Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 12
72 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 Fréttir EXV Á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi býr gamla fólkið við mun betri aðstæður en vistmönnum hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði er boðið upp á. Eldri borgurum er mismunað í heil- brigðiskerfinu og er óhætt að segja að á meðan sumir eldri borgarar búa við glæsilegar aðstæður eru aðrir sem búa við ómanneskjulegar aðstæður. Á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði er vistmönnum boðið uppá að vera ásamt þremur til fjórum öðrum vistmönnum í hvítri, kuldalegri sjúkrastofu. Á sama tíma eru aðrir ellilífeyrisþegar á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi sem búa í einbýlisherbergjum með eigin húsgögn og sína persónulegu muni. í báðum tilfellum er verið að borga sama gjald fyrir hvern vistmann af skattpeningum landsmanna. Ellilífyrisþegum á íslandi er mismunað. ir Sæmundur Vigfússon, vistmaður á Vistmenn á Eir segja það vera forréttindi hjúkrunarheimilinu Eir. Hann er kaþólsk- að fá að vera þar á meðan vistmenn á Sól- ur prestur og giftist þar af leiðandi ekki og vangi hanga á göngunum því þeir hafa á ekki böm. Hann segir að dvölin á Eir sé ekkert afdrep út af fyrir sig. Aðstæður á notaleg og hann hafi ekki undan neinu að þessum tveimur hjúkrunarheimilum em kvarta. Sæmundur er í einbýlisstofu og mjög misjafriar og virðist það vera lotterí með sérbaðherbergi. Hann ferðast um í hvar fólk lendir. Þeir sem em á biðlista á hjólastól og fór á ball sem var í húsinu á Stór-Reykjavíkursvæðinu að bíða eftir dögunum. „Ég dansaði ekki sjálfur en plássi á hjúkrunarheimili geta allt eins lent drakk og skemmti mér mjög vel. Ellin á Sólvangi eins og að lenda á Eir. Ellilífeyr- leggst vel í mig, ég er hamingjusamur og isþegar sem hafa alla sína ævi unnið hörð- sáttur," segir Sæmundur. Hann er mikill um höndum í þágu þjóðfélagsins og greitt húmoristi og sagði við blaðamann í sína skatta samviskusamlega geta átt von á gamni að á ballinu hefði engin dama að fá allt eða ekkert fyrir skattpeningana blikkað hann svo hann blikkaði ekki sína. Bima Svavarsdóttir, hjúkmnarfor- neina heldur. stjóri á Eir, segir stefnu þeirra vera að búa Hræðilegar aðstæður á Sólvangi „Það em forréttindi að fá að vera hér,“ segir Hrönn Thorarensen sem býr í þjón- ustuíbúð í Eirarhúsi. Þar em 37 þjónustu- íbúðir og fá þeir sem þar búa alla þjón- ustu sem þeir þurfa frá starfsfólki hjúkr- unarheimilisins. Hrönn býr i einstaklings- íbúð með sérsvefnherbergi, stofu, baði og eldhúsi. „Mér finnst hræðilegar aðstæður sem fólk býr við á Sólvangi," segir Hrönn. „Maðurinn minn dó fyrir rúmum tveimur ámm og það var mikið áfall en ég á marga aðstandendur sem heimsækja mig og hér líður mér mjög vel." Hrönn er vongóð um að geta dvalið í íbúðinni sinni sem lengst og segir að hún sé svo heppin að ef hún þurfi á heimahjúkrun að halda þá fái hún hana. jakobina@dv.is r Sólvangur f Hafnarfirði Það er lotterí hvort fólk lendir áEireðaSól- vangi. Handavinnutími A hjúkrun- arheimilinu Eirermikið um að vera fyrir fólkið. Sæmundur Vigfússon „Starfs- fólkið hér eru vinir mínir, það er hlýja sem mig munar um í ellinni. Sáttur við ellina „Starfsfólkið hér em vinir mínir, það er hlýja sem mig munar um í ellinni," seg- Konurnar á Eir Skeggræða um daginn og veginn á meðan mennirnir spila á spil. Jórunn Svein- björnsdóttir. „Hérerég vernd- uð og alsæl." Bókasafn og tölvu- herbergi Vistlegt bókasafn og tölvuher- bergi fyrir vistmenn á hjúkrunarheimilinu Eir. Hrönn Thorarensen „Mér finnst hræöilegar aöstæöur sem fólk býr viö á Sólvangi." Ragnheiður Einarsdóttir Vistmaður í hárgreiðslu til að „lyfta sér upp“. | Jóna Magnúsdóttir fræðslufulltrúi Heldur fyrirlestur fyrir starfsfólk um notkun hjálpartækja. I Hjúkrunarheimilið Eir í Graf- arvogi Blaðamanni DV var vel tekið á Eir en Sólvangur vill ekki heimsóknir blaðamanna. Blrna Svavarsdóttir Hjúkr- unarforstjórinn á Eir segir allt gert til að fólkinu Ifði sem best. Einstaklingsíbúð í Eírarhúsi Hrönn Thorarensen býrí huggu- legri einstaklingsíbúð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.