Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 29
IJV Sviðsljós
MÁNUDAGUR 30.MAÍ2005 53
Hinn moldríki Elton John
missti nýlega af Ijósmynd
af Kate Moss þar sem hún
að ofan. Hann bauð 32.5 il
íslenskra króna fyrir mync
tapaði á fyrir nafnlausum
auðkýfing sem hreppti —
Ijósmyndina á 35 milijónir
Bók á leiðinni
um Bruce og
Demi æn
Fyrrverandi / iÆT
starfsmaður / JHl ”3|
Bruce Willis og ÆK& ™
Demi Moore er lar
nú að gefa út bók j
urn þau. Hann seg- '
ist vera með helling "<
af óþverra um þau /
sem enginn viti / ' •%
af. Maðurinn, / ’^jf® Í
sem sá um hesta- I
búgarð þeirra V
hjóna, ásakaði V-
Demi Moore eitt
sinn um kynferðislega
áreitni en lögreglan tók ekki mark á
honum. Eitthvað er þó gruggugt við
manninn þvi bæði Bruce og Demi
hafa fengið nálgunarbann á hann.
Kevin James
verður pabbi
Grínistinn og stuðpinninn Kevin
James, sem er frægastur fyrir leik
sinn í sjónvarpsþáttaröðinni King of
Queens og kvikmyndinni Hitch,
ásamt Will Smith tilkynnti nú á dög-
unum að hann og kona hans Steffi-
ana De La Cruz muni eignast sitt
fyrsta bam núna í haust. Þau giftust
í júnf í fyrra og eru mjög hamingju-
söm. Kevin James sést næst á hvíta
tjaldinu í kvikmyndinni Monster
House.
Árið 1994 borgaði Jacko
piltinum Jordan Chandlerl .3
milljarða svo fallið yrði __ ,
frá ákæru um að A 1
poppkóngurinn hafi ,
misnotað hann.
HBesti vinur Jacksons
var simpansinn
Bubbles sem nú eyðir p|
síðustu ævidagögun-
um í nærliggjandi dýragarði
Jackson fer iðulega
dulbúinn út í búð
k og heldur af-
■ greiðslufólkið oft
m að hann sé kom-
* inn til að ræna
Andre
3000
hefur
lent í
ýmsu
^4, Eftir hádramatískan dag
í réttarhöldum stökk
Jackson upp á sendiferðabíl-
inn sinn, fyrir framan dómshúsið,
og hélt danssýningu.
búðina
Rapparinn og kynlegi kvisturinn
Andre 3000 sagði nýlega ffá því að
hann hefði verið f glæpum og alls
kyns rugli áður en hann byrjaöi f
tónlist. „Við vorum að stela bílum af
kirkjubflastæði á meðan það var
Bibh'ulestur inni í kirkjunni, allt í
einu birtist maður á bflastæðinu og
segir „Nei, vinir mínir þið megið
þetta ekki" og við hlupum í burtu
skíthræddir", sagði Andre um þegar
að hann hætti f glæpum.
Sean Penn er
samkvæmur
sjálfum sér
Leikarinn Sean Penn kom fram
nú á dögunum og sagði að honum
þætti margir leikarar vera ómerk-
ingar vegna þess að þeir láta bjóða
sér hvað sem er af for-_
stjórum kvik- ^
mynda- og jjfcsfc
auglýsinga- /*
bransans. /-JR.-
Hvort sem [ V tyAA
þaðerað I ^ ™
leika í lélegri \
kvikmynd, \ i - — •/ j
sitja fyrir hjá 'v&v
nýjustu tísku- |
hönnuðun eða selja
sál sína í gosdrykkja auglýsingu, þá
finnst mér svona hlutir ósmekkleg-
ir,” sagði leikarinn. „Fólk mun sko
ekki sjá mig í einhverri hasarmynd
sem ber með sér þau skilaboð að
það sé í lagi að drepa ef maður er
með flotta magavöðva".
p 24. degi réttarhalda
'sinna kom Jackson
meira enn klukkutíma
of seint fyrir framan
dómara í bláum nátt-
buxum.
Hin róttæku og and-
semitísku samtök Nation
Of Islam eru ráðgjafar og líf-
verðir hans.
IÁ svölum í Þýska-
l landier Jackson
' svo spenntur að
sýna áhorfend-
' um nýja barnið
sitt að hann veifar
því fram af svölunum.
iMl ' Kaupmannahöfn 4
2&H núna og vorum að
W spila. London verður svo svona
„grand finale". Börkur hló þegar
hann var spurður hvort ástæða
spilnaðarins sé listrænn ágreiningur
og sfðan sagði hann: „Jæja já. Ég við
ekki tjá mig um það. Menn verða bara
að fylla í eyðurnar. En þetta eru samt
sjö ár og manni þykir vænt um hljóm-
búnir að ferð®. Élr
ast um SkandiS\,
avfu undanfarið og spiluðu m.a. tón-
leika f Malmö og Lundi.
Ekki náðist í hina meðlimi hljómsveit-
arinnar og er þvf óvfst f bili nákvæm-
lega hver framtfð hljómsveitarinnar er
og hvernig þeir muni ná sér eftir gftar-
og hljómborðsleikaramissinn.
sveitina. Þetta hefur verið mikil
reynsla, mikið blóð, sviti og tár. En
það eru allir vinir og allt f góðu.
Fönkið mun ábyggilega lífa áfram
með manni en það væri gaman að
nota tækifærið og prófa eitthvað nýtt.
Þegar DV náði tali af Berki var hann
staddur í sólskininu á Strikinu f Kaup-
mannahöfn. Þeir Jagúarmenn eru
nýtt.Við rekum stúdíó og "
framleiðum tónlist og svo ætl-
um við náttúrlega að halda
áfram að spila tónlist. Við ætl-
uðum reyndar að bfða með allar
yfirlýsingar þar til við værum búnir að
spila sfðasta „giggið" okkar næstu
helgi í London." Síðustu tónleikarnir
verða haldnir á JazzCafe þar sem þeir
eru góðkunnir. „Við erum staddir í
Það er komið á hreint, Nicole Kidman
muri leika norn á móti ekki ómerkari
\ leikurum en Will Ferrell, Shirley
Madaine og Michael Caine.
\ Kvikmyndin sem um tæðir er
\ endurgerð a sjónvarps-
þáttuntim Bewitched.
„Ég er ekki klikkaður," sagði Michael
lackson í hinni mjög svo umdeildu heim-
ildarmynd Living With Michael Jackson.
Sitt sýnist hverjum og DV hefur tekið
saman Wfurðulegar staðreyndir um
poppgoðið Michael Jackson.
Einn af söngvurum popphljömsveit-
arinnar Blue, Simon Webbe, er víst
skotinn í ofurgellunni Paris Hilton.
Hann mætti í frumsyningarparti
kvikmyndarinnr The House of Wax
með gjöf handa Paris. Gjöfin var
bleik derhúfa með nafni stúlkunnar
skrifað i demöntum yfir hana miðja.
Simon var víst að hitta Paris í annað
skipti. Þetta er nú ekki fyrsti Bretinn
sem Paris hefur ahuga á en núna
um daginn sagði hún við blaða-
menn: „Ég elska David og Victoriu
Beckham, ég ætla að bjoða þeim i
mat til LA".
-»