Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Síða 14
74 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005
Fréttir DV
Karl Sædal
Sveinbjörns-
son Fæddur
1968. Leigjandi
íbúðarinnar.
Haukur
Hauksson
Fæddur 1963.
Frændi Heiðars.
Atli Gíslason
Lögmaður
konunnar.
„Hún var eitthvað feimin í fyrstu og sagði við mig að vera ekki
að þessu. Ég hélt áfram að kyssa hana og síðan byrja ég að taka
hana úr buxunum og þá gefur hún eftir...“
Svona lýsti Heiðar Ágúst Ólafs-
son aðdraganda hópnauðgunar
sem hann átti frumkvæðið að um
verslunarmannahelgina 2002.
Heiðar var ekki sóttur tii saka fyrir
verknaðinn, né heldur samverka-
menn hans. Konan sem var
hópnauðgað gafst þó ekki upp og
sótti rétt sinn í einkamáli sem hún
vann í héraðsdómi í nóvember
2004 og nú síðast í Hæstarétti þann
22. september. Nauðgararnir voru
dæmdir til að greiða henni skaða-
bætur fyrir að hafa svívirt líkama
hennar og æru.
Ein með ofbeldismönnum
Fórnarlambið hitti ofbeldis-
mennina á fimmtugskvöldið fyrir
verslunarmannahelgina 2002. Hún
var ein síns liðs á skemmtistaðnum
Nelly’s og var boðið á borð þar sem
þeir Heiðar, Haukur og Karl sátu
ásamt fleira fólki. Þegar staðnum
var lokað var ákveðið að fara í eft-
irpartí en þegar ekkert slfkt fannst
var ákveðið að fara heim til Karls
Sædal, sem þá bjó í blokkaríbúð í
Torfufelli.
Stjörf af hræðslu
í blokkaríbúðinni sátu íjór-
menningarnir um nokkra stund.
Kvöldið tók þó örlagaríka stefnu
þegar konan ákvað að fara inn í eitt
herbergja íbúðarinnar þar sem
Hæstiréttur Sögulegur úrskurður
kveðinn upp 22. september.
hægt var að reykja. Þar var staddur
Heiðar Ágúst Ólafsson, þrítugur
Suðumesjamaður.
Konan segir að hún og Heiðar
hafi rætt saman og reykt sígarettur
um nokkra stund en skyndilega
hafi hann ráðist á sig, tekið sig háls-
taki og sett hönd sína fyrir munn
hennar. Því næst sleppti hann
henni en skipaði henni um leið að
afklæðast. Konan var þá þegar orð-
in stjörf af hræðslu. Hún sagði ffá
því síðar að skömmu fyrir nauðg-
unina hafi hún séð þátt með Oprah
Winfrey þar sem konum var sagt að
streitast ekki á móti. Það myndi að-
eins auka líkumar á því að hún yrði
beitt meira ofbeldi.
Gerðu sig klára
Konan gerði því eins og Heiðar
skipaði henni. Hann hóf að nauðga
henni. Konan sagði við lögreglu að
hún hafi verið of hrædd til þess að
kalla á hjálp enda þekkti hún
mennina sem frammi vom ekki
neitt. Líklegast hefði það heldur
ekki breytt miklu því á meðan
Heiðar Ágúst fékk vilja sínum fram-
gengt vom félagar hans frammi að
gera sig tibúna til að taka þátt í sví-
virðingunni.
Dofin og hrædd
Fyrstur til þess að koma inn var
frændi Heiðars, Haukur Hauksson
sem kom inn í herbergið með lim-
inn beran og stinnan. Því næst vin-
ur frændanna og leigjandi íbúðar-
innar, Karl Sædal, sem kom inn í
herbergið á nærbúxunum einum
fata. Á meðan Heiðar hafði samfar-
ir við konuna aftanfrá lét Haukur
hana hafa við sig munnmök.
Seinna, þegar konan var beðin um
að lýsa því hvað hafði gerst, sagði
hún að það væri eins og þetta ætti
að ganga hringinn. Totta einn og
annar upp á sig. Svo koll af kolli.
Það eina sem hún gat gert var að
loka augunum, sagði hún seinna.
Hún sagðist hafa verið dofin,
hrædd og aðeins hugsað um að
halda lífi.
Þrjú ár
Þegar þremenningarnir luku sér
loks af fór Heiðar inn á klósettið og
þreif sig. Haukur og Karl, sem báð-
ir em fjölskyldumenn, fóru fram í
stofu.
Þegar Heiðar var búinn að þrífa
sig kom hann fram og vildi meira.
Við það brotnaði konan niður og
fór að gráta. Heiðar hreytti þá ein-
hverju í hana og varð reiður. Karl
bað hann um að róa sig og það virt-
ist duga til. Heiðar og Haukur yfir-
gáfu þá íbúðina og röltu út á
bensínstöð, sem er skammt frá.
Karl bað konuna um að vera
áfram því Haukur og Heiðar gætu
beðið eftir henni fyrir utan. Konan
féllst þó ekki á það og sagði síðar að
eina hugsun hennar hefði verið að
komast út og burt. Það gerði hún og
hljóp beinustu leið til vinafólks sem
býr skammt ffá. Því næst hringdi
hún beint í lögreglu sem var komin
á staðinn þremur mínútum síðar.
Það tók íslenska réttarkerfið hins
vegar þrjú ár að ná fram réttíæti, ef
réttlæti skyldi kaila, fyrir fórnar-
lamb þessa hræðilega verknaðar.
andri@dv.is
Heiðar Ágúst
Ólafsson Fæddur
1975. Forsprakkinn í
bópnauðguninni.
Gátu samræmt vitnisburð
Frændurnir Heiðar Ágúst Ólafsson og Haukur Hauksson sem tóku þátt i
hópnauðgun á konu á heimili Karls Sædal voru ekki handteknir vegna
kæru fórnarlambs þeirra eins venja er. Lögreglan ákvað frekar að boða
þá til yfirheyrslu viku siðar. Það gaf frændunum tima og tök á því að
samræma vitnisburð sinn fyrir lögreglu. Þriðji maðurinn, Karl Sædal, var
handtekinn daginn eftir nauðgunina en sleppt samdægurs eftir skýrslu-
töku.