Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.45 Himalaja Áhugaverð frönsk- /nepölsk bíómynd frá árinu 1999. Myndin segir frá gömlum höfð- ingja sem missir son sinn og kennir vini hans um hvernig fór. Leik- stjóri er Eric Valli og meðal leikenda eru Thilen Lhondup, Gurgon Kyap, Lhakpa Tsamchoe og Karma Wangel. ► Stöð 2 kl. 20.15 Life Begins Ný syrpa af þessum skemmtilega breska þætti frá höfundum hins vin- sæla Cold Feet. f fyrstu þáttasyrp- unni stóð Maggie, liðlega fertug tveggja barna móðir, á krossgötum í lífinu eftir að karlinn hennar Phil ákvað að ganga út, til þess að „finna sig". Eftir að hafa þurft að fara út á vinnumarkaðinn og gerast fyrirvinna heimilisins tekst henni loksins að ná áttum, uppgöva sjálfa sig á ný. Hún kynnist Paul í gegnum stefnumótalínu, vönduðum manni sem reynist kennari sonar hennar, en einmitt þegar ástin fer að gera vart við sig hættir Phil með ungu kærustunni og fær þá flugu í höf- uðið að koma aftur heim til Maggie og barnanna. ► Stöð 2 kl. 21.50 The 4400 Magnþrunginn myndaflokkur. Fljúg- andi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4400 manns. f hópnum er fólk af ólíkum uppruna. Þeir sem hafa verið lengst í burtu hurfu fyrir áratugum en aðrir fyrir aðeins fáeinum mánuðum. Allir eiga það sameiginlegt að líta nákvæmlega eins út og þegar þeir hurfu. Enginn hefur elst og enginn veit að mánuðir og ár hafa liðið á jörðinni. Spurningar vakna en fátt er um svör. Fólkið reynir að aðlagast daglegu lífi en leiðir hópsins eiga eftir að liggja saman aftur. Þetta er önnur þáttaröð mynda- flokksins en sú fyrsta var tilnefnd til þrennra Emmy-verð- launa. næst á dagskrá... suimudagurinn 13. nóvember SIÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin 8.03 Engilbert 8.15 Hopp og hi Sessamí 8.43 Magga og furðu- dýrið ógurlega 9.08 Llló og Stitch 9.30 Teiknimyndir 9.37 Mikki mús 9.59 Matti morgunn 10.15 Latibær 10.45 Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvöldsins 11.45 Kallakaffi 12.15 Llfið er... 12.45 Listin mótar heíminn (3:5) 13.45 Honeyboy 15.10 Prinsinn og betlarinn 16.05 Evrópukeppni félagsliða I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Hanasúpan Leikin barnamynd frá Finn- landi. 18.50 Lisa (5:13) Sænskur teiknimyndaflokk- ur. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.30 Kallakaffi (8:12) Ný islensk gaman- þáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka. 20.00 Edduverðlaunin 2003 Bein útsending frá afhendingu Edduverðlaunanna, Is- lensku kvikmyndaT pg sjónvarpsverð- launanna á Hótel Nordica. Kynnir er Þorsteinn Guðmundsson og útsend- ingu stjórnar Haukur Hauksson. 22.20 Helgarsportið Þáttur um íþróttir helgar- innar heima og erlendis. • 22.45 Himalaja - Bernskuár höfðingja (Himalaya - l entance d un chef) Frönsk/nepölsk bíómynd frá 1999. 0.30 Otvarpsfréttir I dagskrárlok WHKSm 10.15 Þakyfir höfuðið (e) 11.00 Sunnudags- þátturinn 12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Design Rules (e) 14.30 Allt I drasli (e) 15.00 House (e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e) 18.00 Judging Amy (e) 19.00 Battlestar Galactica (e) Það 20.00 Popppunktur 21.00 Rock Star: INXS I þættinum Rockstar er leitað að nýjum söngvara fyrir ástr- ölsku rokksveitina INXS. Sérvaldir dómarar, áhorfendur og auðvitað hljómsveitarmeðlimirnir sjálfir gefa keppendum einkunn og sá sem stendur uppi sem sigurvegari mun syngja með hljómsveitinni á risatón- leikum, sem jafnframt verða þeir fyrstu I tónleikaferð INXS um heiminn. 