Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Side 49
FORBOÐNAR ASTIR OG MIKIL ORLOG Naaja elst upp í inúítaþorpi á Grænlandi á 15. öld. Eftir örlagaríka atburði hrekst hún burt, brennimerkt sem norn, og þarf að takast á við grimmasta mótlæti og lifa af. Spennandi og áhrifarík skáldsaga um það sem gerist þegar örlög einstaklinga rekast á veggi fordóma og hefða. Vilborg Davíðsdóttir er þekkt fyrir vinsælar sögulegar skáldsögur sínar. Hér varpar hún Ijósi á framandi heim inúíta og ráðgátuna um norrænu byggðina á Grænlandi sem hvarf sjónum inn í þoku tímans um miðja fimmtándu öld. Vilborg Davíósdi EG VEIÐI MENN OG SLEPPI ALDREI Raðmorðingi gengur laus. Bráðin er íslenskir gæsaveiðimenn. Hann sendirfrá sér orðsendingu þar sem hann býður lögreglunni í leik upp á líf og dauða þar sem ekki má á milli sjá hvor er í hlutverki kattar eða músar. „Afturelding er flott glæpasaga." Stefán Pálsson www.kaninka.net/Stefan „Afrek er að láta raðmorðingja leika lausum hala í íslensku samfélagi þannig að lesandinn kaupi það." DV HRYÐJUVERK A KARAHNJUKUM? „Kraftmikil krimmasúpa elduð í potti fjölþjóðlegs en lokaðs samfélags á íslandi krydduð með íslenskum álitaefnum, pólitík, spillingu, dópneyslu og kynlífsþrælkun ... Ekki er hægt annað en að mæla eindregið með bókinni." DV KOMIN I VERSLANIR r- edda.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.