Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 16
Sport DV \16 LAUGARDAGyR12:. N0VEMBER 2005 Kærastan Toni | Poole er meö ein- dasmum umburð- arlynd kærasta. SMS Terryer ekki óvanur að senda svæsin SMS-skilaboð. Roy Keane byggði draumahöllina Roy Keane, fyrirliði Manchester United, hefur ákveðið að selja draumahúsið sitt - án þess að hafa sofið eina nótt í því. Undanfama átján mánuði hefúr verið unnið að byggingu hússins og á það að verða tilbúið eftir einungis fáeinar vikur. En Roy og konan hans hafa skipt um skoðun. Þykir þetta gefa nokkuð sterka vísbendingu um framtíðaráætlanir Keanes en samningur hans við United rennur út í vor. Ekki þykir líklegt að samningurinn verði framlengdur og hefur verið gefið til kynna að hann kunni að leika í skosku deildinni á næsta ári. Hann hefur einnig verið sterklega orðað- JohnTerry Skorar jafnt innan vallar sem utan. Hér fagnar hann marki á veilinum. sem Luther Vandross Rómantisk- ur.Terry kann þetta. að ur sem arftaki Alex Ferguson sem knattspyrnu- stjóri United en það hefur verið dregið stór- lega í efa sfðustu daga og vikur. Keane er þegar búinn finna kaupanda að húsinu en EFTIRVINNU i hana strax það er gamli félaginn hans hjá United Nicky Butt sem leikur nú með Birmingham City. En þrátt fyrir að leika hvor með sínu félaginu búa þeir í sama bænum sem auðveldar mál- in talsvert. Hélt Mjá Það þykir ekkert slæmt að vera inni á knattspyrnuvellinum. Það þýðir einfaldlega að þú ert marksækinn. Og þótt John Terry sé varnarmaður í heimsklassa er hann einnig skæður fyrir ffaman mark andstæðinganna og hefur skorað ófá mörk með skalla eftir horn eða aukaspymu. En greddan getur kom- ið mönnum í koll utan vallar - rétt eins og hjá honum Terry blessuðum. f gær sagði The Sun frá því að Terry hefði notið ásta með sautján ára stúlku að nafni Jenny Barker í Bentley-bifreið kappans á bílastæði í Surrey-hverfi Lundúna, aðeins fá- einum klukkustundum eftir að þau hittust. Þau hittust fyrst er Terry lagði bíl sínum fyrir framan banka á fyrr- nefndu bílastæði. Jenny var sjálf í bíl með tveimur vinkonum sínum allar brostu til kappans. Þær um til að fá eigin- handar- áritun stjörn- unnar. „Hann sagði: „Komdu hingað fallega," og tók utan um mig um leið og vinkona mín tók mynd af okkur," sagði Jenny. „Hann sagði svo að hann myndi senda okk- ur áritaðar myndir og boðskort í jólateiti Chelsea. Hann sló svo inn númerið sitt í símann minn og sagði mér að senda sér SMS." Jenny sendi honum strax stutt „halló" og þegar hún kom heim biðu hennar skilaboð frá Terry. Þar hrós- aði hann henni fyrir g-strenginn og spurði hvort hún og vinkonur henn- ar vildu hitta hann síðar um daginn. Hún spurði á móti hvort hann ætl- aði að koma með einhvern með sér þar sem hún ætlaði að taka vinkonu sína með. „Það gæti verið fullstuttur fyrirvari. Er ég ekki bara nóg? Ég er viss um að við fjögur getum dundað okkur eitthvað saman. Haha xxx,“ sendi hann til baka um hæl. Terry hringdi svo í Jenny síðar og spurði hvort hún vildi ekki hitta hann aðeins fyrr og „kyssast að- eins“. Hún sagði já og þau mæltu sér mót á bflastæðinu þar sem þau hitt- ust fyrr um daginn. „Ég settist í bflinn hans og hann sagði mér að hann væri hrifinn