Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 Fréttir UV; Fljúgandi hálka á Akureyri Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um um- ferðaróhapp sem varð við útkeyrsluá bílaplani Ak- inn, nánar tiltekið við Hlíð- arbraut. Varð það um há- degisbilið í gær. Bifreið sem var að koma inn á planið beygði í veg fyrir aðra með þeim afleiðingum að þær skullu saman. Lögreglan segir fljúgandi hálku hafa verið á svæðinu. Ökumenn beggja bifreiðanna sluppu ómeiddir en biireiðamar vorú báðar óökufærar og voru dregnir á brott. Færri peningamál Frá og með næsta ári gefur Seðlabankinn út þrjú hefti Peningamála á ári í stað fjögurra, að því er segir í frétt frá bankanum. „Seðla- bankinn telur að útgáfa þriggja hefta Peningamála ásamt öðru efni sem bankinn birtir reglulega full- nægi kröfum um miðlun upplýsinga um mat bankans á ffamvindu og horfum í efnahags- og peningamálum. Frá og með árinu 2006 hefur banka- stjórn jafliframt ákveðið að taka upp formlega vaxta- ákvörðunardaga. Meðal þeirra verða útgáfudagar Peningamála." Bónorð íbeinni? Þórhallur Sigurðsson leikari. „Er það ekki bara allt í lagi? Ég get ekki séð annað en að það sé það sem koma skal. Af hverju ekki það eins og allt annað sem er gert í beinni út- sendingu i öllum þessum veru- leikaþáttum? Ég hugsa samt að ég myndi ekki gera það." Hann segir / Hún segir „Auðvitað er alltafgaman þegar fólk ákveður að gifta sig. Ég hefði hins vegar ekki viljað hafa þetta svona. I mín- um huga er bónorð meira svonajace to face“dæmi. En sumum finnstþetta kannski gaman og ég óska þeim alls hins besta." Manúela Ósk Harðardóttir fegurðardrottning. Að minnsta kosti fjórar manneskjur hafa fundist látnar á heimilum sínum undan- farnar vikur. Um er að ræða einstæðinga sem ekki eru í reglulegu sambandi við fjöl- skyldur sínar. Aðstandendur telja að mynda þurfi öryggsnet í kringum einstæðinga sem kjósa að vera án tengsla við ættingja. Lára Björnsdóttir hjá velferðarsviði Reykjavíkur segir að það felist öryggi í að gamla fólkið umgangist hvert annað. Konurnar tvær sem fundust látnar í síðustu viku eins og fram kom í frétt Fréttablaðsins fyrr í vikunni hétu Áslaug Alexanders- dóttir og Þorgerður Pétursdóttir. Áslaug var 78 ára gömul og bjó í Ljósheimum í Reykjavík. Hún hafði ekki haft samband við ættingja sína í tugi ára en hún átti eldri systur og bróður á lífi en bróðurdóttur hennar Bimu Kristjánsdóttur var tilkynnt um lát frænku sinnar. Bima sagði i samtali við DV að henni þætti ömurlegt til þess að vita að gamalt fólk gæú kvatt eitt og yfirgefið án þess að nokkur vissi af því eða bæri ábyrgð á því. í tilfelli frænku hennar sem orðin var tæplega áttræð væri í hæsta máta óeðlilegt að ekkert eftirlit væri haft með fólki á hennar aldri. Vantaði öryggisnet „Áslaug kærði sig ekki um að um- gangast ættingja sína og hafði ekki gert það í áratugi en við megum ekki láta svona koma fyrir í ekki stærra samfélagi og það þarf að mynda ein- hvers konar öryggisnet í kringum fólk á þessum aldri svo atvik sem þetta komi ekki fyrir aftur,“ segir Birna Kristjándótúr. Þorgerður var aðeins 61 árs og bjó í Hátúni í Reykjavík. Útför hennar fór fram frá Fossvogskapellu í gær. Hún var fráskilin en lætur efúr sig son á lífi. Ekki er vitað hvers vegna ekkert af ætt- mennum hennar saknaði þess ekki að heyra frá henni eins lengi og raun bar vitni. Tveir látnir í haust í haust fundust látnir á heimilum sínum með skömmu millibili tveir karlmenn. Þeir voru báðir einstæðing- ar en annar þeirra, Gfsli Sigurbents- son, átú ekki nána ættingja búsetta í Reykjavík. Heilsa hans var farin að bila en