Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Blaðsíða 42
Helgarblaö DV 42 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 ■ Jjjjjj v, " 4 wm v Dauðinn er alltaf nálægur þótt fólk sé ekki upp- tekið af honum dagsdaglega, kannski sem bet- ur fer. Helgarblaðið talaði við nokkra þekkta einstaklinga og spurði um reynslu þeirra af dauðanum og hvort þeir tryðu á framhaldslíf. | Helga Braga Andinn er miklu stærri en við gerum okkur grein fyrir. stað og bóndinn var hennar föður- eftir dauðann en heldur að við bú- ímynd. „Þegar ég var sjö ára lést um öll yfir vissri vitneskju í undir- bóndinn mjög snögglega og þrem- meðvitundinni og að andinn sé ur árum seinna dó annar sonur stærri en við gerum okkur grein hans í bflslysi." fyrir. Við fáum ákveðnar upplýs- Helga Braga vann sig út úr ingar sem við tökum með okkur. þessu með því að ræða málið við Helga segist ekki taka lífið sem móður sína. Hún segir þetta sitja í sjálfsögðum hlut heldur þakkar sér enn í dag, þvi hún var svo ung fyrir hvern dag sem hún fær. „Þetta þegar þessi atburður átti sér stað. eru virkilega skemmtilegar pæling- Hún fékk ekki að vera við útfarirn- ar en ég tek hvern dag sem minn ar og finnst eins og hún eigi enn síðasta til að njóta hans til fulls," eftir að kveðja. segir Helga og bætir við að það að Hún segist ekki trúa beint á lrf lifa í nútíðinni sé mjög mikilvægt. Helga Braga lónsdóttir leikkona er á fullu þessa dagana en hún er að vinna að áramótaskaupi okkar íslendinga. Þar fyrir utan er hún að skipuleggja verslunarferð til Minneapolis ástamt Eddu Björg- vinsdóttur. Þær ætla með hóp hressra kvenna í ekta verslunar- og skemmtiferð. En hefur Helga upp- lifað að missa einhvem nákominn sér? „Já, þegar ég var h'til stelpa," seg- ir Helga, sem er alin upp hjá ein- stæðri móður sem var ráðskona í sveit hjá ekkjumanni með tvo syni. Synimir gengu henni í bræðra Regínaósk I/ar mjög hrædd við dauðann þegar hún varyngri. Hugsa mikið um það að missa einhvern nákominn aðist dóttur sína. „Ég velti því oft fyrir mér hvað yrði um hana ef ég dæi," segir Regína. „Þegar ég var lítil hugsaði ég lflca mikið um dauðann og var alltaf hrædd um að missa mömmu mína eins og svo margir krakkar. En dauðinn er auðvitað bara bara hluti af tilvemnni og eitt- hvað sem við komumst ekki hjá," segir Regína Ósk. Söngkonan Regína Ósk hefur verið í tónlist ámm saman og þá aðallega sungið bakraddir. Hún sendi á dögunum frá sér sólóplötu og ætlar að blanda sér í toppbarátt- una á sölulistunum fyrir jólin. elli. Að missa einhvern sér nákom- Regína hefur misst bæði ömmu og inn er reynsla sem ég vil gjarnan afa. vera án." „Ég hef sem betur fer ekki misst Regína hugsar mikið um dauð- neinn nema þau, sem dóu í hárri ann, sérstaklega eftir að hún eign- „Ég missti afa minn fyrir nokkr- um ámm, hann var búin að vera veikur lengi," segir Ylfa Lind sem fannst mjög erfitt að horfa uppá veikindi hans. „Ég fór í gegnum mjög erfitt ferli í kringum veikindi afa og sorg eftir dauða hans, en ég vann mig út úr sorginni með því að tala við mína nánustu." Ylfa Lind er alin upp við að dauðinn sé jafn sjálfsagður og lífið og hræðist hvergi. „Ég trúi á líf