af g- strengnum mínum," sagði Jenny. Terry bað um að fá að kíkja en hún var feimin og neitaði. „Hann brosti bara og valdi að spila tónlist með Luther Vandross af risastórum skjá í bílnum. Hann setti höndina mína í klofið á sér og eitt leiddi af öðru. Við gengum þó ekki svo langt að gera það. Þegar við vorum búin spurði ég hann hvort hann ætti kærustu. Hann sagði já og ég spurði hvort hún væri heima. „Já,“ svaraði hann." Næsta dag héldu SMS-skilaboðin áfram og gaf þá Terry hreinlega f botn. Lýsti hann löngunum sínum til að sænga hjá bæði Jenny og dökk- hærðri vinkonu hennar í smáatrið- um. Lauk hann skilaboðunum með bón: „Ég vil að þú sendir mér dóna- lega mynd af þér akkúrat núna." Jenny svaraði: „Viltu ekki bara sjá þetta allt sjálfur?" Voru það síðustu samskipti þeirra. Samkvæmt The Sun er þetta í átt- unda skiptið á sjö árum sem Terry heldur fram hjá kærustu sinni Toni Poole en hún hefur alltaf fyrirgefið honum. „Ég sé eftir hvernig ég hef komið fram við Toni. Ég mun aldrei halda fram hjá henni aftur og vil ekkert frekar en giftast henni," sagði Terry í september síðastliðnum. ummæii w'kunn3r „Það er víst þannig að efBBC sýnir frá leikn- um í meira en þrjár mínútur fær maður einhvern aur frá þeim. Þetta þarfþvi ekkert að vera svo slæmt." Jason Cadden, knattspyrnustjóri utandeildaliðsins Leamington kann að lita á jákvæðar hliðar málsins eftir að menn hans steiniágu, 1-9, fyrir Colchester f ensku bikarkeppninni á dögunum. Sörinn skar sig úr snömnni með sigrinum á Chelsea, en það þýðir þó ekki endilega að það séu komin jól í Manchester. Ekki veit ég hvort Jessica ætlaði að skora með þessum skalla sínum. Smár- inn segir að Chelsea taki aðra 40 leikja syrpu án taps og það gæti bara vel verið, ef hann verður þá sjálfur á varamannabekknum all- an tímann. Perrinn náði að toppa sig um helgina Hann sagði að hann þyrfti að brýna fyrir leik- mönnum sínum að það væri erfitt að vinna ef liðið fengi á sig mörk!!! Þetta er snillingur. Hemmi og fé- lagar fengu það ryðgað, hrufótt og ósmurt í tvistinn á Ewood Park. Er það ég eða lítur Joey Barton út eins og fangi á dauðadeild? Tomas Radzinski þarf að fá sér aðra vinnu eftir klikkið gegn Qty. David James kominn aftur í landsliðið fyrir skógarhlaupið sitt. Eriksson kann að velja þá. Liverpool hitti fyrir eitt af fáum liðum á Englandi sem er lélegra og vann 2-0. Skítavíti og skítasigur hjá skítaliði. P.s. Hvernig væri að kalla Peter Crouch bara Sir Peter Qouch og láta steypa hann í vax? Ég meina, er þetta ekki besti framheiji í heimi??? Hann er ömgglega markahæstur í Evrópu, er það ekki? Steingervingurinn skoraði sigurmarkið fyrir West Ham gegn WBA og ég held að Robson ætti að fara að pakka saman. Ég er farinn eins og... Mour- inhoíManchester. Tveir + tveir er... uhhhh hummm Ekki mikið álit á sóknarmanninum unga Stundum þarf maður bara að láta menn heyra það! Það sannast enn og aftur! Síðasta laugardag matreiddi ég sushi ofan í United-drengina og hvað gerðist? Jú, tóku Chelsea, girtu niðrum þá og sýndu þeim ekki einu sinni þá almennu kurteisi að hrækja í rass- gatið á þeim áður en þeir kafráku þá! Ég lét Jessicu Fletcher heyra það og sagði honum að ná sér í rit- vél og leggja