Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Page 8
8 MÁNUDAGUR 30. MAÍ2005 Fréttir DV Réttarhöldin halda áfram Réttarhöldin yfir Magn- úsi Einarssyni, sem myrti eiginkonu sína, Sæunni Pálsdóttur 1. nóvember í fyrra, halda áfram í dag. Aðalmeðferð hófst á föstu- dag og kom þar ýmislegt merkilegt fram. Páll Einars- son, faðir Sæunnar, var ekki viðstaddur þegar áðal- meðferðin hófst og sagði í samtali við DV í gær að hann myndi ekki vera í salnum þegar málið héldi áfram í Héraðsdómi Reykjaness í Hafnarfirði. Guðfríður endurkjörin Guðfríður Lilja Grétars- dóttir var í gær endurkjör- inn sem forseti Skáksam- bands íslands en aðalfund- ur sambandsins fór fram í gær. Fjörlegar umræður voru á fundinum en þar var meðal annars umræðum um „dauða skákarinnar", sem nokkuð hefur borið á að undanförnu, vísað til föðuhúsanna. Mikill ein- hugur ríkir innan stjórn- arnnar um að halda áfram því öfluga uppbyggingar- starfi sem verið hefur í gangi hjá sambandinu á undanförnum árum. Þrír ölvaðir undir stýri Lögreglan í Hafnarfirði þurfti að hafa afskipti af þremur öku- mönnum sem grunaðir voru um ölvun við akstur. Lögregl- an í Hafnarfirði sagði að menn- irnir þrír hefðu allir verið ölvaðir og alls ekki í ástandi til að keyra. Mennirnir mega búast við ákæru vegna uppátækja sinna. c i uu uiiuii uuu u i skriftarveisluna mína akkúrat núna, “ segir Klara Ósk Elíasdóttir ein afsöngfuglunum fjórum I Nvlon^Éaverðstúdentó Hvað liggur á? morgun og er bara að taka til á fullu og leggja svona lokahönd á hlut- ina. hafi verið orsökin. Ég veit ekki hvað kom yfir strákinn en kannski hefur það verið eitthvert óöryggi sem greip hann þegar það fréttist að Sigurjón ætlaði að hverfa á braut. Ég held jafnvel að þetta hafi verið hefhd á móður hans fyrir áralangt skeytingarleysi. Peir voru alltaf bestu vinir og þess vegna kom þetta eins og þruma úr heiðskíru lofti,“ sagði Regína. að þeirri ætlun hans að stoppa sambandið. „Sæunn var gift og á meðan átti hún ekki að standa í sambandi við annan mann. Það skipú ekki máli þótt hann hefði ver- ið fangelsi hér áður fyrr. Hann var búinn að standa skil á sínu gagn- vart samfélaginu en ég tók loforð af honum að hann myndi ekki koma nálægt Sæunni á meðan hún væri enn gift,“ sagði Páll og bætti við að hann hefði ekki rætt við Sigurgeir eftir þetta eina símtal. Það var rétt búið að hringja inn árið 1997.1 húsi einu í Sand- gerði gerðist sá voveiflegi atburður að nítján ára gamall drengur, Sigurgeir Bergsson, stakk stjúpföður sinn, Sigurjón Júníusson, með hnífi í hálsinn með þeim afleiðingum að Sig- urjón lést. gær að þessi atburður væri henni og fjölskyldu hennar enn í fersku minni. „Það er eins og þetta hafi gerst í gær,“ sagði Regína sem kennir móður Sigurgeirs, Báru Magnúsdóttur, um það hvernig þetta endaði. „Hún var drykkjusjúklingur og vildi h'tið með son sinn hafa. Hún fór síðan í meðferð og þá leyfði Sig- urjón minn stráknum að búa hjá sér. Sonur minn var afskaplega barngóður maður og honum og Sigurgeiri var vel til vina," sagði Regína og bætti við að hún skildi htið í því af hveiju hlutimir æxluð- ust á þennan hátt þessa afdrifaríku nýársnótt. Hefnd á móður hans „Sigurjón var meinlaus og hafði eftir því sem ég best veit aldrei lent í slág á ævinni. Hann bar ávallt gæfu til að forða sér burtu áður en átök brustust út. Það var hins