Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2005, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 30. MAÍ2005 Sport DV Sjöundi kappakstur tímabilsins í Formúlu eitt endaði á dramtískan hátt þegar Spánverjinn Fernando Alonso stal sigrinum í lokin og jók forskot sitt á toppnum í 32 stig. Óheppni Finnans Kimis Raikkonen í Nurburgring var engu lik. Ný heimasíða jfjrir golfara Kyifingur.is nefnist nýheima- siða fvTÍr golfáhugamenn sem opnuð var um helgina. A síðunni má finna fréttir jafiit úr íslenska golfheiminum sem og þeim erlenda -JjSSí ásamt sérstakri umíjöllun um stærstu .j- mót sum- arsins. Til að mynda var vel greint frá gangi mála á tyrsta móti sumarsins í Toyota- mótaröðinni en það fór fram á Hellu. Margt annað fróðlegt má finna á siðunni, svo sem umfjöllun er nefnist Kylfingur vikunnar, fréttir af golfvölliun iandsins, myndasafn, spjallvef, orða- bók kyifingsins, markaðs- torgi og þannig mætti lengi telja. Þjónusta f\rir m unum. Lokaumferð í ítalska fótboltanum fór fram í gær Mutu mættur en Collina er hættur Juventus hafði þegar tryggt sér ítalska meistaratitilinn fyrir lokaum- ferðina og hafði því að litlu að keppa í lokaumferðinni gegn Cagliari sem sigldi lygnan sjó um miðja deild. Það sem er helst fréttnæmt í þeim leik er að Rúmeninn Adrian Mutu, sem rekinn var frá Chelsea í október síð'- astliðnum vegna kókaínneyslu, sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir sjö mánaða langt bann. Hann samdi við Juventus í janúar síðastliðnum til fimm ára og lék sinn fyrsta leik í gær er hann kom inn sem varamað- ur á 57. mínútu fyrir Zlatan Ibra- himovic. Juventus vann, 4-2, en þess má geta að Gianfranco Zola kom inn á í lið Cagliari á 56. mínútu og skoraði bæði mörk liðsins. Frægasti og besti dómari heims- ins, Pierlugi Collina, dæmdi sinn síðasta knattspyrnuleik í gær er hann dæmdi botnslag Brescia og Fiorentina. Síðarnefnda liðið vann, 3-0 og Brescia féll með 41 stig í 19. og næstneðsta sæti. Þrjú lið eru í næstu sætunum fyrir ofan með 42 stig en af þeim slapp Fiorentina best og lauk keppni í 16. sæti. Hin liðin, Parma og Bologna, þurfa að há tveggja leikja rimmu um hvort liðið leikur í Seríu-B á næstu leiktíð. Tvö lið kepptu um fjórða sætið í deildinni og hið síðasta sem veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu í haust. Bæði liðin, Udinese og Sampdoria gerðu jafntefli í lokaum- ferðinni sem þýddi að Udinese lauk keppni með 62 stig, Sampdoria 61 stig. Collina dæmdi sinn síðasta deildarleik í gær en gæti dæmd fá- eina leiki til viðbótar áður en hann leggur flautuna endanlega á hilluna í sumar vegna aldurs. eirikur@dv.is Siguröur Ingimundarson, iandsliðsþjálfari. hefur valið Sæv- ar Inga Haraldsson, Haiíkum, í landsiiðið í stað Loga Gunnars- sonar, Giessen. Lið Loga trvggði sér sæti í undanúrslitum þýsku deildarinnar með sigri á Rhein- Energie Köln, en Giessen 46ers unnu fimmta leik iiðanna (og hreinan úrslitaleik) 69-78. Þar með var ljóst að Logi kæmist ekki með til Andorra. Sævar Ingi hefúr verið fyrirliði Hauka í vetur og var valinn í úrvalslið Intersportdeiid- arinnar á lokahófi KKÍ. Logi hefur reyndar eklá fengið mikið að sprevta sig með Giessen í vetur og spilaði sem dæmi aðeins f 1 minútu og 36 sekúndur sam- anlagt f fimm- leikja einvigi liðs- . g| insviðRhein- f]P| Energie Köln 1 átta liða úrslit- Lokaflautið Frægasti og besti dómari heimsins, Pierlugi Collina, dæmdi sinn stð- asta knattspyrnuleik t gær. Gettylmages Femando Alonso hjá Renault vann evrópska kappaksturinn í Formúlu eitt í gær en keppt var Nurburgring-brautinni í Þýska- landi. Alonso er þar með kominn með 32 stiga forskot í heims- meistarakeppni ökumanna en það stefndi í allt annað rétt áður en Spánverjinn kom fyrstur í mark. Kimi Raikkonen hafði haft forystuna nær alla keppnina en á úrslitastundu gaf sig fjöðrun í framdekkinu og hann keyrði stigalaus út úr brautinni og varð að horfa upp á Alonso tryggja sér enn einn sigurinn og auka forskot sitt í keppninni um heimsmeistaratitilinn. ann / Sævar Ingi í stað Loga „Ég var