eftir dauðann og held að eftir andlátið verðum við það sem við viljum," segir Ylfa Lind. Hún er andlega sinnuð, hugsar mikið um dauðann og hefur áhuga á sálarrannsóknum. „Ef maður er andlega sinnaður verður dauðinn hluti af samtölum manns við ann- að fólk rétt eins og lífið og ekkert eðlilegra." Dauðinn er ekkert til að hræðast Ylfa Lind Gylfadóttir tók þátt plötuna Petite Cadeau sem þýðir Idol-Stjörnuleit í fyrra og vakti þar „Hver dagur er lítil gjöf. Ylfa er verðskuldaða athygli með söng andlega sinnuð og segist ekki vera sínum og stfl. Hún er að gefa út hrædd við dauðann. Ylfa Lind Hræðist ekki dauðann. eitthvað sem ég kemst yfir en ég læri að lifa með því," segir Heiðar. Hann segist trúa á eitthvað eftir dauðann en er ekki viss um að það sé beint líf. „Ég trúi að vinur minn haldi yfir mér vemdarhendi. Okkur er ætlað eitthvað meira og betra eft- ir að við föUum frá. Áður en þetta hræðilega slys átti sér stað óttaðist ég dauðann en í dag er ég sann- færður um að eitthvað annað og betra bíði okkar eftir að við föllum frá," segir Heiðar. langt að ég sagði upp vinnunni þvi ég vildi ekki halda áfram að vera með gervigrímu og láta sem allt væri í lagi," segir Heiðar. Á löngum tíma náði Heiðar að vinna sig út úr sorginni og tala við sína nánustu sem veittu honum mikinn stuðning. Einnig eyddi hann miklum tíma með fjölskyldu Gunn- ars sem hjálpaði honum mikið þeg- ar hann sá hvað hún var sterk og varð það hans hvatning til að gera eitthvað í málunum. „Þetta er ekki Erfiðasta reynsla sem ég hef upplifað | Heiðar Aust- mann Er ekki hræddur við dauðann eftir andlát besta vinar hans. upplifði mikla sorg og hafði enga hugmynd um hvemig ég ætti að vinna mig út úr henni. Ég var mikið einn og lokaði mig af, keyrði upp í kirkjugarð og sat þar tímunum sam- an. Þetta gekk meira að segja það Útvarpsmaðurinn Heiðar Aust- mann hefur upplifað ýmislegt þótt hann sé ungur að árum. ✓ „Ég missti besta vin minn Gunnar Viðar Ámason í flugslysinu í Skeija- firði 7. ágúst 2000," segir hann. Ég Hún segist vera mikil tilfinninga- æðri mátt. „Ég trúi því að við veraogtekurhlutinamjöginnásig. þroskumst og tökumst á við verk- Kannski meira en margir aðrir og efni í þessu lífi til að komast á betri þar af leiðandi er hún lengur að stað eftir dauðann," segir hún og vinna sig út úr málum. „Ég talaði bætir við að hún sé samt ekki mikið mig eiginlega í gegnum þessa að hugsa um dauðann. reynslu en við erum fjórar systum- „Hann er hluti af lífinu og eitt- ar, mjög samrýmdar, og vorum hver hvað sem er óumflýjanlegt þó ég sé annarri mikil stoð á þessum tíma." ekki að hugsa um hann á hveijum Valdís trúir á líf eftir dauðann og degi," segir Valdís. Valdís Gunnarsdóttir Tmir ekki a tilviljanir. Valdís Gunnarsdóttir er þekkt útvarpskona með þátt Bylgjunni á sunnudagsmorgnum. Þar tekur hún á ýmsum málurn sem varða alla. Hefur hún upplifað að missa náinn aðstandanda? „Já, ég hef gert það, eins og ef- laust flestir, en ég missti ömmu mína og afa með tíu ára millibili. Þau stóðu mér mjög nærri þegar þau létust og að missa þau var virki- lega erfið lífsreynsla," segir Valdis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.