Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 49
FORBOÐNAR ASTIR OG MIKIL ORLOG Naaja elst upp í inúítaþorpi á Grænlandi á 15. öld. Eftir örlagaríka atburði hrekst hún burt, brennimerkt sem norn, og þarf að takast á við grimmasta mótlæti og lifa af. Spennandi og áhrifarík skáldsaga um það sem gerist þegar örlög einstaklinga rekast á veggi fordóma og hefða. Vilborg Davíðsdóttir er þekkt fyrir vinsælar sögulegar skáldsögur sínar. Hér varpar hún Ijósi á framandi heim inúíta og ráðgátuna um norrænu byggðina á Grænlandi sem hvarf sjónum inn í þoku tímans um miðja fimmtándu öld. Vilborg Davíósdi EG VEIÐI MENN OG SLEPPI ALDREI Raðmorðingi gengur laus. Bráðin er íslenskir gæsaveiðimenn. Hann sendirfrá sér orðsendingu þar sem hann býður lögreglunni í leik upp á líf og dauða þar sem ekki má á milli sjá hvor er í hlutverki kattar eða músar. „Afturelding er flott glæpasaga." Stefán Pálsson www.kaninka.net/Stefan „Afrek er að láta raðmorðingja leika lausum hala í íslensku samfélagi þannig að lesandinn kaupi það." DV HRYÐJUVERK A KARAHNJUKUM? „Kraftmikil krimmasúpa elduð í potti fjölþjóðlegs en lokaðs samfélags á íslandi krydduð með íslenskum álitaefnum, pólitík, spillingu, dópneyslu og kynlífsþrælkun ... Ekki er hægt annað en að mæla eindregið með bókinni." DV KOMIN I VERSLANIR r- edda.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.