Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Page 12
72 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 Fréttir EXV Á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi býr gamla fólkið við mun betri aðstæður en vistmönnum hjúkrunarheimilisins Sólvangs í Hafnarfirði er boðið upp á. Eldri borgurum er mismunað í heil- brigðiskerfinu og er óhætt að segja að á meðan sumir eldri borgarar búa við glæsilegar aðstæður eru aðrir sem búa við ómanneskjulegar aðstæður. Á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði er vistmönnum boðið uppá að vera ásamt þremur til fjórum öðrum vistmönnum í hvítri, kuldalegri sjúkrastofu. Á sama tíma eru aðrir ellilífeyrisþegar á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi sem búa í einbýlisherbergjum með eigin húsgögn og sína persónulegu muni. í báðum tilfellum er verið að borga sama gjald fyrir hvern vistmann af skattpeningum landsmanna. Ellilífyrisþegum á íslandi er mismunað. ir Sæmundur Vigfússon, vistmaður á Vistmenn á Eir segja það vera forréttindi hjúkrunarheimilinu Eir. Hann er kaþólsk- að fá að vera þar á meðan vistmenn á Sól- ur prestur og giftist þar af leiðandi ekki og vangi hanga á göngunum því þeir hafa á ekki böm. Hann segir að dvölin á Eir sé ekkert afdrep út af fyrir sig. Aðstæður á notaleg og hann hafi ekki undan neinu að þessum tveimur hjúkrunarheimilum em kvarta. Sæmundur er í einbýlisstofu og mjög misjafriar og virðist það vera lotterí með sérbaðherbergi. Hann ferðast um í hvar fólk lendir. Þeir sem em á biðlista á hjólastól og fór á ball sem var í húsinu á Stór-Reykjavíkursvæðinu að bíða eftir dögunum. „Ég dansaði ekki sjálfur en plássi á hjúkrunarheimili geta allt eins lent drakk og skemmti mér mjög vel. Ellin á Sólvangi eins og að lenda á Eir. Ellilífeyr- leggst vel í mig, ég er hamingjusamur og isþegar sem hafa alla sína ævi unnið hörð- sáttur," segir Sæmundur. Hann er mikill um höndum í þágu þjóðfélagsins og greitt húmoristi og sagði við blaðamann í sína skatta samviskusamlega geta átt von á gamni að á ballinu hefði engin dama að fá allt eða ekkert fyrir skattpeningana blikkað hann svo hann blikkaði ekki sína. Bima Svavarsdóttir, hjúkmnarfor- neina heldur. stjóri á Eir, segir stefnu þeirra vera að búa Hræðilegar aðstæður á Sólvangi „Það em forréttindi að fá að vera hér,“ segir Hrönn Thorarensen sem býr í þjón- ustuíbúð í Eirarhúsi. Þar em 37 þjónustu- íbúðir og fá þeir sem þar búa alla þjón- ustu sem þeir þurfa frá starfsfólki hjúkr- unarheimilisins. Hrönn býr i einstaklings- íbúð með sérsvefnherbergi, stofu, baði og eldhúsi. „Mér finnst hræðilegar aðstæður sem fólk býr við á Sólvangi," segir Hrönn. „Maðurinn minn dó fyrir rúmum tveimur ámm og það var mikið áfall en ég á marga aðstandendur sem heimsækja mig og hér líður mér mjög vel." Hrönn er vongóð um að geta dvalið í íbúðinni sinni sem lengst og segir að hún sé svo heppin að ef hún þurfi á heimahjúkrun að halda þá fái hún hana. jakobina@dv.is r Sólvangur f Hafnarfirði Það er lotterí hvort fólk lendir áEireðaSól- vangi. Handavinnutími A hjúkrun- arheimilinu Eirermikið um að vera fyrir fólkið. Sæmundur Vigfússon „Starfs- fólkið hér eru vinir mínir, það er hlýja sem mig munar um í ellinni. Sáttur við ellina „Starfsfólkið hér em vinir mínir, það er hlýja sem mig munar um í ellinni," seg- Konurnar á Eir Skeggræða um daginn og veginn á meðan mennirnir spila á spil. Jórunn Svein- björnsdóttir. „Hérerég vernd- uð og alsæl." Bókasafn og tölvu- herbergi Vistlegt bókasafn og tölvuher- bergi fyrir vistmenn á hjúkrunarheimilinu Eir. Hrönn Thorarensen „Mér finnst hræöilegar aöstæöur sem fólk býr viö á Sólvangi." Ragnheiður Einarsdóttir Vistmaður í hárgreiðslu til að „lyfta sér upp“. | Jóna Magnúsdóttir fræðslufulltrúi Heldur fyrirlestur fyrir starfsfólk um notkun hjálpartækja. I Hjúkrunarheimilið Eir í Graf- arvogi Blaðamanni DV var vel tekið á Eir en Sólvangur vill ekki heimsóknir blaðamanna. Blrna Svavarsdóttir Hjúkr- unarforstjórinn á Eir segir allt gert til að fólkinu Ifði sem best. Einstaklingsíbúð í Eírarhúsi Hrönn Thorarensen býrí huggu- legri einstaklingsíbúð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.