Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 17
DV Sport MÁNUDAGUR 30. MAÍ200S 17 Matthías Guðmundsson hefur verið valinn leikmaður 3. umferðar Landsbankadeildar karlar af DV Sporti. Hann skoraði bæði mörk Vals gegn Fylki í Árbænum og er einn lykilmaðuririn á bak við sterka byrjun nýliðanna, en liðið hefur fullt hús stiga og situr á toppi deildarinn- ar ásamt FH fyrir 4. umferðina. deildunum. Matthías hefur sfð- an þá fylgt liðinu í þrígang upp úr 1. deildinni og tvisvar fallið úr úrvalsdeildinni. „Þetta er ánægjulegt, mér er heiður að þessu," sagði Matth- ías eftir að blaðamaður til- kynnti honum um valið. „Eins er ég mjög sáttur við sigurinn á Fylki og mörkin sem ég skor- aði. Þetta var mikill baráttusig- ur, þar sem bæði vörn og miðja spiluðu mjög vel og liðið er mjög þétt - eins og við erum búnir að vera frá byrjun. Það var einnig gott fyrir mig per- sónulega að skora þessi tvö mörk," sagði Matthías. Honum, endurheimt ánægjuna að spila eins og öðrum Valsmönnum, fótbolta aftur. Mig hefur vant- er því mikið í mun að endur- að hana síðustu ár. Nýir leik- taka ekki leikinn í ár og halda menn sem hafa komið fyrir sér uppi í efstu deild. Þessi tímabilið hafa einnig haft mikil góða byrjun á sumrinu gefur og góð áhrif. Willum hefur áður góð fyrirheit. náð árangri og það er það sem „Reyndar höfum við byrjað hann vill, maður finnur mikið vel öll þessi þrjú ár sem nýliðar fyrir því. Menn vita nú hvert í deildinni en síðan gengið illa í málið er eftir að hafa fallið síðari umferðinni. En það sem þrisvar og vilja .allir gera sitt mér finnst hafa breyst nú frá besta til að snúa því vkV fyrri skiptum er fyrst og fremst Matthías verður þó seint hugarfarið. Menn vinna sam- sakaður um að vera marka- an, Uðið er þétt og vömin búin hrókur en fyrir tímabihð hafði að spila frábærlega. Svo er hanngertsexmörkí481eikjum Gummi Ben búinn að færa nýja í efstu deild. Hann hefur hlut- vídd í sóknarleikinn með þess- faUslega hækkað þessa tölu um töfirum sínum. Það er algjör mikið með mörkunum tveimur lúxus að fá að spila með þessu gegn Fylki en skyldi hann manni," sagði Matthías. steftia á frekari markaskorun? Hann segist vona það að „Já, í sjálfu sér ætti ég að vera sínir menn hafi lært af reynslu búinn með kvótann í bili,“ seg- undanfarinna ára. „En það ir Matthías og hlær. „En annars gildir hér að taka bara einn leik er mér nokkurn veginn sama fýrir í einu. Ég hef lent þrisvar í hver skorar, svo lengi sem við þessu, í öU skiptin hefiir byrj- vinnum leikinn. Ég hef nú unin verið góð en endað með meira verið í því að leggja upp faUi. En mér finnst vera meiri mörkin og gengið ágætlega í stemning í kringum félagið nú því. En ég vona að ég nái að en áður. Ég ætla þó ekki að fara bæta einhverjum fleiri mörk- að spá okkur í toppbaráttuna um við í sumar.“ eða eitthvað slíkt. Við ætlum eirikurst@dv.is Upp og niður Þessi 25 ára gamli Valsari byrjaði að leika með meistara- flokki Vals árið 1999 og vann sér sæti í byrjunarliðinu síðla þess sumars. Þetta var örlaga- ríkt sumar og upphafskaflinn í sögu sem flestir Valsmenn vUja sjá fyrir endann á. Liðið féU úr efstu deild í fyrsta sinn í sögu félagsins það sumar en fram að því hafði það aldrei leikið í neðri Það er lúxus að spila með Gumma Ben Ómar Jóhannsson Grétar %. Sigfinnur Sigurðsson (2) Bjarni Ólafur Eiriksson (2) Branislav Milicevic leiknum gegn Keflavík og skoraði, sömuleiðis Baldur Bett í Grindavík og loks skor- aði Atli Viðar Björnsson þriðja markið gegn ÍBV eftir að hafa komið inn á sem varamaður. féll úr efstu deild. Það eru líka kom- in 11 ár síðan ÍBV vann ekki leik í fyrstu þremur leikjum sínum en lið- ið opnaði Islandsmótið 1994 með tveimurjafntefíum og einum tap- leik. Ekkert jafntefíi hefur litið ^ 4 dagsins Ijós i fyrstu þrem- ^ ur umferðunum og er það í fyrsta sinn í 29 ára sögu tíu liða efstu deildar karla þar sem ekkert jafntefíi hefur verið í fyrstu 15 leikj- um tímabilsins. Metsumarið á und- an var 1993 þegar eitt jafntefli varöi í fyrstu þremur umferðunum. Þetta er auk þess fjóröa besta byrj- un ímarkaskorun en aðeins 1996 (50), 1978 (49) og 1985 (48) voru skoruð fíeiri mörk í fyrstu þremur umferðunum en liðin hafa skorað 48 mörk I sumar. í'Zr^' Framarar hafa ekki byrjað \4 Islandsmótið betur í fímmtán eða síðan 1990 þegar þeir urðu Islandsmeistarar síðast. Framliðið er komið með sex stig eftir þrjá leiki en hafði sem dæmi aöeins fengið átta stig sam- anlagt út úr þremur fyrstu leikjum sínum síðustu fímm tlmabil á und- Ifyrsta sinn isögu ^ lOiiðaefstu ^ deildar er fleiri en eitt lið stigalaust eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Þróttur, Grindavík og ÍBV hafa öll tapað þremur fyrstu leikjum sínum í sumar en aðeins ellefu lið höfðu farið án stiga í gegnum þrjár fyrstu umferðinar á fyrstu 28 tímbilunum í tíu liða efstu deild. Robert Niestroj Hólmar örn Rúnarsson Matthlas Guðmundsson QEyjamenn hafa aldrei áður verið stigalausir eftir '™r' þrjár umferðir I tíu liöa efstu deild. IBV hafði minnst fengið eitt stig úr úr þremur fyrstu leikjun- um sumarið 1986 en það er einmitt slöasta tímabilið sem IBV Andri Fannar Ottósson (2) l~, Varamenn hafa skorað V 4 fyrirFH íþremurfyrstu ^ leikjum liðsins I Lands- bankadeildinni I sumar. Ármann Smári Björnsson kom inn á I fyrsta Guðmundur Steinarsson (2)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.