hann var á fótum og komst ferða sinna. Gísli heitinn var ekki mikið fyr- ir að blanda geði við fólk og fór nokk- uð einförum. Fjölskylda hans öll bjó norðan heiða en heimsótú hann þeg- ar hún átú leið suður. Að þeirra maú var ekki óeðlilegt að hann skyldi ekki svara síma í tvær vikur en það gerðist oft að ekki náðist í hann og ætúngjar hans ótmðust ekki um hann þótt þau heyrðu ekki í honum í nokkurn ú'ma Ekki hægt að neyða fólk Lára Bjömsdóttir, sviðsstjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar, seg- ir að það sé ekki sé hægt að hafa fólk undir efúrliú án vilja þess. „Við höfum margoft rekið okkur á að umgangist gamla fólkið hvert ann- Nálykt um allt Þaðsama varuppiáten- ingnum í Ljósheimum og Hátúni en það eru hvorutveggja stórar blokkir með fjölda Ibúða. Nályktina lagði um alla ganga. að reglulega þá fylgist það með hvert öðm. Sé fólk hins vegar alveg út af fyr- ir sig hefur það ekki þennan ör- yggsventil sem það veiúr að umgangst hvert annað,“ segir hún. Lára segir að alltaf sé verið að auka þjónusttma við aldraða til að koma í veg fyrir að svona geú gerst. Hún segir að ellilífeyrisþegum sem búa einir standi úl boða heimsóknir kvölds og morgna ef þeir óski efúr því eða ætt- ingjar þeirra fari fram á það. Það sé hins vegar ekki hægt að troða inn á fólk aðstoð. „Áslaug kæröi sig ekki um að umgangast ætt- ingja sína og hafði ekki gert það í áratugi en við megum ekki láta svona koma fyrir í ekki stærra samfélagi ogþað þarfað mynda einhvers konar öryggisnet íkringum fólk á þessum aldri svo at- vik semþetta komi ekki fyriraftur." Asta Möller tvísaga um Liðsinni Minni Ástu daprast í grein Fréttablaðinu í gær fullyrð- ir Ásta Möller, varaformaður heil- brigðisnefndar, að aðeins í einu úl- felli hafi fyrirtæki hennar Liðsinni orðið við því að útvega ófaglærðan aðila inn á sjúkrastofnun tif að sitja yfir sjúklingi að ósk aðstandenda. í viðtali við DV á fimmtudag sagði Ásta hins vegar að tilvikin væm tvö. „Vissulega er ég einn af eigendum Liðsinnis en við seljum þjónustu okkar fyrst og fremst úl stofriana. Ég man ekki nema efúr tveimur úlvik- um þar sem við höfum selt þjónustu okkar til einstaklinga,“ segir hún orð- rétt í samtali við DV. Maria Bragadótúr, sviðsstjóri heilbrigðissviðs hjá Liðsinni, segir hins vegar að í nokkmm tilfellum hafi fyrirtæki Ástu tekið að sér þjón- ustu inn á hjúkmnar- og öldmnar- heimilum að beiðni aðstandenda. „Það gemm við aðeins að beiðni aðstandenda og komum þá imr á stofnunina eins og hver annar að- standandi en bemm ekki ábyrgð á hjúkrun þess einstaklings eða með- ferðinni á viðkomandi stofnun," seg- ir María og leggur áherslu á að fyrst og fremst séu opinberir aðilar sem leitað hafi eftir liðsinni fyrirtækisins. María bendir ennfremur á að sú þjónusta sem Liðsinni veiú sé ekki greidd niður af Tryggingastofnun. Því þurfi þeir einstaklingar sem leiú tif þeirra að greiða þjónustuna að fullu. María segir ennffemur að í sumum tilfellum hafi verið leitað til þeirra þegar sjúklingar séu sendir of snemma heim. „Oft vill fólk fara heim eins fljótt og kostur er en enginn er til að sinna DV 10. nóvember 2005 'lilNGKONA því. Þá höfum við kom- ið að hjúkruninni ásamt þeirri heimahjúkmn sem viðkomandi á rétt á,“ segir hún og tekur fram að það sé ekki al gengt að að einstakling- ar leiú efúr þjónustu þeirra. Asta Möller á 20% í Liðsinni Isamtali við DV sagðisthún muna eftirþví að fyrirtæki sitt hefði komið tvisvar að þvl að sinna sjúklingum inni á sjukrastofnun. I Fréttablaðinu i gær mundiAsta aðeins eftir einu tilviki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.