Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 31
DV Sviðsljós MÁNUDAGUR 30. MAl2005 31 og verða niðurstöð- ur kynntar í október. „Við H hvetjum fij bara fólk til að fara inn á Durex.com og taka þátt í könnun- inni, hún verður marktæk- ari fyrir vikið," segir Stef- °OKASHO"< Ekkert kynlíf Í17daga Klámstjaman og íslandsvinurinn Ron Jeremy þurfti að líða 17 daga án kynlífs vegna raunveruleikaþáttarins „The Farm“ sem hann lék í. Ron, sem hefur sofið hjá um fimm þúsund konum um dagana, sagði eftir að hann var rekinn úr þættinum í síðustu viku: „þetta vom 17 dagar án kynlífs, en svo lengi hef ég ekki verið án kynlífs í U'u ár.“ Ron sagði svo að þegar hann myndi snúa aftur til Los Ang- eles „væri einhver stúlkan í miklum vand- ræðum“. Ein Star Wars til viðbótar? George Lucas, sem hefur hamrað á því i fjölmiðlum undanfarið að kvikmyndin „The Revenge of The sith" sé sú síðasta í seríunni, er víst farinn að hugsa eitthvað annað. Hann hefur verið að velta því fyrir sér að gera mynd sem ætti að gerast áður en „The Phanton Menace" sem í sögu- legu samhengi er fyrsta „Star Wars". í kvikmyndinni væri al- veg nýtt lið leikara fyrir utan litla græna Yoda, en hann væri hetja kvikmyndarinnar. Árlega stendur smokkafyrirtækið Durex fyrir alþjóðlegri kynlífskönnun. í fyrra tóku 1290 íslendingar þátt í könnuninni en nú þegar hafa 2300 manns hér landi tekið þátt frá því að könnunin opnaði fyrir fimm dögum. Metþátttaka í kynlífsköimun :>nger lasting ple „í fyrra tóku 1290 íslend- ingar þátt í könnuninni. Það em fimm dagar sfðan opnað var fyrir könnunina í ár og nú þegar 2300 hafa manns tekið þátt hér á landi," segir Stefán Birgisson vömmerkjastjóri hjá Halldóri Jónssyni ehf. sem flytur inn Durex-getn- naðarvamir. Árlega stend- ur Durex fyrir kynlífskönnun meðal rúmlega 40 þjóða og hafa niður- stöður könnunar- innar oft á tíðum verið afar athygl- isverðar. Til að mync reyndust Islendingar byrja fyrstir að stunda kynlíf eða við 15,7 ára aldur, árið áður reyndust íslendingar iðka skyndikynni meira en allar aðrar þjóðir. Fullyrðingar Svanhildar Hólm í Opruh Winfrey-þættinum hafa því verið kórréttar samkvæmt þessu. Fleira athyglisvert kom fr am í könnun ársins 2004. Til dæmis fá íslenskar konur ekki fullnægingu nema í 32 prósent tilfella og því nokkuð ljóst að áherslubreytingar em nauð- synlegar í aðfömm íslenskra karlmanna. Könnunin lokar 1. ágúst Svanhildur sendiboði Svanhildur laug engu hid Opruh samkvæmt könnuninni á Durex.com. ¥«i:!iiistaup Ölgerðin setur nýtt áfengi á markað nú á næstu dögum. Það er snafs eftir vinsælustu sælgætistegundum þjóðarinn- ar - Ópal og Tópas. Talsmaður Ölgerðarinnar sagði að áfengið væri að erlendri fyrirmynd, sbr. Gajol- og Fisherman's Friend- snafs og að þetta væri mjög vinsælt í dag. Áfengið er 27% að styrk- leika og kemur í verslanir ÁTVR þann Shprpn $tone,u . viðurkenmr vanmatt sinn Eftir að hafa ættleitt sitt annað bam hefur kynbomban Sharon Stone nóg á sinni könnu. Á meðan hin 47 ára gamla stjama trúir því að einhleypar konur séu færar um að gera allt viðurkennir hún að vera svo heppin að fá mikinn smðning sjálf. Nýverið kynnti hún Laird Vonne fyrir bróður sínum Roan sem hún ætdeiddi ásamt ritstjóranum Phil Bronstein. Sharon sagði: „Ég hef meiri ást, hjálp, vináttu og blíðu en ég hef nokkum tíma átt í lífinu." Þessa hjálp og ást veth 72 ára gömul móðir hennar, Dorothy, henni í miklu magni. Dorothy var í þessari viku með dóttur sinni í London og tenglins mUli mæðgnanna em greinilega sterk. fslenskir Furpyision-farar til Sjangnæ Bamasöngleikurinn Ávaxtakarf- an er á leið tii Kína á alþjóðlega há- tíð bamaleikrita í Sjanghæ. Meðal þátttakenda í sýningunni em nokkrar af helsm Eurovision-stjöm- um íslands, s.s. Birgitta Haukdal, Jón Jósep Snæbjömsson og Selma Björnsdóttir auk lagahöfundanna Þorvaldar Bjama og Vignis Snæs. Ávaxtakarfan verður sýnd íjórum sinnum dagana 20. og 21. júní í einu af glæsilegri og sögufrægari leikhús- um borgarinnar. Aðstandenum sýningarinnar finnst þetta vera sérstakur heiður þar sem um er að ræða eina stærstu hátíð af þessu tagi í heimin- um. Kristlaug Maria Sigurð- ar- dóttir er höfundur Ávaxtakörfunnar ásamt Þorvaldi Bjama Þorvaldssyni en hún segir þetta hafa komið sér nokkuð á óvart. Henni var boðið á fund þama úti og bjóst ekki við neinu en svo vildi Kínvetjarnir ólm- ir fá verkið á hátíðina. „Þetta var nokkuð óformlegur fundur þar sem okkur var boðið að sækja um að komast að fyrir næsta ár. Við skild- um eftir upplýsingar um verkið, myndbrot og tónlist og bjuggumst ekíd viö neinu en fengum svo hring- inu stuttu eftir heimkomuna," segir Kristín. Verkið verður sýnt með sama sniði og hér heima. Það verður allt flutt á íslensku þótt texti mum verða á þar tii gerðum skjá líkt og tíðkast í nútímáóperuhúsum. Ailir leikendur sýningarinnar hér á landi munu hafa staðfest þáttöku sfna á verkinu í Kína og því L verða margar af stærstu stjörn- um landsins í vant við látn- um miöjan \ júlímánuð. Eurovisíon-fólkið Fer olla leið til Kma til aö troða upp, þó ekki meo Eurovimon prógramm heldur til aö •setja upp barna söngleikinn Avaxta körfuna. Óheppin að komast alltaf í slúðurblöðin Paris Hitlon segist vera óheppin og kennir öðrum um þau vandræði sem hún hefur lent í undanfarin ár. Hún lenti í því að kynlífsmyndband með henni lak á netið, svo týndi hún hundinum sínum og til að kóróna þetta allt saman týndi hún símanum sínum og í kjölfarið birtust símanúmer ríka og fræga fólksins á netinu. Hún segir að þetta sé ekki sér að kenna: „ég er alltaf að spyrja af hverju ég lendi allt í vandræðum, en það er ekki ég sem geri eitthvað - það eru aðrir að gera mér þetta.“ P. moööööi^ www.sumarbudir.is Éímabil " upplýsingar og bókanir: að fyllast; 551 9I6O - 551 9170

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.