrir inni Ihlöðu og
hafasem umgjörðglæsilegs veislusalar.
ég varð að fresta þessu. Þess vegna
er þetta nú svona ennþá og í fullri
sátt, eftir því sem ég best vissi, við
sveitarstjórnina. Ég hef ekki áhyggj-
ur af því." Og þegar Jóhannes hefur
komið leikmyndinni inn í fjárhús og
hlöðu hefur hún fengið nýtt hlut-
verk, annars vegar sem einskonar
safn og hins vegar glæsileg sviðs-
mynd fyrir veislusal að víkingasið.
Krossgátan
Lárétt: 1 treg,4 bar-
lómur, 7 læst,8 kveikur,
10 grind, 12 mánuður,
13 nægilegu, 14 frjó, 15
spil, 16 kássa, 18 mið,21
róleg, 22 dreifir, 23
beljaka.
Lóðrétt: 1 dolla, 2 spýja,
3 dögun, 4 viðsjáll, 5 lát-
bragð,6 hlé, 9 prests-
hempa, 11 hliðar, 16
svaladrykkur, 17 fífl, 19
siða, 20 óhreinindi.
Talstöðin
FM 90,9
Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins
fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins.
Alla virka daga kl. 17:30
Lausn á krossgátu
•tuy>| 07 'B6e 6 L '|ue z i 'so6 91 'jngis 11 6 't?| 9 'jgæ g 'jnmesejeA
Þ'J?sun6jouj £'e|æ z'spp 1 qiajgoq -ujnej e7'J!?s 33'6no?u L£'>|jeiu sl 'se|6
91 'eiu s 1 'igæs y 1 'n6ou £ 1 '696 z l 'isu 0 L 'J^s 8 'ee>|0| l 'I|Ka k 'mæjp 1 qíajeq
MARKAÐURINN