Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 17 Haukartöp- uðu á Spáni Kvennalið Hauka í körfubolta tapaði í fyrra- kvöld fyrir spænska liðinu CajaCanari- as, 91-51, á útivelli í Evr- ópubikar- keppni kvenna. Haukar hafa því tapað öll- um leikjum sínum til þessa í keppninni en næst mæta þær franska liðinu Pays D'iAix á heimavelli á fimmtudaginn næstkomandi. Kesha Tardy var stigahæst Hauka í leiknum með 28 stig en Jel- ena Jovanvic gerði átta stig. Helena Sverrisdóttir náði sér ekki á strik og gerði fjögur stig í leiknum. Birqir Leifur lék á 75 högg- um í gær Birgir Leifur Hafþórs- son, kylfingur úr GKG, lék í gær annan hringinn í loka- úrtökumótinu fyrir Evrópu- mótaröðina í golfi sem fer fram á Spáni. Birgir lék hringinn á 75 höggum og var í 84.-97. sæti. 75 kepp- endur fá að halda áfram eftir fjórða hringinn en þá verða leiknir tveir hringir til viðbótar og aðeins 30 sem tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni. Það er því ljóst að Birgir Leifur þarf að bæta sinn leik ætli hann sér ætlunarverk sitt. Liverpool á eftir Srna Enska úrvalsdeildarliðið mun vera á höttunum eftir króatíska lansdliðsmannin- um Dario Srna. Þessi 23 ára gamli vængmaður átti frá- bæra leiki með Króatíu í undankeppni HM og ekki síst gegn íslendingum. Hann er 23 ára gamall og er á mála hjá Shaktar Donetsk í Úkraínu en nú munu mörg stórlið f Evrópu vera á eftir honum. Liverpool gerði félaginu tilboð í sum- ar en því var hafnað. Champion far- innheim Ashley Champion, Bandaríkjamaðurinn sem leikið hefur með KR í Iceland Express deild karla það sem af er vetri, hefur haldið heim á leið. Champion hefur átt í erfiðum ökklameiðslum og komst körfuknattleiksdeild KR að samkomulagi við Champ- ion um starfslok. KR-ingar leita þessa dagana af nýjum kana. Undankeppni HM 2006 í Evrópu lýkur í næstu viku Umspil um þrjú laus sæti á HM hefjast í dag | Raul Gonzalez og John Carew Verða í eldlínunni með lands■ liðum sínum í daq. Þau sex lið sem tryggðu sér þátttökurétt í umspilinu um i þrjú laus sæti á heimsmeistara- mótinu í Þýskalandi næsta sumar hefja keppni í dag. Norð- menn mæta Tékkum, Spánn og 1 Slóvakía keppa sem og Sviss og Tyrkland. Það verður því eflaust' hart barist enda til mikils að vinna. Norðmenn og Tékkar hafa áður mæst í undankeppni en það var fyr- ir Evrópumeistaramótið sem hald- ið var í Englandi árið 1996. Tékkar j unnu þá í Osló og svo aftur á heimavelli. Þeir komust svo alla leið í úrslit á keppninni sjálfri og komu par með morgum a ovart. Þeir lentu einnig í því að i taka þátt í umspili um I laust sæti fyrir sfðustu heimsmeistarakeppni en þá -------------------- en töpuðu þeir fyrir Belgum, 1-0, í báð- um leikjum. Þeim liggur því mikið á að bæta fyrir það nú. Landslið Sviss náði að tryggja sér sæti á EM í Portú- gal í fyrra það áttu fáir von á því að sjá liðið í Þýskalandi. Sviss lenti í riðli með Frökkum og írum en náði engu að síður að gera tilkall til toppsæti rið- ilsins. Það tókst ekki og þurfa þeir nú að mæta Tyrkjum, bronsliði síð- asta heimsmeistaramóts. „Við lítum á þessa leiki eins og tvo bikarúrslita- leiki," sagði Alexander Frei, marka- hæsti maður Sviss í undankeppn- inni með sexmörk skoruð. „Við ber- um vonir og væntingar allrar þjóð- arinnar á herðum okkar," sagði hann og hið sama má væntanlega segja um landslið hinna landanna fimm. 11. NÚVEMBER 2005121. áskrífenda DV RUSL? 45 GAGNLEGAR ÁBENDINGAR ii »j ■fil iHj + ALLT UM JÓLABÓKAFLÓÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.