Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. OKJÓBER2005 Fréttir DV Stefán hvetur Bigga til „dáða" Úr bóldnni „Myndin af Pabba" þar sem Birgir kemur viö sögu: „ Væri ég tíu ára og ætti aö velja til hvaöa ofbeldismanns ég ætti aö fara myndi égkjósa Bigga. Hann átti það nefnilega til að stinga upp á því aö leyfa mér og systrum mínum aö fara aðsofa. Sem ungurmaöur haföi hann veriö skarpgáfaöur og staöiö sig vel fskóla. Aftur á móti þótti hann helst til ofvirk- ur og var þvílátinn á am- fetamín en þaö hefur róandi áhrif á ofvirk börn. Eftir að Biggi eltist hélt hann áfram aö taka þaö og varö háöur því. Þegar Biggi varað misnota okkur vildi hann stundum hætta ímiöjum klíðum en þaö tók pabbi aldrei fmái þvf hann óttaöist aö fá þá ekki borgaö: Hann átti það líka til aö ýta á Bigga efhonum fannsthann ekki fara nógu langt inn. Mikiö sem éggrétmeðan á pynting- unum stóð. Mér var illt, mér blæddi og stundum slópabbimig. [...] Biggi bjó um tíma í Hafnar- firöi og síðar í stórri íbúð í mið- bæ Reykjavíkur. Þar var ég stundum látin skoða klámblöð. Mérfannstþau svakalega ógeösleg." Keyrðaráfram með amfetamíni Og áfram: „Biggi átti alltaf am- fetamíntöflur sem pabbi og hann notuðu þegar þeim fannst við stelpurnar ekki í nógu miklu stuði áttu þeir þaö til aö stinga töflum uppíokkur. Þeirkölluöu þær „litlu nammipillurnar". ViÖ vorum látnar sýna undir tunguna á okkur til að sanna að við höfð- um gleyptþær og síöan spurðu þeir: „Ertu ekki öll aö spreUast upp?“ Éggeröi mér enga grein fyrirþvíhvað veriö var aö gefa mér en vissi þó aö ég átti að vera fjörug og reyndi þvíaö sýnast þaö. Björgfann hins vegar vel fyrir áhrifunum og fannst gottað vera undir þeim jneöao á misnotkuninni stóö. Pabba og Bigga fannst ofboös- . lega fyndiö að láta okkur taka amfetamín ogskemmtu sér konunglega viö aö fylgjastmeð áhrifunum. Einu sinni varð ég svo veik af töUunum aö ég kastaöi upp. Þá varö ég ofboös- lega hrædd því ekki vUdi ég vera til vandræöa. Þaö varlíka mjög Ula séð að viö geispuöum, enda gatþað alvegnægt tU aö draga kjarkinn úr Bigga sem vildi þá bara hætta við. “ DV ræddi í gær viö Birgi Bragason, einn mannanna sem kemur fyrir í bók Gerðar Kristnýjar sem fjallar um raunir Thelmu Ásdísardóttur. Hún, ásamt systrum sín- um, var misnotuð af föður þeirra Stefáni Guðna Ásbjörnssyni. Stefán seldi auk þess dætur sínar til barnaníðinga og í bókinni segir að Birgir sé einn þeirra. .ujl Nýútkomin bók Gerðar Kristnýjar - „Myndin af pabba“ - fjallar um Thelmu Ásdísardóttur, systur hennar fjórar og móður sem máttu þola ótrúlegt harðræði og kynferðislega misnotkun af hendi húsbóndans Stefáns Guðna Ásbjörnssonar. Misnotkunin var um árabil á 7. og 8. áratug síðustu aldar eða fýrir um þrjátíu árum. Bókin er nú mjög til umræðu manna á meðal. (Sjá nánar ritdóm um bókina á blaðsíðu 33.) í gær var rætt við Thelmu í Kast- ljósi Sjónvarpsins þar sem hún greindi frá skelfilegri misnotkuninni en auk þess að níðast á dætrum sín- um seldi hinn fársjúki Stefán Guðni dætur sínar til barnaníðinga fyrir amfetamíni og brennivíni. Þeirra á meðal var Birgir Bragason teiknari. Thelma segist muna eftir í það minnsta eftir fimm níðingum sem keyptu þessa „þjónustu" af pabba hennar, Stefáni Guðna Ásbjörnssyni sem nú er látinn. f bókinni segir að barnaníðingarnir hafi einstakt lag á að þefa hvem annan uppi. Níðing- arnir em ekki nefndir fullu nafni í bókinni, aðeins fornöfnum. Einnhét Eggert en þangað var Thelma stund- um send með Björgu systur sinni, fleðufegs manns. „Heimili hans var sérlega sóðalegt og lyktin af honum vond.“ Annar var Aggi eða Agnar en hann hlaut dóm fyrir 14 mánaða fangelsisdóm í héraði í Hafnarfirði fyrir misnotkun á sínum tíma. Svo er það Biggi. „Bara að kúra hjá stelpunum" DV náði tali af Bigga sem reynist Birgir Bragason teiknari. í símanum var hann mjög óskýr en þó var hægt að skilja það sem hann sagði. Aðspurður sagðist Birgir muna vel eftir Stefáni Guðna sem var kunn- ingi hans. Stefán er nú látinn eins og fram kemur í bók Thelmu. Og Biggi mundi einnig Agga eða Agnar Albertsson en hann er látinn. „Við bjuggum saman við Kjart- „Og hinir mennirnir, þeir voru bara að kúra hjá stelpunum. Það voru aldrei nein- arsamfarir" ansgötu. Og spiluðum oft yatsy á