21.30 Boston Legal - NÝTT! Brad verður hrifinn af kúnna sem hann er að verja. Hún segist vera les- blsk en hann er sannfærður um að svo sé ekki. Cathrine Piper er ný á lögmannastofunni og flestum starfs- mönnum stofunnar finnst að hún mætti vanda mál sitt örlltið betur. 22.30 Rock Star: INXS 23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e) 2.05 Cheers - 8. þáttaröð (e) 2.30 Þak yfir höfuðið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastlgvélin, Addi Paddi, Pingu, Könnuðurinn Dóra, WinxClub, Scooby Doo, Ginger segir frá, Skrlmslaspilið, Titeuf, Froskafjör, Nýja vonda nornin, Stróri draumurinn, 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.10 Neighbours 14.30 Neigh- bours 14.50 Neighbours 15.15 Það var lagið 16.15 Idol - Stjörnuleit 2 17.00 Supernanny US (1:11) 17.45 Oprah (5:145) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Jake in Progress (3:13) (Krlsustjórinn) Nýr bandarlskur grinþáttur um ungan og hung'raðan kynningarfulltrúa í New York. 19.40 Sjálfstætt fólk • 20.15 Life Begins (1:8) (Nýtt lif) Ný syrpa af þessum gaman- sömu bresku þáttum frá höfundum hinna vinsælu Cold Feet. I fyrstu þáttaröðinni stóð Maggie, liðlega fer- tug tveggja barna móðir, á krossgöt- um í lífi sínu eftir að karlinn hennar Phil ákvað að ganga út, til þess að „finna sig". 21.05 Blind Justice (13:13) (Blint réttlæti) Hörkuspennandi myndaflokkur. 21.50 The 4400 (5:13) (4400) Bönnuð börnum. 22.35 Deadwood (8:12) (Childish Things) Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Idol - Stjörnuleit 3 0.25 Over There (2:13) (B. börnum) 1.10 Crossing Jordan (12:21) 1.50 Minority Report (Str. b. börnum) 4.10 After the Storm (B. börnum) 5.50 Fréttir Stöðvar 2 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ 8.00 England - Argentlna 9.45 Hnefaleikar 11.45 Noregur - Tékkland 13.25 HM 2006 15.05 lce fitness 2005 17.35 Bandarlska mótaröðin I golfi 18.30 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar I amerlska fótboltanum. 19.00 Ameríski fótboltinn (Miami - New England) Bein útsending frá amerlska fótboltanum. 21.30 NBAIV Daily 2005/2006 (Philadelphia - LA Lakers) Útsending frá NBA 23.30 Hnefaleikar STÖÐ 2 - BfÓ 6.00 Summer Catch 8.00 The Santa Clause 2 10.00 2001: A Space Travesty 12.00 My Boss's Daughter 14.00 Summer Catch 16.00 The Santa Clause 2 18.00 2001: A Space Travesty 20.00 The Others Umtöluð spennumynd. 22.00 Matchstick Men Þrælfyndin og dramatísk glæpagamanmynd. Roy og félagi hans eru svikahrappar af verstu gerð. Þeir selja grandalausu fólki vörur fyrir okurverð og koma kaupunum iðulega í gegn með innistæðulausum loforðum. Roy hefur ágætt upp úr krafsinu en merkingarlaust líf hans er ekki eftirsóknarvert. Allt breyt- ist samt þegar unglingsdóttir hans kemur skyndilega fram á sjónarsviðið. Hjá Roy vakna áður óþekktar föðurtilfinningar en málið vandast fyrst verulega þegar stelp an sýnir atvinnu pabba gamla sérstakan áhuga. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Sam Rockwell, Alison Lohman. Leikstjóri: Ridley Scott. 2003. Bönnuð börnum. 