fótboltaskóna á hill- una, en hvað gerði hann? Jú, hamr- aði skalla í rassgatið á T1000 eftir frábæran undirbúning frá góða kórdrengnum honum Cristiano. Ég hef alftaf vitað hverjir eru heimskir f enska boltanum. Það þarf engan kjarneðlisfræðing til að sjá það til dæmis að Silvestre er ekkert að fara að finna upp kaldan samruna. Heimskustu mennirnir í enska boltanum undanfarin ár hafa án efa verið Lauren, Cisse, Toure, Diouf, Henry, Vieira og Iæe Bowyer. En ég fór og leitaði aðeins á netinu og fann gamalt stærð- fræðipróf sem hann Vieira tók einu sinni. Hann var með helvíti fínar einkunnir, sú hæsta var 4 og það var í íþróttum. Síðan þykist þessi retharður geta gefið út bók. Þurfa menn ekki að kunna að skrifa til þess? En þessi mongólíti er með eina blaðsíðu í bókinni þar sem hann úthúðar góða fallega kór- drengnum honum Ruud Van Nist- elrooy og sakar hann um að vera hálfvita. Það sjá allir að hann Ruud er gæðablóð og myndi ekki gera flugu mein. En ég mæli með því við menn, ef þeir vilja skeina sér, að kaupa bókina hans Patricks. Liverpool-menn fengu góða hugmynd. Heyrðu, splæsum í nýj- an völl maður! Það var skrifað um það út um allt og allir hlökkuðu skyggnist á bakvið tjöldin í enska boltanum rosalega mikið til. Síðan föttuðu þeir eitt: Úps, þeir eiga ekki money! Dickheads! En loksins viðurkennir skoska þijóska helvítið að hann þarf að fara að rífa upp budduna. „Ég held að ég muni leitast eftir því að stækka leikmannahópinn í janúar, við þurfum stærri leikmannahóp." Veiiiiiii! Það er ágætt að þú náðir loksins að koma þessu í gegnum þennan þykka skoska haus þinn! Enginn enski um helgina. Fokk- ing landsleikjahelgi! En það sem tekur við er gríðarlega stórt og vin- sælt dodgeball-mót sem haldið er í Kópavogi. Ég get lofað ykkur því að við kallarnir munum rúlla því auð- veldlega upp! Fyrir ykkur brjáluðu aðdáenduma, þá byrjar þetta á slaginu 15.00 í íþróttahúsinu í Snælandsskóla. Gamli grunnskóli Hjöbba Ká og Partý-Hjenz. Rooney er heimskur Þrátt fyrir ótvíræða hæfileika hans á knattspyrnuvellinum virðist sem svo að ekki allir andstæðingar hans í ensku úrvalsdeildinni hafi mikið álit á kappanum. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að kalla Rooney heimskan. Einn þeirra er Pascal Cygan, leikmaður Arsenal. „Veikleiki Waynes er heilinn. Hann lætur undan við pressu og það er kannski hægt að vinna eitthvað með það næst þegar við mætum United. Fá dóm- arann til að reka hann af vellin- um,“ sagði Cygan. Cygan er( ekki einn ^ um að skoðun á kappanum Wayne Rooney Sagður heimskur. og hvemig hann hagar sér á vellin- um. Eins og Alain Goma, vamar- maður Fulham. „Þegar ég spilaði gegn Rooney byrjaði hann allt í einu að móðga mig upp úr Ég hugsaði bara með mér: Hver er þessi krakkaormur eiginlega?" Tal Ben Haim, leik- maður Bolton, hefur feng- ið að kenna á því í átökum við Rooney og segir að það komi sér á óvart hversu mikils virði hann er sagð- ur í peningum. „Fyrir þennan pening ætti hann að geta haft betri stjórn á skap- inu." „Hann verður að fara að róa sig nið- ur,“ bætti Djimi Traore, leikmaður Liverpool, við. Alain Goma Segir Rooney hafa móðgað hann upp úr þurru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.