orðinn sáttur með annað sætið, en ég hélt pressunni alveg til loka keppninnar og það kostaði Raikkonen sigurinn. Við vorum heppnir í dag en bíllinn var fljótur og það skilaði sér á lokakaflanum. Það munaði minnstu að ég dytti úr keppni í fyrstu beygju því ég fékk einhvern aftan á mig en bílinn skemmdist ekki og ég slapp,” sagði Alonso á blaðamannafundi eftir keppnina en þetta fjórði sigur hans á tímabilinu. Allt eða ekkert Finninn Kimi Raikkonen ætlaði sér allt eða ekkert og hann og McL- aren-liðið tóku mikla áhættu á löskuðum bíl. í stað þess að keyra öruggt og reyna að klára keppnina með einhver stig ætlaði hann sér sigur og að minnka forskot Alonso.s Alonso sótti hins vegar hart að að Finnanum í lokin og þegar rúmur hringur var eftir gaf hægra framhjól- ið sig á McLaren-bílnum, Raikkonen keyrði út af og stóð því uppi stiga- laus. „Það er rosalega svekkjandi að detta úr leik í síðasta hring eftir að hafa verið með forystuna allan tím- ann. Bílinn var í góðu lagi þar til að hægra framdekk skemmdist og eftir það hristist bíllinn og skalf þar tfl fjöðrunin gaf sig undan álaginu. Við töpuðum tíu dýrmætum stigum en við ætlum ekki að gefa neitt eftir og munum halda áfram að reyna að vinna kappakstra því við erum mjög samkeppnishæfir,” sagði Finninn sem var ekki síður súr fyrir hönd sinna aðstoðarmanna sem höfðu lagt mOdð á sig. kyifinga á netinu hefur þama ver- ið stórbætt enda hefur fátt annað verið í boði. Everton vill Alonso fékk því sigurinn á silfur- fati og það sem meira er - helsti keppninautur hans í keppninni um heimsmeistarabikarinn klárað ekki kappaksturinn og fékk því ekkert stig. Fyrir vikið er Alonso er komin langt með að tryggja sér titdinn þrátt fyrir að enn séu tólf keppnir eftir. Raikkonen er enn í öðru sæti en nú situr Jarno Tnflli hjá Toytoa við hlið hans öðru sæti, heflum 32 stigum á eftir Spán- verjanum unga. Nick Heidfeld hjá WOli- ams, sem var í fyrsta sinn á rá- spól á ferlinum, náði öðru sæt- inu en Rubens Barrichello hjá Ferrari kom síðan þriðji. David Coult- hard hjá Red Btfll Racing náði fjórða sæti en í því fimmta var heimsmeistarinn Michael Schumacher sem vann sig upp um fimm sæti fr á ráspólnum. Eigum góða möguleika „Ef við náum að halda þessum stöðugleika þá eigum við eftir að ná í fleiri og fleiri stig og því eigum við góða möguleOca á titlinum," sagði Cudicini Da\id Moyes er að velta fyrir sér markvTirðarmáliun iiðsins en Nigel Martyn, aðalmarkvörður liðsins. verður 39 ára í sumar og framtíð Richard ^ óvissu. Ensk- ir fjölmiðlar ^ -4* hafa heim- ' ,• y-V I Odir fyrir þ\i að Moves sé * I að athuga mál Carlo Cudicini, hins 31 árs ganfla itaiska markvörös. sem þurfti að sitja oftast á bekknum í vetur og horfa á Petr Cech halda hreinu í hverjum leiknum á fætur öðram. Cudicini nýt- ur lúns vegar mikilla vin- sælda meðal stuðnings- < manna Chelsea sem mun þó af öllum ifk- A. indum fara frá iiðinu V í surnar enda góður markvörður sem myndi komast i i byrjunarliðið í t flestum öðnun ! liðum. Everton á í I viðræðum við j Chelsea tun að kaupa þá Mikaei / ForsseO og Scott / Parker fyrir samtals / 10 miOjónir punda. Sáttur með bikarinn Fernando Alonso sésthér bregða á leik með bikarinn eftir sigurinn I Þýskalandi t gær. DV-mynd Gettylmages V \ % i Það er V rosalega svekkjandi að detta úr leikísíð- asta hring eftir að hafa v veriðmeð jl forystuna I allan tím- hinn 25 ára Alonso en Michael Schumacher var einnig 25 ára þegar hann varð heimsmeistari í fyrsta sinn 1994. Vinni Alonso titil- inn í ár þá bætir hann reyndar afrek Þjóðverj- ans, því Alonso er sex mánuðum yngi en hann Alonso var ánægður með að Renault-liðið hafi náð að vinna sig út úr vandræðum síðustu keppni í Mónakó. „Ég er mjög ánægður með sig- urinn því ég var ekki sáttur með að ná bara í fjórða sætið í Mónakó. Það að hafa enn besta bflinn á brautinni og hafa náð að hafa góða stjórn á dekkjunum eru ör- ugglega betri fréttir fyrir framhaldið í heimsmeistarakeppn- inni en að hafa unn- ið,“ sagði Alonso. ooj@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.