0.00 Shot in the Heart (B. börnum) 2.00 Animal Factory (Str. b. börnum) 4.00 Matchstick Men (B. börnum) SIRKUS 15.35 Real World: San Diego (21:27) 16.00 Veggfóður 16.50 The Cut (11:13) 17.30 Fri- ends 4 (17:24) 17.55 Idol extra 2005/2006 18.30 Fréttír Stöðvar 2 19.00 Girls Next Door (3:15) 19.30 Hogan knows best (6:7) 20.00 Astarfleyið (3:11) 20.40 Laguna Beach (6:11) 21.05 My Supersweet (6:6) 21.30 Fashion Television (2:34) I þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta I tfskuheiminuml dag. Á slðustu 20 árum hefur enginn annar þáttur kynnt nýjustu tfskuna jafnglæsilega og Fashion Television hefur gert. Hvort sem það eru nýjustu fötin, þotuliðið f salnum eða lætin bak við tjöldin, þá sérð þú það fyrst hér f Fashion Television og það á fremsta bekk. 21.55 Weeds (6:10) (Dead In The Nethers) 22.30 So You Think You Can Dance (6:12) Framleiðendur American Idol eru komnir með nýjan raunveruleikaþátt. 23.40 Rescue Me (6:13) 0.25 Open Water Edduverölaunin verða afhent á sunnudagskvöld ið. Það er grín- arinn og leikar- inn Þorsteinn Guðmundsson sern mun sjá um að kynna hátíðina þetta árið. Þor- steinn segir at- höfnina vera nokkurs konar árshátið sjón- varps- og kvik- myndagerðar- fólks. Athöfnin verður sýnd í beinni útsendingu á Ríkissj ónvarpinu klukkan 20 í kvöld. 1 I i „Ég kem nú bara þegar ég er píndur til þess að mæta,“ segir Þor- steinn Guðmundsson um Eddu- verðlaunin sem verða afhent á sunnudaginn. Þorsteinn mun sjá um að kynna verðlaunin í ár, en áður hefúr starfið verið í höndum Gísla Marteins, Evu Maríu, Sveppa, Helgu Brögu og Kristjáns Kristjáns- sonar. „Núna var ég píndur til þess að kynna og gera mitt besta til þess að búa til skemmtiatriði úr verð- launaafhendingunni," segir Þor- steinn, en það ætti ekki að vefjast fyrir jafn vönum grínista og honum að kynna eins og ein Edduverðlaun. Splæsa í leigubíl handa Tarantino „Ég veit ekkert hvort hann komi, ég sá reyndar nafnið hans á blaði þama," segir Þorsteinn um þann orðróm að leikstjórinn Quentin Tarantino muni mæta á svæðið og afhenda verðlaun. DV birti frétt þess efnis að aðstandendur hátíðar- innar væm að reyna að fá Tarantino til liðs við sig, en ekki er vitað hvern- ig þeim málum lauk. „Það er bara spuming um að redda honum leigubíl, já, eða gefa honum kampa- vínsflösku, hann er víst alveg sjúkur í veislur." OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. TALSTÖÐiN FM 90,9 RÁS 1 lol RÁS 2 fM y BYLGIAN FM 98,9 9.00 Margrætt e. 10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavlkurakademíunnar 11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af Megasi e. 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatfm- inn 16.00 Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Barnatíminn e. 20.00 Sögur af Megasi e. 20.30 Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eft- ir Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. 0.00 Messufall e. 845 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 943 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Goðsagnir um land- vinninga Spánverja 1140 Guðsþjónusta f Lindar- sókn í Kóparvogi 1240 Hádegisútvarp 12J0 Hádeg- isfréttir 1340 Útvarpsleikhúsið: Sálmurinn um blómið 14.10 Söngvamál 1540 Nærmynd um nónbil 1640 Fréttir 16.10 Endurómur úr Evrópu 18J28 Seiður og hél 1940 íslensk tónskáld 1940 Þjóðbrók 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 2135 Orð kvöldsins 22.15 Slæðingur 2230 I kvöld um kaffileytið 6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 1045 Helgarútgáfan 12J10 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti húss- ins 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 Tónlist að hætti hússins 20.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island I Bftið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.