vegar ekkert leyndarmál að hann ætlaði sér að skilja við Báru strax í byijun ársins og það getur vel verið að það Sigurgeir sat í fangelsi næsta sex og hálfa árið en fljótlega eftir að hann fékk frelsi var hann kominn í faðm hinnar giftu Sæunnar Páls- dóttur. Framhjáhald hennar var ein af ástæðum þess að Magnús Ein- arsson, eiginmaður Sæunnar, kyrkti hana með þvottasnúru 1. nóvember á síðasta ári. Sigurjón Júníusson og Bára Magnúsdóttir, móðir Sigurgeirs, höfðu búið saman í Sandgerði í þrjú ár þegar Sigurgeir myrti Sigur- jón á nýársnótt árið 1997 á heimili þeirra á Brekkustíg 12. Sigurgeir stakk Sigurjón í hálsinn með löng- um hníf og lést Sigurjón örfáum mínútum seinna. Talið er að deilur hafi blossað upp á mihi þeirra og þær hafi endað með ósköpum. Sig- urgeir játaði verknaðinn og afplán- aði sex og hálfs árs fangelsi fyrir voðaverkið. Þekkja foreldra Sæunnar ísland er htið land og svo vih th að Regína og maður hennar, Júm'us Guðnason, kynntust Páh Einars- syni og Sólveigu Bogadóttur, for- eldrum Sæunnar Pálsdóttur, þegar þau voru í sólarlandaferð í Portúgal fýrir tveimur árum. „Okkur brá svakalega í brún þegar við upp- götvuðum að Sigurgeir tengdist máh dóttur þeirra hjóna. „Hann segist syrgja Sæunni en að mínu viti og fjölskyldunnar þá á hann ekki skhið að syrgja. Hann framdi voðaverk, sýndi enga iðrun og ég hef ekki neina samúð með honum í dag,“ sagði Regína. Hef ekkert að segja Sigurgeir Bergsson vhdi htið tjá sig um máhð þegar DV hafði sam- band við hann í gær. „Ég ætla ekki að fara rifja þetta upp. Eg ht svo á að ég hafi greitt skuld mína við samfélagið og reyni bara að komast af eins og ég get best,“ sagði Sigur- geir í gær. Aðspurður um þau orð móður Sigurjóns að hann ætti ekki skhið að syrgja sagði Sigurgeir að hann gæti ekki breytt skoðunum fólks. „Ég hef komið skhaboðum áleiðis th þeirra en þau verða að hafa sína skoðun." oskar@dv.is Vissi að hann væri morðingi Eins og kom fram í réttar- J höldunum yfir Magnúsi Ein- J arssyni eiginmanni Sæunnar á föstudaginn þá reyndi Páh, ’ faðir Sæunnar, að binda enda á ástarsamband Sæunnar og Sig- urgeirs. Hann sagði í samtali ^ við DV í gær að hann hefði f- vitað af því að Sigurgeir var , dæmdur morðingi en það | hefði þó ekki verið kveikjan í Kennir móður Sigurgeirs um Regína Ragnarsdóttir, móðir Sigurjóns, sagði í samtali við DV í Páll og Sólveig, foreldrar Sæ- unnar Páll reyndi að fá Sigurgeir til að hætta að hitta Sæunni á meðan hún væri gift Magnúsi. Hjónin Sæunn og Magnús Samband Sæunnar og Sigurgeirs Bergs■ sonar átti sinn þátt í að Magnús greip tijþess ráðs að kyrkja eiqinkonu sína. Stakk hálsim Sigurgeir Bergsson Ástmaður Sæunnar Pálsdóttir sem myrti stjúpa sinn, Sigurjón Júniusson. fimmtudaginn 2.janúar 1997. DV 28. maí Sigurgeir Bergsson, annar af þeim tveimur mönnum sem Sæunn Pálsdóttir hélt vió áður en hún var myrt af eiginmanni sínum, Magnúsi Einarssyni, á svarta fortíó. Hann myrti stjúpföóur sinn, Sigurjón Júníusson, fyrir rúmum sjö árum meó hníí og sat inni í sex og hálft ár. Fjölskylda Sigurjóns finnur ekki til meó Sigurgeiri í dag. „Hann segist syrgja Sæ unni en aö mínu viti og fjölskyldunnar þá á hann ekki skilið að syrgja. Hann framdi voðaverk, sýndi enga iðrun og ég hefekki neina samúð með honum ídag," i ~ Helgarblaí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.