kvöldin." Og Biggi man einnig Thelmu. „Hún var lítil og sæt stelpa," segir Birgir. Þegar gengið var á hann og spurt hvort hann hefði misnotað Thelmu neitaði Biggi því alfarið. „Og hinir mennirnir, þeir voru bara að kúra hjá stelpunum. Það voru aldrei neinar samfarir." Aðspurður hvort hann vilji nota þetta tækifæri og biðjast fyrirgefn- ingar á gjörðum sínum, þó ekki væri nema til Guðs svarar Birgir Braga- son: „Þetta er einkamál milli mín og Guðs." Dæmdur fyrir barnaklám f maí árið 2001 var Birgir, sem í dag er sextíu og átta ára gamall, dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í vörslu sinni fjögur tímarit, 72 myndbandsspólur og 111 ljósmyndir á tölvutæku formi en þar má sjá börn á klámfenginn hátt. í dómi kemur fram að Birgir hafi margar æðastíflur í heila og valdi það andlegri og líkamlegri fötlun. Hann sé öryrki, óvinnufær og sé best Thelma Asdisar- dóttir Mátti sem bam þola hryllilegg misnotkun födur sins og vina hans bama niöinqanna. kominn í vemduðu • umhverfi undir eft- irliti. í gagnasafni Moggans segir að ffá 1957 til 1988 hafi mað- urinn tólf sinum gengist undir sátt með því að greiða sektir. „Þá hefur maðurinn hlotið - sjö dóma. Síðast hlaut ákærði dóm fyrir þjófnað árið 1997, en var þá ekki gerð sér- stök refs- • _ u mg. Ur Kastljósinu í gærkvöldi var It- arlegt viðtal við Thelmu IKastljós- inu I Rikissjónvarpinu og voru myndirnar teknar við það tækifæri. Stefán Guðni ÁsbjörnssonMisnotaði dætur slnar og seldi að auki vinum slnum barnaniðingum aðgang að þeim. Systurnar fimm í náttfötum Björg, Thelma, Iris, Ruth og Lmda máttu sæta ótrúlegu harðræði á heimili sínu. Allt að fjögur ár gæti tekið að fá niðurstöðu verði nýjar ákærur gefnar út Fara með Baugsmálið til Strassburg VerjendurBaugsmanna munu, að öllum líkindum, áfrýja alla leið til Maruiréttindadómstólsins í Strass- burg verði nýjar ákærur gefnar út á hendur skjólstæðingum þeirra. Þetta segir Einar öm Sverrisson, verjandi Jóhannesar í Bónus. Hann segir tal um að best sé fyr- ir Baugsmenn að málið fari til efnismeðferðar ekki boðlegt. „Það besta sem getur komið fyrir þá sem lenda í þessari mulningsvél er að vera laus við þetta mál," segir Einar. Haraldur Johannessen ríkislög- reglustjóri vísaði Baugsmálinu í gær Hvað liggur á? til Boga Nilssonar rikissaksóknara og mun hann taka ákvörðun um hvort nýjar ákærur verði gefnar út og þær sameinaðar leifunum af máli Jóns H.B. Snorrasonar. Verði það gert munu veijendur Baugsmanna leggja fram frávísunarkröfu við þingfest- ingu hinna nýju ákæra Komist hér- aðsdómur og Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að í lagi sé að taka hinar nýju ákærur til meðferðar munu Baugsmenn áfrýja til Mannréttinda- dómstólsins í Strassburg. Ragnar Aðalsteinsson hæstarétt- arlögmaður hefur mikla reynslu af flumingi mála hjá Mannréttinda- „Mér liggur ekkert sérstaklega á,“segir Heiðar Astvaldsson danskennari.„Þaö er allt i föstum skorðum hjá mér og svo er ég að fara að pakka niður þvi ég er að fara til Kúbu en ég elska Kúbu og ég elska salsatónlist. Islendingar ættu að snúa sér meira aö salsa, það er ekkert spil- að á danshúsum hér nema engilsaxnesk tónlist. Svo er ég að fara að dæma i Evrópumeistara- keppni atvinnudansaraí Eistlandi í næsta mánuði." dómstólnum. Hann sagði í samtali við DV í gær að það gæti tekið dóm- stólinn allt að fjórum árum að fjalla um hugsanlega kæru Baugs- manna á málsmeðferðinni. Málinu sé því langt ffá því að vera lokið. Ekki náðist í Boga Nilsson ríkissaksóknara, sem mun taka ákvörðun um framhald Baugsmálsins, í gær. Skrif Bjöms Bjama- sonar á heimasíðu sína þess efnis að réttarkerfið hafi ekki sagt sitt síð- asta orð vom hins vegar túlk- uð af mörgum þingmönnum á Alþingi í gær sem skýr skila- boð ffá Bimi um að ákæruvaldið ætti að halda áfram með máhð. Þessu neitaði Bjöm hins vegar í gær og sagðist að- eins hafa átt við að eftir eigi að dæma um þá átta ákæruliði sem eftir standa gegn Baugsmönn- fli um. Þeir ákæruhðir sem nú standa eftir, eftir tuga ef ekki hundraða mhljóna króna rann- sókn efnahagsbrotadeildar- innar, snúast um efna- k hagsreikninga og toh- i svik sem nema allt í aht L rúmlega tveimur k miUjónum króna. _ andri@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.